Kjarninn - 05.06.2014, Page 58

Kjarninn - 05.06.2014, Page 58
49/51 áLit t ilfinningarök og frjálsleg notkun hugtaka án skýrra skilgreininga á merkingu þeirra eru stór hluti íslenskrar umræðuhefðar. Sérstak- lega hvað varðar félagsleg vandamál á borð við fíkniefnavandann. Á skjánum birtast myndir og við fáum fréttir þess efnis að fíkniefnavandinn sé stjórnlaus og að stefnan sem er við lýði virki augljóslega ekki. Þá fara heyrast kröfur um að afnema bannstefnu í fíkniefnamálum og einhvern veginn látið í veðri vaka að sé við stefnuna sjálfa að sakast. Það mætti líklegast heimfæra röksemdafærsluna „ef fólk gerir þetta hvort sem er virka lögin ekki“ upp á margt annað. Hvað með að spenna ekki bílbelti eða ganga yfir á rauðum kalli á umferðaljósum? hugarfarsbreyting í fíkniefnamálum Valgerður Jónsdóttir skrifar um að breyta þurfi viðhorfi í garð þeirra sem glíma við fíkniefnavanda. áLit valgerður jónsdóttir háskólanemi kjarninn 5. júní 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.