Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 15
elli- og örorkulífeyrir, bamalífeyrir og mæðralaun. Sömuleiðis flokkast rekstrar- og
fjármagnstilfærslur opinberra aðila til fyrirtækja og námsmanna undir þennan lið.
Aðrir útgjaldaliðir eru vaxta- og íjárfestingarútgjöld.
Ríkissjóður
Útgjöld (1)
132.238
Tekjur 118.456 Tekju- og rekstrar- tilfærslur 51.726 39,1%
Beinir skattar 39.616 33,4%
Óbeinir skattar 70.252 59,3% Sam- neysla 53.389 40,4%,
Fjármagns- tilfærslur 7.335 5,5%
Vaxtagjöld 13.678 10.3%
Eignatekjur 8.588
7,2% 6.108 4,6%
Hrein fjárfesting
Mynd 3.2
Tekju- og útgjaldastraumar opinberra aðila
1993 í milljónum króna og innbyrðis hlutfoll
1) Afskriftir ekki meðtaldar
Sveitarfélög
Tekjur 32.712 Útgjöld (l) 37.453
Skattar 26.725 81,7% Samneysla 21.373 57,1%
Íjír/esting 9.038 24,1%
Aðrar tekjur 5.98718,3% 1 ilfærslur 5.339 14,3%
. Vaxtagjöld
1.704 4,5%
Almannatryggingar
Tekjur 29.459 Útgjöld 29.376
Ríkis- framlag Samneysla 10.056 34,2%
29.368
99,7% Tilfærslur
19.320
65,8%
Mynd 3.2 sýnir hvemig tekjur og útgjöld hins opinbera á árinu 1993 skiptast niður á
ríkissjóð, sveitarsjóði og almannatryggingar. Hér er fjárstreymið eða tilfærslumar milli
opinberra aðila ekki felldar úí. Fram kemur meðal annars að tekjur almannatrygginga
eru að mestu framlög frá ríkissjóði, samtals um 29,4 milljarðar króna. Um tveir þriðju
hlutar þessara tekna fara til heimilanna í formi tilfærslna og afgangurinn til samneyslu,
aðallega heilbrigðisþjónustu. Sveitarfélögin fá um 3,7 milljarða króna í tilfærslur frá
ríkissjóði á þessu ári. Þá kemur fram að ríkissjóður ráðstafar sjálfur endanlega um
þremur fimmtu hlutum opinberra útgjalda, sveitarfélögin um 221/2% og almanna-
tryggingar ríflega 171/2%.
Umfang hins opinbera í þjóðarbúskapnum má meta á ýmsa vegu. Algengast er að
mæla heildartekjur eða heildarútgjöld þess í hlutfalli við landsframleiðslu. En fleiri
mælikvarðar koma til greina. Hér eru nefndir fjórir mælikvarðar að auki:
13