Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 79

Kjarninn - 05.06.2014, Blaðsíða 79
02/04 MarkaðsMÁl Byrjunarliðið Þegar kemur að íþróttaauglýsingum er Nike jafnan í fararbroddi. Stjörnuframherji sem kemst alltaf í byrjunarliðið. Í ár er engin breyting á því. Auglýsing Nike er rúmlega fjögurra mínútna löng og er komin með yfir 70 milljón áhorf á YouTube. Það segir sitt um áhrifamátt þessa öfluga vörumerkis. Nöfn eins og Ronaldo, Zlatan, Neymar og Pirlo eru í aðalhlutverki og ná þeir á skemmtilegan hátt að tengja skólalóðaknattleik við atvinnumannaspark. Ungir drengir bregða sér í hlutverkaleik og þykjast vera stjörnurnar. Útkoman er seiðmögnuð rússíbanareið. Sjón er sögu ríkari. Ronaldo er ekki við eina fjölina felldur í auglýsingaheimi, enda verðmætt vörumerki sjálfur. Hér leikur hann á móti öðrum frægum kappa í auglýsingu fyrir Emirates-flugfélagið. Þrátt fyrir að vera nett hallærisleg er útkoman hnyttin. Emirates slefar í byrjunarliðið. Örvfættur kantmaður nýrisinn úr meiðslum, plantað á hægri kant. Sjónvarpsstöðin ESPN kemur með eina fína. Hún tekur þetta út fyrir völlinn og fjallar um umræðuna sem myndast í kringum mótið. Punkturinn er þessi. Það verða bókstaflega allir að tala um HM í júní. Þannig er það bara. Sniðug nálgun og kemur ESPN rakleitt í byrjunarliðið. Öflugt akkeri á miðjunni. Brasilía er líklega þekktasta knattspyrnuþjóð í heimi. Í þessari auglýsingu frá Visa er vísað í úrslitaleiki sem Brasilía hefur tapað á fyrri mótum og sigurvegara þeirra viðureigna. Gamlar kempur í aðalhlutverkum sem hafa merkilega mikinn sjarma. Tengingin milli vörunnar og knattspyrnunnar er fín og úr verður ágætis mynd. Þessi er traust í vörnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.