Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1935, Page 25

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1935, Page 25
25 legur fatnaður (einkum skófatnaður), ef þörf var. Aðeins börn úr lögsagnarumdæmi Reykjavíkur koma til greina, og eru þau valin í samráði við lækni og fátækrastjórn Reykjavíkur (venjulega borg- arstjóra) af þar til valinni nefnd innan I.O.O.F.-reglunnar. Barna- og fávitahælið ,,Sólheimar tók til starfa á árinu 1931. Hælið er reist á jörðinni Hverakot £ Grímsnesi, sem er eign Prestafélags íslands, en hælið er sjálfs- eignarstofnun, gefið af stofnandanum, ungfrú Sesselju Sigmunds- dóttur, sem veitir hælinu forstöðu. — Tekur það á móti börnum á öllum aldri til skemmri eða lengri dvalar, einnig til fulls uppeldis. Meðgjöfin er 50 kr. á mánuði, ef um lengri tíma er að ræða, annars 60 kr. Fávitahælið er einnig undir stjórn ungfrú Sesselju Sigmunds- dóttur. Var sumarið 1933 byggt sérstakt steinhús fyrir þá, sem rúmar 24 fávita, 12 drengi og 12 stúlkur. Meðgjöf er 80—100 kr. á mán. eftir ástandi fávitans. (Skipul.skrá í Stj.tíð. 1934 B, bls. 35.) í þessum gjöldum er í báðum deildum allt innifalið, líka kennsla og læknishjálp. Hverri umsókn verður að íylgja læknis- vottorð um, að umsækjandi hafi engan næman sjúkdóm. BarnaheimiliS ,,VorblómiS“ er stofnað 1. júní 1928. Tekur börn á öllum aldri, um lengri eða skemmri tíma. Meðlag er kr. 60,00 á mánuði; er ívilnun veitt, ef mörg börn eru frá sama heimili. Bömin eru klædd, meðan þau dvelja á heimilinu (að skófatnaði undanteknum). Börnin þurfa að vera heilbrigð og hafa læknisvottorð um, að þau hafi ekki neinn smitandi sjúkdóm. Heimilið rúmar 25—30 börn. Heimilið hefir hús- næði í Franska spítalanum. Forstöðukona er Þuríður Sigurðardóttir. Dagheimili Barnavinafélagsins „Sumargjöf“. Félagið tekur börn til pössunar yfir daginn, sumarmánuðina maí—sept. Hefir húsnæði og leikvelli í Grænuborg við Laufásveg. Börn eru tekin á aldrinum 3—12 ára og koma á heimilið kl. 9 að morgni og fara heim aftur ld. 6 að kveldi. Á heimilinu fá þau mat og alla umönnun yfir daginn. Læknir er látinn skoða börnin í fyrsta sinn er þau koma og nákvæmlega fylgst með heilsufari þeirra úr þvi. Auk annars starfsfólks starfar þar hjúkrunarkona frá „Rauða Kross íslands". Meðgjöf er 25 kr. á mánuði, en þó er gefinn afslátt- ur á þessu gjaldi eða það gefið eftir að fullu, eftir ástæðum heim- ilanna. Heimilið nýtur styrks úr bæjarsjóði. B. Elliheimili. ElliheimiliS „Grund“, Reykjavík. Elliheimilið getur tekið á móti um 150 gamalmennum. Allir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Læknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.