Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 27

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 27
8. Búskapur hins opinbera 1945-1980 í töfluhluta átta í ritinu er að finna nokkrar töflur sem lýsa búskap hins opinbera yfir tímabilið 1945-1980. Annars vegar sýnir tafla 8.1 yfirlit yfir ljármál hins opinbera í heild þar sem fram kemur sundurliðun tekna og gjalda efitir tegund en tekjum er þá skipt í beina og óbeina skatta, vaxtatekjur og aðrar tekjur. Heildarútgjöldum er skipt í samneyslu, vaxtagjöld, framleiðslustyrki, tekjutilfærslur, fjármunamyndun og Qármagnstilfærslur. Hins vegar sýna töflur 8.2 til 8.4 flokkun heildarútgjaldanna efitir viðfangsefni en þá er átt við útgjöld til stjómsýslu, félagslegrar þjónustu og atvinnumála. Jafnframt kemur fram frekari sundurliðun þessara viðfangsefna. 8.1 Sundurliðun á tekjum og útgjöldum hins opinbera eftir tegund Við vinnslu á tölum um ljármál hins opinbera árin 1945-1979, eins og þær birtast í töflu 8.1, hefur að mestu verið byggt á ritinuBúskapur hins opinbera 1945-1980, sem Þjóðhagsstofnun gaf út í janúar 1983. Fyrir árin 1945 til 1956 eru tölumar nánast óbreyttar að því undanskyldu að við samneysluna er bætt afskrifitum af opinberum byggingum auk hluta af afskrifitum samgöngumannvirkja og er það gert til samræm- ingar við yfirlitsskýrslur þjóðhagsreikninga. Þær afskrifitir koma síðan afitur til frádráttar á gjaldahlið og hafa því ekki áhrif á tekjuafkomu hins opinbera. Gamla þjóð- hagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna, G-SNA, nær því til þessa tímabils. Fyrir árin 1957 til 1979 eru hins vegar gerðar leiðréttingar á uppgjörinu eins og það birtist í fyrmefndri skýrslu til samræmis við hið nýja SNA-kerfí frá 1968 (SNA 68) sem tekið var upp frá og með árinu 1980 hér á landi. Samkvæmt gamla SNA-kerfinu var stór hluti af útgjöldum hins opinbera til heilbrigðismála færður sem tekjutilfærslur til heimilanna og einkaneysla en á, samkvæmt SNA 68, að flokkast með samneyslu. Þá eru ýmis útgjöld hins opinbera vegna rannsóknastofnana, sem áður voru talin til framleiðslustyrkja, nú talin með samneyslu samkvæmt SNA 68. Báðar þessar breyt- ingar leiða til hækkunar á samneyslu en lækkunar á tekjutilfærslum og framleiðslu- styrkjum. Af þessum sökum kemur brot í tímaraðimar árið 1957 í töflu 8.1. Þetta er leyst með því að tvítaka árið 1957 og sýna tegundasundurliðunina árið 1957 bæði samkvæmt gamla SNA og SNA 68. Nokkrar fleiri breytingar voru einnig gerðar á eldra uppgjöri áranna 1973 til 1979 til þess að enn betra samræmi næðist við SNA 68. Þá eru tekjur bátagjaldeyriskerfis, Framleiðnisjóðs og Utflutningssjóðs á árunum 1951 til 1960 nú taldar með óbeinum sköttum líkt og í þjóðhagsreikningayfirlitum en þær höfðu í eldra uppgjöri í fyrmefndu riti Þjóðhagsstofnunar verið flokkaðar með öðrum tekjum. 8.2 Viöfangsefnasundurliðun útgjalda hins opinbera í töflum 8.2-8.4 er sýnd sundurliðun á heildarútgjöldum hins opinbera efitir viðfangs- efnum 1945-1980. Þetta er ný úrvinnsla efnisins sem Þjóðhagsstofnun hefur unnið en til þessa hefur sambærileg flokkun efitir viðfangsefnum ekki verið tiltæk lengra afitur í tímann en til ársins 1980. Við vinnslu þessa efnis var að mestu byggt á ríkisreikningum viðkomandi ára. Þó hefur verið reynt að gæta sem mest samræmis við eldri uppgjör eins og þau birtust í Búskap hins opinbera 1945-1980 þar sem það á við. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.