Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 36

Kjarninn - 05.06.2014, Qupperneq 36
28/28 eFNahagsmáL árslok 2011 námu þær 1.878 milljörðum króna en voru 1.785 milljarðar króna ári síðar. Það er lækkun upp á 93 milljarða króna. Vert er að ítreka að þessi eignarstaða Íslendinga var tilkomin ári rúmu ári áður en sitjandi ríkis stjórn lögfesti skuldaniðurfellingar pakka sinn upp á 80 milljarða króna. Þegar farið er lengra aftur í tímann sést að heildareignir íslenskra heimila hafa aukist hratt. Það hafa skuldir þeirra reyndar líka gert. Árið 2002 námu heildareignir þeirra 1.406 milljörðum króna eða 2.006 milljörðum krónum minna en þær gerðu í lok árs 2012. Skuldir þeirra námu þá 1.412 milljörðum króna og því var eignastaða heimilanna í heild neikvæð á þeim tímapunkti. Þau fimm prósent sem höfðu mestu tekjurnar árið 2002 áttu þá um 14 prósent allra eigna. Góðærisárið 2007 var staðan gjörbreytt. Eignir voru samtals 2.829 milljarðar króna og fimm prósentin sem höfðu það best áttu 18,2 prósent þeirra. Skuldir höfðu auk þess lækkað sam- kvæmt skattframtalinu og voru 1.113 milljarðar króna. Hrein eign á þessum tímapunkti var því á við eina landsframleiðslu dagsins í dag. Þessi eign reyndist síðan auðvitað tómt loft. Því hefur dregið úr ójöfnuði frá hámarki góðærisins ef marka má tölurnar. Árið 2011 áttu efstu fimm prósentin tæp- lega 17 prósent allra eigna og árið 2012 um 15 prósent. 2.500 eiga jafn mikið og 42 þúsund Í árslok 2012 áttu þau 17 prósent heimila sem voru með lægstu heildartekjurnar hreina eign upp á 192,7 milljarða króna. Því á það eina prósent sem er með hæstu launin jafn mikið í hreinni eign og þau 17 prósent sem fá minnst í budduna um hver mánaðamót. Þegar þessi hlutföll eru yfirfærð á fjölda á sá eins prósents hluti þjóðarinnar með hæstu launin, tæplega 2.500 manns, jafn mikið í hreinni eign og þeir 42 þúsund Íslendingar sem eru með lægsta launin. Eins og áður sagði skulduðu íslensk heimili 1.785 millj- arða króna í lok árs 2012. Ef landsmönnum er skipt upp í tvennt eftir tekjum kemur í ljós að sá hluti þjóðarinnar sem er með hærri tekjur skuldaði 66 prósent þeirra en sá hluti sem var með lægri tekjur 34 prósent.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.