Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 91
77
Ellistyrkþegar í Reykjavík 1934.
Qift fólk Ógift fólk
Bæði hjónin nutu styrks á árinu Annað hjón- anna naut styrks á árinu Áður gift Aldrei gift Samtals
Styrkþegar: Karlar Konur Karlar Konur Karlar ! Konur Karlar Konur Karlar Konur Alls
Nutu styrks árið áður 85 92 21 39 41 294 21 128 168 553 721
Nutu ekki styrks
árið áður 37 30 16 14 6 60 — 22 59 126 185
Samtals ... 122 122 37 53 47 354 21 150 227 679 906
Þar af voru:
60—64 ára .... 8 27 5 11 2 46 2 25 17 109 126
65—69 39 33 14 19 5 73 9 38 67 163 230
70—74 42 32 11 11 15 100 4 30 72 173 245
75—79 22 18 3 9 9 62 4 30 38 119 157
80—84 10 12 3 2 8 61 1 19 22 94 116
85 ára og eldri . 1 — 1 1 8 12 1 8 11 21 32
Fæddir hér .... 8 3 1 1 2 8 5 11 17 28
Fluttir fyrir 1900 19 23 7 11 8 61 4 30 38 125 163
„ 1900—’'09 29 29 12 10 10 60 5 36 56 135 191
„ 1910—'19 17 17 2 11 4 65 4 27 27 120 147
„ 1920—’29 37 39 11 15 16 113 4 28 68 195 263
„ 1930 .... 12 11 3 2 5 33 2 12 22 58 80
„ ótilgreint — — 1 3 2 14 2 12 5 29 34
Sveit áttu annars-
staðar 26 26 5 12 15 100 3 25 49 163 212
Tala uppkominna
barna 126 142 144 1005 16 75 — — 2000
Styrkupphæð í
1000 kr 6,0 6,4 2,3 3,2 3,4 24,2 1,2 10,4 12,9 44,2 57,1
Meðaltal kr 50 52 63 60 71 68 57 69 57 65 63
Frh. af síðu 76.
kvæmt lögum um alþýðutryggingar koma aðeins til greina við úthlutun ellilauna menn yfir 67
ára. Með bráðabirgðalögum var ákveðið, að gamalmenni á aldrinum 60—67 ára, sem áður höfðu
notið ellistyrks samkv. eldri lögum, skyldu halda honum. Rétt til örorkubóta hefir fólk, sem
misst hefir helming starfsorku sinnar. Sami maður getur ekki notið bæði ellilauna og örorku-
kóta. 1 árslok 1937 var það ákvæði sett inn í lögin, að úthlutun ellilauna og örorkubóta skyldi
kaga þannig, að þeir, sem nytu þess styrks, þyrftu ekki á framfærslustyrk að halda. — Til elli-
launa og örorkubóta er árlega varið framlagi frá Lifeyrissjóði Islands, eftir nánar settum regl-
úni, vöxtum ellistyrktarsjóðsins og framlagi frá bæjarsjóði. Síðan 1939 fer úthlutunin fram í
tveim flokkum. 1 fyrri flokknum eru þeir, sem fá úthlutað styrk einu sinni á ári, og er hámark
hans i Reykjavík kr. 200. 1 þessum flokki koma til úthlutunar vextir ellistyrktarsjóðs bæjarins,
sem áður voru innifaldir í framlagi Lífeyrissjóðsins, og % hluti af heildarframlagi Lífeyrissjóðs
til bæjarins, gegn minnst jafn háu framlagi frá bæjarsjóði. 1 II. flokki eru þeir, sem komast ekki
nf með þann styrk, er úthlutað er i I. fl., eða hafa notið framfærslustyrks árið áður. Hámark
styrks í þesSum flokki á að samsvara meðalframfærslueyri einstaklings, miðað við það byggðar-
jng, sem hann dvelur i. Hefir hann verið ákveðinn í Reykjavík kr. 900 á ári. Til úthlutunar í
Pessum flokki koma % hlutar af heildarframlagi Lífeyrissjóðs til bæjarins og framlag bæjar-
sjóðs. Leyfilegt er, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, að veita hærri styrk í II. fl. en kr.
900,00, en Lifeyrissjóður leggur ekki á móti þeim hluta styrksins, og verður bæjarsjóður að
oera þann kostnað einn. Árið 1940 var greidd verðlagsuppbót á styrki i II. fl., sem nam 24,75%
aí aðalúthlutuninni. — Rétt er að geta þess, að útgjöldin i töflunni hér, bera ekki að öllu leyti
saman við tölur þær, sem tilgreindar eru í rekstursgjöldum bæjarsjóðs. Stafar það af því, að sama
reikningstimabil er ekki lagt til grundvallar á báðum stöðum. Framlag bæjarsjóðs yfir allt tíma-
bilið er ca. 180 þús. kr. hærra samkv. bæjarreikn. en í töflunni. Mun sá munur eiga rætur sínar
að rekja til þess, að nokkur hluti af framfærslustyrk er í bæjarreikn. talinn með ellilaunum og
örorkubótum, án þess að það hafi verið tilkynnt til Tryggingarstofn. ríkisins, sbr. ennfr. bls. 78.
^ramlag Lífeyrissjóðsins er aftur á móti tilgreint með nálega sömu upphæð á báðum stöðum,
Pegar miðað er við allt tímabilið. — Ellilaun og örorkubætur er óendurkræfur styrkur. Honum
er úthlutað af sveitastjórnunum eftir umsóknum um hann, sem eiga að vera komnar í hendur
sveitastjórnanna fyrir 1. okt. ár hvert. Sveitastjórnimar ákveða hverjir af umsækjendunum skuli
^ljóta styrk og hve háan, innan þess hámarks, sem sett er í hverjum flokki (sbr. að ofan). —