Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 13

Nýtt S.O.S. - 01.04.1957, Blaðsíða 13
-----Nýtt S. O. S. 13 inu gengur allt sinn vanagang. Kyndar- arnir kraka glóandi gjallið af ristunnm með löngu skörungunum. Hálfnaktir menn moka kolum í gin eldanna, kasta við og við stórum stykkjum í þessar eld- -spuandi ófreskjur. I leiðslum og þrýstimælum kraumar sjóðandi vatnið. Meðan kyndarararnir smjúga inn á milli mjórra ganganna milli katlanna, lítur Tintore eftir mæliglasinu. I’að livæsir og kraumar, er glóandi deigið er skarað út. Svækjan þarna niðri er ill- þolandi. Skin lampanna í kolabyrgjunum er dumbrautt vegna reyks og gufu. „Mennirnir liafa þegar unnið tvær vakt- ir þennan sólarhring," hrópar Tintore í 'eyra skipstjórans. Bjalla hringir. Dyrnar að eldhólfinu opnast. Kyndararnir losa um glóðina yfir ristunum með fjögurra metra löngum járntöngum. Það glampar á rauðbrúna skrokka kyndaranna, sem eru naktir nið- ur að mitti, og hinar þungu tengur renna eins og barnaleikföng um greipar þeirra. Reynold, þriðji vélstjóri, kemur þjótandi niður. ..Bölvað athugunarleysi," hrópar liann. „Lempari hefur steypzt niður í kolabyrgi ni.'4.“ „Dauður?“ spurði \'ega skipstjóri. „Hefur hálsbrotnað." „Hvar liggur hann?“ ,,í kolabyrgi nr. 4. Ekkert meira að gera.“ Skipst jórinn gengur ásamt yfirvélstjór- anum og Reynolds yfir að bakborðskola- byrgjunum. Háseti leggur pokadruslu undir höfuð hins látna. Tveir kyndarar koma einnig á vettvang og breiða jakka sína yfir líkið, þeir hnýta hálsklúta sína lastara og bera hinn látna upp á þiljur. Tintore og skipstjórinn nota tækifærið og jjoka sér undir loftrás til jaess að fá dálít- inn svalan gust. Svo halda þeir áfram. lJeir ganga á eftii lempurunum, sem aka þungum kolakerr- um milli katlanna. Þeir eru nú staddir í fremri kolabyrgjunum, sem eru orðin hálf- tóm. Þar eru fimmtán til tuttugu lemp- arar, sem moka kolum í poka, er aðrir menn draga eftir botninum yfir í stjórn- borðshlið. „Mennirnir hafa nú mokað kolum stan/laust í átta klukkustundir," hrópar Tintore í eyra skipstjórans, „án Jress að aðstaðan hafi nokkuð batnað. Hendtir jreirra eru bólgnar, Jreir eru uppgefnir og svefnlausir." Skipstjóri skiptir um klæðnað áður cn hann fer upp í brúna aftur. Hann hefnr óhreinkað föt sín allmjög á ferðinni nið- ur. Að því loknu fer hann í kortaklef- ann.------— Tvær næstu ferðir „Uruguay“ til Suður Ameríku ber ekkert til tíðinda. Að vísu hefur Tintore átt í erfiðleikum með katl-

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.