Kjarninn - 05.06.2014, Side 23

Kjarninn - 05.06.2014, Side 23
17/18 viðskipti nú er 17,7. Viðmælendur Kjarnans á fjármálamarkaði eru á einu máli um að fjármagnshöftin hafi haft mikil áhrif á markaðinn til þess að byrja með, þar sem mikill þrýstingur hafi verið á skráningar félaga með góðan rekstrargrundvöll eftir hrunið, ekki síst til að mæta fjárfestingarþörf lífeyris- sjóðanna á markaðnum. Þetta hafi leitt til mikillar hækkunar bréfa þegar markaðurinn var að spyrna sér frá botninum. Í hverjum mánuði þurfa lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir 12 til 13 milljarða króna til þess ávaxta fé sjóðfélaga og því skiptir máli að fjárfestingarkostir séu til staðar. Þrýstingurinn á fjárfestingarmöguleika í kauphöllinni var ekki síst úr þessari átt, enda lífeyrissjóðirnir langsamlega umsvifamestu fjár- festar á markaði, heilt á litið.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.