Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Side 20
Tafla 5.3 Útgjöld hins opinbera til fræðslumála 1991-1994
1 milljónum króna Brt. Hlutfall af VLF
1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994
1. Grunnskólastig 9.844 10.637 10.585 10.954 2,48 2,67 2,57 2,55
2. Framhaldsskólastig 4.693 4.867 4.975 5.264 1,18 1,22 1,21 1,22
3. Háskólastig 2.550 2.456 2.635 2.854 0,64 0,62 0,64 0,66
4. Önnur fræðslumál 3.001 2.619 2.440 2.360 0,76 0,66 0,59 0,55
- bar af námslán 2.432 1.996 1.699 1.497 0.61 0.50 0.41 0,35
Qpinber fræðslumál 20.089 20.579 ...20,634 21.431 5.06 3.17 3.01 OO O' *-r
Langstærsti hluti útgjalda hins opinbera til fræðslumála eru samneysluútgjöld, eða
um 79% útgjaldanna. Tilfærslur, sem eru að mestu til Lánasjóðs íslenskra námsmanna,
vega einnig þungt í útgjöldunum, eða um 91/2%. Þær hafa þó dregist saman síðustu
þrjú árin, eins og sést í töflu 5.3. Útgjöld hins opinbera til fræðslumála mældust um
5% af landsframleiðslu árið 1994 eða 21,4 milljarðar króna.
Tafla 5.4 Heildarútpjöld til fraeðslumála 1990-1994
Ár Hlutfall fræðsluútgj. hins opinbera afVI F Hlutfall ffæðsluútgj. heimila afVI F Hlutfall ffæðsluútgj. alls afVI.F Hlutfall ffæðsluútgj. heimila af heildar- ffæðsluútgj Fræðslu- útgjöld á fostu veröi 11 Fræðslu- útgjöld á fbstu verði á mann 11
1990 4,86 0,69 5,55 12,44 100,0 100,0
1991 5,06 0,71 5,77 12,28 104,9 103,6
1992 5,17 0,71 5,89 12,13 103,5 101,0
1993 5,01 0,76 5,77 13,12 101,8 98,4
1994.hd 4 9R QJ2 125 LL2á 104 7 99 S
1) Fræðsluútgjöld staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar.
í töflu 5.4 má lesa að heildarútgjöld til fræðslumál eru um 5,8% af landsframleiðslu
hér á landi árið 1994, en það svarar til um 24,7 milljarða króna. Árið 1990 var
samsvarandi hlutfall um 5,6% af landsframleiðslu. Um 131/2% útgjaldanna eru fjár-
mögnuð af heimilunum og hefur þáttur heimilanna farið vaxandi. Þá má lesa að á föstu
verði hafa fræðsluútgjöldin vaxið um ríflega 4% síðustu Qögur árin, en á mann hafa
þau nánast staðið í stað.
5.2 Heilbrigðismál
Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru um 29,3 milljarðar króna á árinu
1994 eða um 6,8% af landsframleiðslu, en það hlutfall hefur lækkað lítillega síðustu
sex árin. Langstærsti hluti heilbrigðisútgjalda hins opinbera eru samneysluútgjöld, eða
rúm 95%. En samneysla er kaup hins opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota.
Afgangurinn er fjárfesting og tilfærslur. Af heildarútgjöldum hins opinbera fara um
17% til heilbrigðismála.
Opinberum útgjöldum í heilbrigðismálum má skipta niður eftir helstu viðfangs-
efnum, eins og gert er í töflu 5.5, þ.e. í almenna sjúkrahúsaþjónustu, öldrun og
endurhæfingu, heilsugæslu, lyf og aðra heilbrigðisþjónustu. Þar kemur fram að á árinu
1994 er ríflega helmingur opinberra heilbrigðisútgjalda í formi almennrar sjúkrahúsa-
þjónustu, en til þeirrar þjónustu var ráðstafað rúmlega 151/2 milljarði króna, sem
18