Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 35

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 35
Nýtt S. O. S. 35 „Hefi þaiV eitir áreiðanlegmn heimild- inn, Luailaniu sökkt. Ættiið aiturkaila lar- ið strax.“ Haun skeytti þessu heldur ekki. Ein tigin fjölskylda, Paul Crompton. kona hans og sex börn þeirra, fékk skeyti. Paul Crompton, lnívaxinn, luralegur Pneti, hafði verið búsettur í Philadelphia, en var nú að fara lil Englands til dvalar um ó- ákeðinn tíma. Synirnir fjórir og dæturnar t\ær \oru á aldrinum 17 ára ti! 9 mánaða. Elztur var Stephen, yngstur Pétur litli. Ferðalög voru engin nýjung fyrir jjau. Faðir Jreirra var forstjóri Booth-eimskipafélagsins, h. f„ liann ferðaðist um allaii lieim í viðskijrta- erindum. Stephen var t. d. fæddur í Vladi- vostok, Alberta’ 13 ára, í Suður-Ameríku. Cromptons-fjölskyldan var gott dæmi ])ess, að skipið bar mjög svip vöggustofu í þessari ferð. Með Jrví voru 129 börn, þar af 39 reifabörn, sem orguðu, hjöluðu og skoðuðu fingurna á sér. Það var eins og starfsmenn Cunard- línunnar höfðu oft sagt, að öruggasta og skjótasta ferðin yfir Atlantshafið var með Lusitaniu —• einkum ef í hlut áttu mæð- ur og bcirn jæirra, sem Jmrftu að komast ferða sinna í skyndi. Vissulega var hún Jxægilegust. A skipinu var séð fyrir öllum þörfum, svo sem hver maður, sem kom um borð, gat séð. Það var ekki aðeins búið vöggu- stofu, borðstofu fyrir börn, sjúkrastofu með læknum og hjúkrunarkonum, helclur einnig öðrum furðulegum nýjungum: lyftum, byrgjum fyrir liunda og kvikindi. sem þurftu að ferðast á sjó, talsíma og raf- magnsljósum, herbergjum fyrir þernur og herbergisjrjóna’ hvelfdum göngum, ljósastikúm, mahogny á veggjum, legu- bekkjum klæddum clamaski, dóriskum súlum, opnum eldstóm, ruggustólum. I imicr skipsljóri á stjórnpalli. „garðstólum“, pálmatrjám í pottum, og allt féll þetta vel inn í svipmót skipsins. Alveg sérstaklega voru eigendur Lusitan- iu himinlifandi yfir því, að skipið „gæti ekki sokkið“. Tvcit'aldur botn og vatnsþétt skilrúm virtust ntegileg sönnun Jress. Samt lá í loftinu þefurinn af tjörguðu þilfari og köðlum, málningu, vélaolíu og leiti, kolareyk, — vatnið rann Jrrotlaust út um gatið á síðunni og saltþefurinn frá hafinu hvíslaði hljótt- að þetta væri nú bara skip. En skipið var vissulega mjög óvenjulegt, enda völdu Jrað að fararkosti óvenjulegir farþegar. Einn slíkur lenti i höndum fréttamannanna, Jtar sem hann var kom- inn inn í þægilegan klefa sinn bakborðs- megin á B-Jrilfari og japlaði á epli, um leið og hann lét eftirfarandi frá sér fara:

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.