Kjarninn - 05.06.2014, Side 47

Kjarninn - 05.06.2014, Side 47
39/39 sjÓNvarp sjÓNvarp Nýsköpun Startup Reykjavík kjarninn 5. júní 2014 Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki. tíu verkefni valin áfram Um helgina var tilkynnt hvaða verkefni komust áfram í Startup Reykjavík Tilkynnt var um verkefnin tíu sem fara áfram í Startup Reykjavík viðskiptahraðalnum á ráðstefnunni Startup Iceland um helgina. Verkefnin sem komust áfram, og fá tvær milljónir króna, aðstöðu og aðgang að sérfræðingum, eru Suit me, Spread Things, Mure VR, BSF Production, Inspiral.ly, Verificy, EcoMals, Levo HCI og Mulier. Í lok hraðalsins verða verkefnin kynnt fyrir fjárfestum.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.