Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 8

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 8
S Nýtt S. (). S. — stjórinu veit að sjálfscigðu, að samkvæmt si|g'lingrtreglunitm, ber honuuhi að víkja stjórnborðsiíiegin. En það er ekki unnt nu, vegna þess, að leiðin er of þröng og auk þess liggja þar nokkur flutningáskip fyrir akkéri. Hann ætlar fiskibátnum að reyna að komast l’yrir stafn. Blásið er tvis- var í þokulúður „Urugiiay“. Of seint. Stefni „Uruguay“ mylur hálf- fúin byrðing bátsins með lnakandi liljóði. Bátnum livolfir og stefni stcirskipsins þrýst- ir homtm undir sjtiskorpuna. „Uruguay" brunar yfir bátsflakið. Tóll katalónskir sjchnenn bíða skjótan dauða undir heljar- bákninu. Hafnsögumaðurinn ætlár að láta vél- símann standa á „Stojrp". . En Vega skipstjc>ári neitar því harðlega. „Bak við okkur fer beitisnekkjan. Við megum ekki hætta á árekstur. F.ruð þér brjálaður, maður? Við erum með konung- inn um borð! og vesalingunum þarna niðri er hvort sem er ekki hægt að hjálpa." „Caramba. Hafnarstjórnina. ..." „Útgerðarstjehnin mun sjá um þetta. Lope/. framkvæmdastjóri fylgir okkur í hafnsögubátnum og hefur séð allt sem skeði. Anijars er það ekki okkar sök. „Uru- guay“ var í fullum rétti og aðstaðan var örðug vegna þrengsla." „Fjórði stýrimaður liefði átt að dlkynna yður það, sem var að ske.“ „Hann hafði nóg að starla við akkerin. En jiarna kernur hafnsögubáturinn yðar, Senor.“ „Uruguay“ snýr nú hægt mót opnu hafi. Lóðsbáturinn beitir upp í vindinn. Við greypirána blaktir blátt flagg með bók- stafnum „P“, lóðsflaggið. Farþegar á „Uruguay" hafa ekki tekið eftir slysinu. En Dolorez d‘Arce stendur við öldustokkinn náföl í andliti og starir ofan í höliiina örvilnuð á svip, hvort ein- Iners staðar kunni að skjcíta upp höfði manns er væri með lífsmarki. Vélsíminn hringir á stjórnpalli. Hafnsögumaðurinn fer frá borði. „Hvað skeður nú?“ spyr Dolorez unga stýrimanninn, er enn stendur við hlið hennar. „F.kkert, Senora. Fjölskyldunum verða greiddar tjc'mb;etur. I>etta var ekki okkar scik. Dauðinn spyr einskis." „I>ér hafið rétt lyrir yður," svarar fal- lega stúlkan lágum rómi, meira við sjálfa sig en stýrimanninn. „Dauðinn spyr einsk- is. . . . “ (irímudansleikur milli Rio de Janeiro og Buenos Aires. (ilæsilegar, ungar kon- ur dansa við herrana. Elng og fögur ítölsk kona er kkedd sem skipsdrengur, hópur Frakka koma á sjc'marsviðið sem lylgdar- lið indversks Mahasadscha. Margir eldri herianna koma í kjc'il með rautt le/ eða vefjarhött á höfðinu. Þeir, er ekki áttu sérstakan grímubúning áttu þess kost, að fá hann keyptan eða lánaðan hjá klæð- skera skipsins. Þessa nc'itt er hafið eins og giitrandi silfur, kjölrákin er eins og blár ljósstraum- ur. „Mér líkar ekki loftsútlitið núna,“ sagði Vega skipstjóri við fyrsta stýrimann. „Haf- ið þér veitt athygli í kvöld þessum dökku skýjabólstrum? Ég er hræddur um, að það sem bíður okkar í Santa Catalína-flóanum verði ekki sérlega skemmtilegt."

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.