Nýtt S.O.S. - 01.07.1960, Side 36

Nýtt S.O.S. - 01.07.1960, Side 36
skipverja. Kyndarar og vélstjórar eru enn niðri. Hver maður er á sín- um stað." „Og hreint fífl stjórnar skipinu!" Rogers skirpti hraustlega. „Já, bölvað fífl stjórnar þessu skipi! “ „Það, sem nú skiptir máli, er að við gerum skyldu okkar,“ sagði Hansen stýrimaður. „Ekkert annað . . .“ HJÁLP ÚR ÖLLUM ÁTTUM. Loftskeytamennirnir á björgunarskipunum, sem lágu inni í New York- höfn, voru miður sín af undrun og reiði. Eitt glæsilegasta skip Bandaríkjanna sigldi brennandi meðfram strönd- inni og stjórnanda þess datt ekki í hug að nema staðar. Þeir hömruðu á tökkum tækja sinna af miklum móði. Forstjórar tryggingafélaganna voru rifnir upp úr rúmunum. Einkaflugwélar voru sendar af stað án taf- ar. Stöðugt símasamband var milli strandgæzlustöðvanna og forstjórna Nýtt S O S

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.