Kjarninn - 05.06.2014, Side 16

Kjarninn - 05.06.2014, Side 16
12/13 UmhverFismáL heilsufarslegur og fjárhagslegur kostnaður Þeir sem hafa gagnrýnt losunina og framgöngu Orku- veitunnar í málinu hafa bent á að hægt hafi verið að kaupa hreinsunarbúnað sem sannað hefur notagildi sitt og nær að takmarka útblástur brennisteinsvetnis nánast að fullu. Slíkur búnaður var hins vegar ekki keyptur þegar virkjanir Orku- veitunnar voru reistar. Gagnrýnendur segja að þessum kostnaði, sem Orkuveitan hefði átt að sitja uppi með, sé velt yfir á samfélagið. Hann sé verulegur út frá heilsufarslegu sjónarmiði. Þessi skoðun kom meðal annars fram í grein Jóns Örvars G. Jónssonar umhverfis fræðings sem birtist í Fréttablaðinu 23. maí síðast- liðinn. Börn Jóns Örvars ganga í skóla í Lækjarbotni, sem fjallað er um sérstaklega í þessari úttekt. niðurdæling Orkuveita Reykjavíkur hóf niðurdælingu á brennisteins- vetni í þessari viku. Upphaf- lega átti hún að hefjast árið 2008.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.