Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Blaðsíða 17
þúsund krónum á mann. Árinu áður voru tekjumar 516 þúsund krónur á mann,
útgjöldin 554 þúsund krónur og landsframleiðslan rúmlega 1.365 þúsund krónur. Sam-
kvæmt bráðabirgðatölum 1994 verður á þessu nokkur breyting en þá taka tekjur og
útgjöld hins opinbera á mann að hækka lítillega, sjá nánar töflu 1.1 í töfluviðauka.
4. Tekjur hins opinbera
Heildartekjur hins opinbera á síðasta ári nárnu um 154*/2 milljarði króna eða 35,9%
af landsframleiðslu. Þetta hlutfall er lítillega hærra en árið 1993. Skatttekjumar jukust
um ríflega 6 milljarða króna milli ára í krónum talið eða um 21/2% að raungildi miðað
við verðvísitölu landsframleiðslu. í ríkissjóð mnnu um 125 milljarðar króna og til
sveitarfélaga um 32 milljarðar króna. Þessi raunaukning á fyrst og fremst rætur að
rekja til hagstæðari efnahagsþróunar en árið áður. Tekjur af veltisköttum jukust
verulega og sömuleiðis tekjur af tekjutengdum sköttum, en kaupmáttur ráðstöfunar-
tekna jókst um 1% á árinu 1994 og einkaneyslan um 2%.
Tafla 4.1 Tekiuflokkun hins oninbera 1991-1994
1991 í milljónum króna 1992 1993 Brt. 1994 1991 Hlutfall afVLF 1992 1993 1994
Skatttekjur 137.095 138.828 136.594 142.746 34,57 34,89 33,18 33,17
1. Tekjuskattur 40.628 41.824 45.858 49.419 10,24 10,51 11,14 11,48
2. Tryggingagjöld og launaskattur 9.746 10.085 10.211 10.781 2,46 2,53 2,48 2,51
3. Eignarskattur 12.417 12.046 12.498 13.186 3,13 3,03 3,04 3,06
4. Vöru- og þjónustuskattar 68.703 68.698 66.923 68.868 17,32 17,26 16,25 16,00
5. Aðrir skattar 5.601 6.175 1.104 492 1,41 1,55 0,27 0,11
Rckstrartekjur oe aðrar tekiur 10.843 11.446 10.935 11.713 2.73 2.88 2.66 2,72
Heildartekiur hins oninhera 147,938 15Q.274 147.529 154.461 37.30 37.77 „3.183 .3189
Tekjur hins opinbera em að mestu leyti skatttekjur, eða um 92>/2% þeirra.
Vaxtatekjur standa fyrir mestum hluta þess sem á vantar. Af heildarskatttekjum ársins
1994 skila óbeinir skattar um 55% teknanna, en það hlutfall hefúr lækkað vemlega á
15