Kjarninn - 05.06.2014, Síða 57

Kjarninn - 05.06.2014, Síða 57
48/48 spes 48/48 spes kjarninn 5. júní 2014 spes Karlmaður sem ofbauð hraðakstur í hverfinu sínu setti upp skilti sem vakti athygli Þeir skotnir sem valda slysum með hraðakstri C raig Rovere, íbúi í New Jersey, setti á dögunum upp skilti í hverfinu sínu til að draga úr hraðakstri, en margir íbúar í hverfinu hafa ítrekað kvartað til lögreglu vegna hraðaksturs á svæðinu. Rovere setti upp skilti við fjölfarna götu, þar sem hraðakstur hefur verið vandamál, sem á stendur: „Ef þú keyrir á barn hérna af því að þú keyrir of hratt munt þú ekki þurfa á lögmanni að halda,“ en fyrir neðan textann var mynd af skammbyssu til að leggja frekari áherslu á skilaboðin. Rovere ákvað að láta til sín taka eftir að ökumaður sem keyrði of hratt, ók niður skilti þar sem ökumenn voru varaðir við börnum að leik á svæðinu. Það var kornið sem fyllti mælinn hjá Rovere. Athæfið hefur vakið athygli fjölmiðla vestan hafs. Aðspurður sagðist Rovere einungis hafa sett skiltið upp til að hræða ökumenn frá því að stíga of fast á bensín- gjöfina. Hann hyggist ekki skjóta neinn. Rovere er sannfærður um að skiltið hafi sannað ágæti sitt og hefur tekið það niður. Hann útilokar hins vegar ekki að setja það upp aftur ef nauðsyn þyki til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.