Kjarninn - 05.06.2014, Side 30

Kjarninn - 05.06.2014, Side 30
23/24 2 Davíð oddsson Ráðhús Reykjavíkur og Perlan eru mannvirki sem byggð voru í tíð Dav- íðs Odds sonar, þáverandi borgar- stjóra. Hann gegndi stöðu borgarstjóra árin 1982 til 1991 og er án efa einn af eftirminni legustu borgarstjórum Reykja- víkur. Hann var fyrsti hægrisinnaði borgarstjórinn sem byggði veitingahús sem snýr kvöldverðargestum í hring á kostnað skattborgaranna, Grafarvogur- inn myndaðist og byggðist upp í tíð hans og Kringlan blómstraði. Athafnasamur borgar stjóri sem átti eftir að gera alls konar hluti.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.