Kjarninn - 05.06.2014, Side 67

Kjarninn - 05.06.2014, Side 67
58/59 LíFsstíLL shiitake (Lentinula edodes) Shiitake-sveppir fást bæði ferskir og þurrkaðir í matvöru- búðum hérlendis. Extrakt kallaður Lenantin sem unnið er úr shiitake-sveppum og gefið er í sprautuformi er viðurkennt lyf í Japan og er notað við krabbameini, HIV og lifrarbólgu B og C. Extrakt kallað LEM er hins vegar algengt í töfluformi í Asíu og Bandaríkjum. Ũ hátt kólesteról Ũ styrkir og verndar lifur Ũ styrkir ónæmiskerfið Ũ kvef og bronktítis Ũ krabbamein maitake (Grifola frondosa) Maitake-sveppurinn hefur þó nokkuð verið rannsakaður við krabbameini en aðallega þó í tilraunaglösum eða á dýrum. Í flestum tilfellum er verið að rannsaka einangrað efni í sveppnum sem kallast maitake-D-fraction. Ũ Styrkir og kemur jafnvægi á ónæmiskerfið Ũ Bakteríu-, sveppa- og vírusdrepandi Ũ Hátt kólesteról Ũ Hár blóðsykur Ũ krabbamein

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.