Kjarninn - 05.06.2014, Page 27

Kjarninn - 05.06.2014, Page 27
20/24 5 Þórólfur árnason Eftir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir valdi að bjóða sig fram til þingmennsku, eftir að hafa verið stillt upp við vegg af samstarfs- flokkunum í R-listanum, var Þórólfur Árnason skipaður borgarstjóri í Reykjavík 1. febrúar 2003. Þórólfur þótti standa sig ágætlega í starfi, þótt litlaus hafi verið. Hans verður þó helst minnst fyrir að vera fyrsti borgarstjórinn sem sagði af sér, eftir að upp komst um aðild hans að stóra olíusamráðsmálinu á meðan hann vann hjá Olíufélaginu. Þórólfur sagði af sér 30. nóvember 2004.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.