Kjarninn - 05.06.2014, Side 28

Kjarninn - 05.06.2014, Side 28
21/24 4 vilhjálmur Þ. vilhjálmsson Villi var borgarstjóri í sextán mánuði á árunum 2006 til 2007, í valdatíð meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þá varð hann formaður borgarráðs þegar Sjálfstæðisflokkur og F-listinn mynduðu meirihluta. Vilhjálms verður helst minnst fyrir REI-ævintýrið, þar sem hann var ýmist ósannsögull eða sem þorskur á þurru landi. REI-bíóið varð einmitt til þess að meirihlutasamstarf Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks í Reykjavík sprakk í loft upp og Villi einangraðist í borgarstjórnar flokknum. Svo mjög að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sögðust til í hvað sem er án gamla góða Villa.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.