Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 20

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 20
Tafla 5.3 Útgjöld hins opinbera til fræðslumála 1991-1994 1 milljónum króna Brt. Hlutfall af VLF 1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994 1. Grunnskólastig 9.844 10.637 10.585 10.954 2,48 2,67 2,57 2,55 2. Framhaldsskólastig 4.693 4.867 4.975 5.264 1,18 1,22 1,21 1,22 3. Háskólastig 2.550 2.456 2.635 2.854 0,64 0,62 0,64 0,66 4. Önnur fræðslumál 3.001 2.619 2.440 2.360 0,76 0,66 0,59 0,55 - bar af námslán 2.432 1.996 1.699 1.497 0.61 0.50 0.41 0,35 Qpinber fræðslumál 20.089 20.579 ...20,634 21.431 5.06 3.17 3.01 OO O' *-r Langstærsti hluti útgjalda hins opinbera til fræðslumála eru samneysluútgjöld, eða um 79% útgjaldanna. Tilfærslur, sem eru að mestu til Lánasjóðs íslenskra námsmanna, vega einnig þungt í útgjöldunum, eða um 91/2%. Þær hafa þó dregist saman síðustu þrjú árin, eins og sést í töflu 5.3. Útgjöld hins opinbera til fræðslumála mældust um 5% af landsframleiðslu árið 1994 eða 21,4 milljarðar króna. Tafla 5.4 Heildarútpjöld til fraeðslumála 1990-1994 Ár Hlutfall fræðsluútgj. hins opinbera afVI F Hlutfall ffæðsluútgj. heimila afVI F Hlutfall ffæðsluútgj. alls afVI.F Hlutfall ffæðsluútgj. heimila af heildar- ffæðsluútgj Fræðslu- útgjöld á fostu veröi 11 Fræðslu- útgjöld á fbstu verði á mann 11 1990 4,86 0,69 5,55 12,44 100,0 100,0 1991 5,06 0,71 5,77 12,28 104,9 103,6 1992 5,17 0,71 5,89 12,13 103,5 101,0 1993 5,01 0,76 5,77 13,12 101,8 98,4 1994.hd 4 9R QJ2 125 LL2á 104 7 99 S 1) Fræðsluútgjöld staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar. í töflu 5.4 má lesa að heildarútgjöld til fræðslumál eru um 5,8% af landsframleiðslu hér á landi árið 1994, en það svarar til um 24,7 milljarða króna. Árið 1990 var samsvarandi hlutfall um 5,6% af landsframleiðslu. Um 131/2% útgjaldanna eru fjár- mögnuð af heimilunum og hefur þáttur heimilanna farið vaxandi. Þá má lesa að á föstu verði hafa fræðsluútgjöldin vaxið um ríflega 4% síðustu Qögur árin, en á mann hafa þau nánast staðið í stað. 5.2 Heilbrigðismál Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru um 29,3 milljarðar króna á árinu 1994 eða um 6,8% af landsframleiðslu, en það hlutfall hefur lækkað lítillega síðustu sex árin. Langstærsti hluti heilbrigðisútgjalda hins opinbera eru samneysluútgjöld, eða rúm 95%. En samneysla er kaup hins opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota. Afgangurinn er fjárfesting og tilfærslur. Af heildarútgjöldum hins opinbera fara um 17% til heilbrigðismála. Opinberum útgjöldum í heilbrigðismálum má skipta niður eftir helstu viðfangs- efnum, eins og gert er í töflu 5.5, þ.e. í almenna sjúkrahúsaþjónustu, öldrun og endurhæfingu, heilsugæslu, lyf og aðra heilbrigðisþjónustu. Þar kemur fram að á árinu 1994 er ríflega helmingur opinberra heilbrigðisútgjalda í formi almennrar sjúkrahúsa- þjónustu, en til þeirrar þjónustu var ráðstafað rúmlega 151/2 milljarði króna, sem 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.