Kjarninn - 05.06.2014, Page 43

Kjarninn - 05.06.2014, Page 43
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn kosNiNgar kjarnaofninn Kosningauppgjör kjarninn 5. júní 2014 Fá mál komust á dagskrá Mosku-málið hafði afgerandi áhrif á kosningabaráttuna á síðustu metrunum 35/35 kosNiNgar Kjarnaofninn er liður í kosninga- umfjöllun Kjarnans þar sem helstu kosningamál framboð- anna eru rædd. Þættirnir birtast hér í Kjarnanum og í hlaðvarps- straumi Kjarnans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, sem nú lýkur ferli sínum sem borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, og Heiða Kristín Helgadóttir, formaður Bjartrar framtíðar, eru gestir Kjarnaofnsins að þessu sinni, en þar eru úrslit sveitastjórnarkosninganna til umræðu. Þær segja fá mál hafa komist á dagskrá og að Mosku- mál Framsóknarflokksins hafi haft afgerandi áhrif á hvernig kosningabaráttan í borginni þróaðist á síðustu metrunum. könnun kosningar

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.