Kjarninn - 05.06.2014, Side 35

Kjarninn - 05.06.2014, Side 35
27/28 eFNahagsmáL eignir og skuldir íslendinga Samkvæmt staðtölum skatta sem birtast á heimasíðu Ríkisskattstjóra 2012 Einstaklingar og samskattaðir áttu eignir upp á 3.860,5 milljarða Skuldir þeirra voru samtals 1.785 milljarðar króna Hrein eign þeirra var 2.075 milljarðar króna Allir lAndsmenn AllAr tekjur Þau fimm prósent landsmanna sem eru með hæstu launin eiga 580 milljarða króna. Það eina prósent sem er með hæstu launin á samtals 229,5 milljarða króna. Tæplega 70 prósent af heildar- eignum íslenskra heimila eru fasteignir. Virði þeirra hækkaði um 430,5 milljarða króna á milli ára. Íslendingar fengu tæplega 8,5 milljarða króna í vaxtabætur. Um 4,6 milljarðar fóru til sambýlisfólks en 3,9 milljarðar til einstaklinga. Þjóðin átti ökutæki sem metin voru á 180,3 milljarða króna. Hópur 10% hæst launuðu átti ökutæki fyrir 39,7 milljarða króna, eða 22 prósent af heildarvirði allra ökutækja. Heildarupphæð útgreiddra barna- bóta var 9,8 milljarðar króna. Þær skiptust jafnt milli samskattaðra og einstaklinga. eignir 5% launahæstu íslendinganna 14 % 20 0 2 18 % 20 0 7 16 % 20 11 15 % 20 12

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.