Sagnir - 01.04.1988, Síða 67

Sagnir - 01.04.1988, Síða 67
Bænarskrár og umræður ... megi hafa um framfarir ef verslunin yrði frjáls. Nefndin gerði það að tillögu sinni að farið yrði fram á það við konung að hann legði fyrir næsta Alþingi „frumvarp til verzlunarlaga fyrir Island, grundvallað á fullkomnu verzlunarfrelsi,..."9 Jón Sigurðsson gat þess að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem ósk um almennt verslun- arfrelsi kæmi fram: „Ósk þessi hefir alla tíma heyrzt, fyrst eptir að verzl- unarokið var lagt á, í tíð Kristjáns fjórða, og þangað til allur kjarkur var dauður úr þjóðinni af kúgun verzl- unarinnar og allri vesæld sem henni fylgdi." En jafnskjótt og verslunin var gefin „laus“ hafi nokkurt líf farið að kvikna í landinu. Fyrir fimmtíu árum hafi komið fram bænarskrá frá Alþingi um almennt verslunafrelsi, en þeirri bæn verið neitað. Jón sagði tíma til þess kominn að endurnýja þessa fornu þjóðarósk og að Alþingi takist að bera hana fram „... með krapti manndómsins og með ráðdeild ellinnar." Aðalatriðið kvað hann vera það hvort farið yrði áfram með landið sem nýlendu, eða það álitið vera hluti ríkisins með jöfnum réttindum.10 Bardenfleth konungsfulltrúi kvað menn lengi hafa haft rangar hugmyndir um verslunarmálin, ísland hefði í þeim efnum notið hlunninda framyfir önnur skattlönd Danakonungs.11 íslandi ekki „gert betra til“ aðalatriðum ekki verið raskað.12 Jón Sigurðsson vildi ekki fallast á þá skoðun konungsfulltrúa að ís- landi hafi verið „gert betra til“ í verslunarmálefnum en t.d. nýlend- um Dana í Vesturálfu. Jón sagði að með tilskipun frá 22. apríl 1755 hafi verslun þarverið gefin frjáls í öllum ríkjum Danakonungs. Um sama leyti hafi ísland verið selt hörmang- arfélagi í Kaupmannahöfn fyrir 16000 kr. árlega. Þetta verslunarfé- lag hafi verið eitt hið versta sem ver- ið hafi hér á landi. Hinn 6. júní árið 1833 hafi versluninni í Vestureyjum verið gefið miklu meira frelsi en áður, en nú tólf árum síðar sé versl- un íslands einungis bundin við ríki Danakonungs.13 Jón Sigurðsson ið miklu varða fyrir framtíð þjóðar- innar að tillögurnar verði samþykkt- ar. Þar kemur fram meðal annars að Alþingi „allraþegnsamlegast" vænti þess að íslenskir kaupmenn megi taka á leigu erlend skip án þess að greiða af þeim meiri toll en af inn- lendum (þ.e. dönskum) skipum. Þetta mundi verða versluninni til mikils hagræðis og koma henni í viðunandi horf. Einnig er farið fram á að leyst verði það band, að skip lausakaupmanna megi ekki vera nema einn mánuð í hverri höfn og tekið er fram að alþingismenn álíti þetta vera einhuga ósk landsmanna. Koma þurfi upp innlendri verslunar- stétt, jafna aðflutninga og verslun um landið og spara mönnum langar Jónas Hallgrímsson Málið var aftur tekið fyrir á 26. fundi Alþingis þann 2. ágúst. Jón Sigurðs- son minnti á tilskipun frá 1787 þar sem tekið sé fram að öll verslun á Islandi sé sem um nýlendu væri að ræða, ella „... mættu menn óttast að Danmörk kynni að missa verslunina á Islandi..." og fiskveiðar við landið væru svo arðsamar að útlendingum yrði ekki til lengdar bægt frá ef þeir kæmust hingað. „Þetta eru nú grundvallarástæður fyrir grundvall- arlögum um verzlunarfrelsi á ís- landi,..“ sagði Jón. Þá gat hann þess að með tilskipun frá 11. september arið 1816 hafi verið rýmkað nokkuð um verslunina, en reglunni um að kasgja öðrum þjóðum frá hefði í Þegar varaforseti Alþingis Þórður Sveinbjörnsson lýsti málið útrætt höfðu sex þingmenn tekið til máls um það í þessari umræðu, auk kon- ungsfulltrúa sem talaði fjórum sinnum. Jón Sigurðsson talaði fimm sinnum, aðrir þingmenn einu sinni hver. Gengið var til atkvæðagreiðslu um tíu atriði er snertu verslunina, voru sjö þeirra samþykkt en þrjú voru felld.14 „Allraþegnsamlegast" í bænarskrá Alþingis er konungi gerð grein fyrir gangi málsins og tal- og erfiðar ferðir í kaupstað. Helstu atriði önnur voru þau að tollar yrðu lækkaðir og enginn tollur greiddur af timburförmum, og að verslunar- frelsi verði ekki bundið við visst ára- bil. Samþykkt var með 12 atkvæðum gegn 11 að fara fram á það „að utan- ríkis verzlun verði leyfð" í þessum fimm kaupstöðum: Reykjavík, Stykk- ishólmi, ísafirði, Akureyri og Eski- firði. Bréfið er dagsett í Reykjavík 4. ágúst árið 1845 og undirritað af Bjarna Thorsteinssyni og Jóni Sig- urðssyni.15 í svari konungs sem lesið var a Alþingi 1847, kom fram að aðeins SAGNIR 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.