Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 17

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 17
þúsund krónum á mann. Árinu áður voru tekjumar 516 þúsund krónur á mann, útgjöldin 554 þúsund krónur og landsframleiðslan rúmlega 1.365 þúsund krónur. Sam- kvæmt bráðabirgðatölum 1994 verður á þessu nokkur breyting en þá taka tekjur og útgjöld hins opinbera á mann að hækka lítillega, sjá nánar töflu 1.1 í töfluviðauka. 4. Tekjur hins opinbera Heildartekjur hins opinbera á síðasta ári nárnu um 154*/2 milljarði króna eða 35,9% af landsframleiðslu. Þetta hlutfall er lítillega hærra en árið 1993. Skatttekjumar jukust um ríflega 6 milljarða króna milli ára í krónum talið eða um 21/2% að raungildi miðað við verðvísitölu landsframleiðslu. í ríkissjóð mnnu um 125 milljarðar króna og til sveitarfélaga um 32 milljarðar króna. Þessi raunaukning á fyrst og fremst rætur að rekja til hagstæðari efnahagsþróunar en árið áður. Tekjur af veltisköttum jukust verulega og sömuleiðis tekjur af tekjutengdum sköttum, en kaupmáttur ráðstöfunar- tekna jókst um 1% á árinu 1994 og einkaneyslan um 2%. Tafla 4.1 Tekiuflokkun hins oninbera 1991-1994 1991 í milljónum króna 1992 1993 Brt. 1994 1991 Hlutfall afVLF 1992 1993 1994 Skatttekjur 137.095 138.828 136.594 142.746 34,57 34,89 33,18 33,17 1. Tekjuskattur 40.628 41.824 45.858 49.419 10,24 10,51 11,14 11,48 2. Tryggingagjöld og launaskattur 9.746 10.085 10.211 10.781 2,46 2,53 2,48 2,51 3. Eignarskattur 12.417 12.046 12.498 13.186 3,13 3,03 3,04 3,06 4. Vöru- og þjónustuskattar 68.703 68.698 66.923 68.868 17,32 17,26 16,25 16,00 5. Aðrir skattar 5.601 6.175 1.104 492 1,41 1,55 0,27 0,11 Rckstrartekjur oe aðrar tekiur 10.843 11.446 10.935 11.713 2.73 2.88 2.66 2,72 Heildartekiur hins oninhera 147,938 15Q.274 147.529 154.461 37.30 37.77 „3.183 .3189 Tekjur hins opinbera em að mestu leyti skatttekjur, eða um 92>/2% þeirra. Vaxtatekjur standa fyrir mestum hluta þess sem á vantar. Af heildarskatttekjum ársins 1994 skila óbeinir skattar um 55% teknanna, en það hlutfall hefúr lækkað vemlega á 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.