Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 18

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 18
allra síðustu árum með hækkun tekjuskatts einstaklinga og niðurfellingu aðstöðugjalds á árinu 1993. Fyrir fímm árum var samsvarandi hlutfall um 68% af heildarsköttum. Skatttekjum er yfirleitt skipt í annars vegar beina skatta, sem leggjast íyrst og fremst á tekjur og eignir, og hins vegar óbeina skatta, sem leggjast á vöru og þjónustu. í alþjóðasamanburði eru skattar þó oft fremur flokkaðir eftir tegund, eins og fram kemur í töflu 4.13. Þar sést að um 45% tekna hins opinbera eru skatttekjur af vöru og þjónustu, en þær skila um 69 milljörðum króna á árinu 1994 eða sem svarar til um 16% af landsframleiðslu. Tekjuskattar skila hins vegar tæpum einum þriðja hluta teknanna eða um 49^/2 milljarði króna, sem svarar til um 11 V2% af landsframleiðslu. 5. Útgjöld hins opinbera Heildarútgjöld hins opinbera 1994 eru áætluð um 1711 /2 milljarður króna án afskrifta eða 39,9% af landsframleiðslu, sem er nokkru lægra hlutfall en árið 1993. í krónum talið hækka útgjöldin um 51 /2 mi 1 ljarð króna eða að raungildi um l'/2%. Hækkunin er mest í tilfærsluliðum, svo sem til almannatrygginga. Samneyslan, sem er langveigamesti útgjaldaliður hins opinbera eða um helmingur útgjaldanna, hækkaði um rúmlega 3% í krónum talið. En samneyslan er kaup á vöru og þjónustu til sam- tímanota. Hlutfall sainneyslunnar af landsframleiðslu mældist 20,3% sem er lítilsháttar lækkun frá árinu 1993. Tafla 5.1 Tegundaflokkun útgiald hins opinbera 1991-1994 1991 í milljónum króna 1992 1993 Brt. 1994 1991 Hlutfall af VLF 1992 1993 1994 1. Samneysla 78.157 80.375 84.818 87.445 19,71 20,20 20,60 20,32 - þar af afskriftir 2.319 2.454 2.600 2.687 0,58 0,62 0,63 0,62 2. Vaxtagjöld 14.716 14.508 15.381 15.846 3,71 3,65 3,74 3,68 3. Framleiðslustyrkir 12.320 13.225 10.504 10.010 3,11 3,32 2,55 2,33 4. Tekjutilfærslur 28.773 30.296 32.765 34.087 7,25 7,61 7,96 7,92 5. Fjármunamyndun 16.228 16.016 17.747 18.067 4,09 4,02 4,31 4,20 6. Fiármagnstilfærslur 11.686 9.526 7.353 8.776 2.95 2.39 1.79 2.04 .Hsildarútgiöld hii»? QP»nt»tra * 159.562 ■161,4«.. 165.967 )7f?44 40.23 40.58 40.31 21M •) Án afskrifta. Flokka má útgjöld hins opinbera eftir tegund í sex meginflokka með tilliti til eðlis þeirra, þ.e. í samneyslu, vaxtagjöld, framleiðslustyrki, tekjutilfærslur, fjármunamynd- un og ljármagnstilfærslur. Tekju- og rekstrartilfærslur til heimila og atvinnuvega taka til sín um einn ljórða hluta opinberra útgjalda og Qárfestingarútgjöldin ríflega níunda hluta þeirra. Afgangurinn fer til vaxtagreiðslna eða tæplega tíundi hluti opinberra útgjalda. Útgjöld hins opinbera má einnig flokka eftir málaflokkum, þ.e.a.s. í fræðslumál, heilbrigðismál, félagsmál, atvinnumál o.s.frv. í töflu 5.24 er að fínna slíka flokkun, en útgjöldunum er skipt upp í stjómsýslu, félagslega þjónustu, atvinnumál og önnur mál. Stjórnsýslan nær til almennrar stjómsýslu, réttargæslu og öryggismála. Sú starfsemi er þess eðlis að ekki er talið æskilegt að einkaaðilar annist hana. A árinu 1993 fóru um 3 Sjá einnig töflu 3.1 í töfluviðauka. 4 Sjá einnig töflu 4.4 í töfluviðauka. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.