Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 78
64
Kaupkjör háseta á botnvörpu- og flutningaskipum í Reykjavík.
Saltfiskveiðar ísfiskveiðar Síldveiðar Siglingar
Ár 1915 ... Frá Mánaðar- kaup kr. Lifrar- hlutur kr. pr. tn. Frá Mánaðar- kaup kr. Liírar- hlutur kr. pr. tn. Frá Mánaðar- kaup kr. Verð- hlutur au. pr. tn. Frá Mánaðar- kaup kr. Eftir- vinna kr. pr. kl.
70,00 10,00 70,00 10,00 70,00 2
1916 ... ”A 75,00 35,00 ’72 75,00 35,00 — 75,00 2
„ ... I2/5 75,00 60,00 ’2A 75,00 60,00 “/« 75,00 2
1917 ... 2’/, 95,00 40,00 2’/, 95,00 40,00 2J/, 95,00 4
1918 ... — 95,00 40,00 — 95,00 40,00 95,00 4 225,00
1919 ... ’V, 125,00 40,00 ’V, 150,00 40,00 ’V, 125,00 5 260,00
,, ... — — — ’/« 200,00 40,00 V 6 175,00 5 — —
1920 . .. 7, 275,00 52,00 ’/, 275,00 52,00 ’/, 275,00 7 ’/, 275,00 1,75
,, ... — — — — — — — — — Vs 316,00 1,50
1921 . .. ’/i 275,00 52,00 ’/, 275,00 52,00 ’/, 275,00 7 316,00 1,50
„ ... ’/n 240,00 25,00 ’/„ 240,00 25,00 ’/„ 240,00 5 —
1922 ... — 240,00 25,00 — 240,00 25,00 240,00 5 ’/, 238,00 1,40
„ ... — — — — — — — — — ’V, 220,00 1,40
1923 ... 22 / /9 220,00 25,00 224 220,00 25,00 22 / / 9 210,00 4,5 ’/, 220,00 1,40
1924 ... ’Ao 260,00 30,00 V,0 260,00 30,00 20 / / 0 250,00 5 V, 205,00 1,40
1925 ... — 260,00 30,00 — 260,00 30,00 19/ / Ö 260,00 5 V, 236,00 1,40
1926 ... ’A 235,00 28,00 ’/, 235,00 28,00 — 235,00 4 V, 227,00 1,40
1927 ... V, 211,50 25,20 ’/, 211,50 25,20 28 / / C 211,50 3 205,00 1,26
1928 ... 7, 196,70 23,50 V, 196,70 23,50 2V„ 211,50 4—6 — 191,00 1,18
1929 . .. ’A 214,00 28,50 ’/, 232,00 28,50 ’/, 214,00 4—6 ’/, 215,00 1,40
1930 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,50 — 214,00 4—6 ’A 215,00 1,40
1931 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,50 — 214,00 4—6 ’/, 215,00 1,40
1932 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,50 ’V, 214,00 3 215,00 1,40
1933 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,50 V, 214,00 3 — 215,00 1,40
1934 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,50 “/, 214,00 3 — 215,00 1,40
1935 ... 7, 214,00 28,50 ’/, 232,00 28,00 ’/, 214,00 3 — 215,00 1,40
1936 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,00 214,00 3 — 215,00 1,40
1937 ... — 214,00 28,50 — 232,00 28,00 — 214,00 3 — 215,00 1,40
1938 ... 7, 224,00 28,50 ’/, 232,00 28,00 ’/, 214,00 3 ’A 215,00 1,50
1939 ... — 224,00 28,50 — 232,00 28,00 — 214,00 4 215,00 1,50
1940 ... V. 244,16 31,07 ’/, 252,90 30,52 — — — ’/, 234,35 1,64
„ ... ’A 259,28 32,99 V, 268,54 32,41 — — — ’A 248,86 1,74
„ ... ’A 274,40 34,91 ’/, 284,20 34,30 ’/, 262,15 6—7 V, 263,38 1,84
’/,» 284,48 36,19 ’/,o 294,64 35,56 — — — ’/,» 273,05 1,91
Aths.: Launakjör þau, sem hér eru birt, eru laun fullgildra háseta, samkv. samningum Sjó-
mannafélags Reykjavíkur (hér nefnt S.F.R.) við Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda (hér nefnt
F.I.B.). Fyrsti samn. er frá Ið/2-’16. Nær hann aðeins til lifrarhluts og gilti tvo mánuði. Félag há-
seta, sem þá var nýlega stofnað (23. okt.), samþykkti á fundi 3. nóv. 1915 svonefnd aukalög,
þar sem settar voru fram kröfur félagsins um kjör á fiskveiðum. Skyldu félagsmenn ekki, nema
með sérstakri undanþágu félagsstjórnarinnar, ráða sig með öðrum kjörum. Mánaðarkaup háseta
skyldi vera kr. 75,00, og öll lifur ganga til skipverja. tTtgerðarm. gátu ekki fallizt á þessar kröf-
ur, eða að fél. sjómanna ákvæði kjörin einhliða. Árið 1916 var mikið þóf um kjörin. Náðist ekki
samkomulag, þrátt fyrir milligöngu landsstjómar og bæjarstj. Rvíkur. F.l.B. birti tilkynningu
um þau kjör, er útgerðarm. vildu bjóða, 9. maí 1916. Hásetafél. samþykkti svo á fundi 12. maí,
að leyfa félagsmönnum að ráða sig með þeim kjörum. Árið 1917 gerðu félögin með sér samn-
ing (dags. 21. jan.), sem gilti um kjör á saltfisk-, ísfisk- og síldveiðum, frá byrjun saltfiskv. til
loka síldv.. Var nokkur hluti kaupsins (kr. 20,00 af mánaðark., kr. 15,00 af lifrarhlut og 2 au.
af máli) nefndur dýrtíðamppbót í samn. Árið 1918 var, með þegjandi samþykki Hásetafél., ráðið
á skipin með sömu kjöram og 1917. Árið 1919, þ. 14. jan. var undirritaður nýr samn. milli fél.,
er giiti til 30. sept. þ. á. Grannkaupið var óbreytt frá því, sem áður var, sem og uppbót á lifrar-
hlut, en dýrtíðaruppbót á mánaðarkaup á saltfisk- og síldveiðum hækkaði upp í kr. 50,00 og á
ísfiskv. í kr. 75,00, og verðhlutur á síldv. í 3 au. af máli. Með bréfi, dags. 3. júní 1919, tilkynntu
útgerðarm., að félag þeirra hefði ákveðið að hækka mánaðarkaupið um kr. 50,00 frá 1. s. m. 1
samningi fél., sem var undirskr. 17. des. 1919, en gilti frá 1. jan. til 30. sept. 1920, var kaupið
ákveðið í einu lagi. Nákvæmlega samhljóða samn., að því er snertir þau kjör, er hér um ræðir,
var undirr. 17. des. 1920 og gilti frá 1. jan. til 1. okt. 1921. Þegar kom að því að semja á ný,
gekk erfiðlega að ná samkomulagi, enda leiddi næsti samn. til allmikillar kauplækkunar. Samn.
var undirr. 8. nóv. 1921, og gilti frá Vn-’21 til Vn-’22. Það var enn meiri erfiðleikum bundið að
ná samkomulagi næst. Stóð í stöðugum samningaumleitunum milli fél., sem engan árangur
báru. Eftir að samn. var útranninn, var þó kaup greitt samkv. ákvæðum hans, bæði á ís- og
saltfiskveiðum veturinn 1922—’23. Þann 19. júní auglýstu útgerðarm. kauptaxta, sem félag sjó-
manna vildi alls ekki ganga að. Þegar senda átti tvo togara (Gullt. og Glað) á síldv.. stöðvuðu
sjómenn þá, og kom til nokkurra óeirða í því sambandi. Náðist loks samkomulag (nál. miðjum
júlí) um, að ráðið yrði á togarana með þeim kjöram, er síðar yrðu ákveðin með samningi. Samn.