Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 99
85
Hegningarlagabrot, frh.
PO TJ* iO O r- 00 O' o 1932- -1940
cO CO CO CO CO co CO CO rt*
— — — — - - — Karlar Konurj Samt. %
III. Dómsuiðurstöður:
Sýknun 7 13 5 9 12 5 1 2 4 55 3 58 7,5
Fésekt — 7 2 5 2 2 2 3 5 25 3 28 3,6
Refsivist:
5—15 daga 10 8 1 12 7 15 6 8 4 63 8 71 9,3
20—30 4 27 16 30 27 21 21 20 22 169 19 188 24,5
35—60 9 15 6 9 12 20 9 20 12 108 4 112 14,6
80—90 5 16 10 13 7 8 6 11 17 93 — 93 12,0
4 mánuði 2 3 5 7 2 3 8 2 7 38 1 39 5,1
5 1 — 1 1 — 3 2 1 — 9 — 9 1,2
6 3 2 3 6 13 6 8 3 12 56 — 56 7,3
8 1 6 — 8 4 2 5 5 3 33 1 34 4,4
10 — — — 2 2 — 3 1 — 8 — 8 1,0
12 1 3 1 5 1 6 7 5 5 34 — 34 4,4
14—20 mánuði — 4 2 — 2 3 6 2 1 20 — 20 2,6
2 ár 2 — 2 2 — 5 2 3 1 17 — 17 2,2
2y2—4 ár — — — 1 — — 1 — 1 3 — 3 0,3
Refsivist alls (í 1000
dögum) 4,1 8,2 5,6 11,4 7,5 12,0 14,5 10,2 10,9 83,1 1,1 84,2 —
Meðalt. daga pr. fanga 90 78 105 103 82 121 167 118 116 114 29 109 —
Aths.: I sambandi við tölu kærðra, skipt eftir ítrekun lagabrota, skal vakin athygli á því, að af
þeim, sem kærðir eru í 1. sinn fyrir hegningarlagabrot, hafa ýmsir áður verið kærðir fyrir önnur
brot. Af þeim, sem á árunum 1932—’40 hafa verið kærðir i 1. sinn fyrir hegningarlagabrot, samtals
1326 manns, hafa aðeins 839 eða 63,3% sætt kærum i fyrsta sinn, þegar miðað er við öll lagabrot
þessara sömu manna. í>eir menn, sem árlega sæta kærum fyrir hegningarlagabrot, hafa m. ö. o.
margir gerzt áður brotlegir við önnur lög, eða byrjað á öðrum lagabrotum. Skipting kærðra fyrir
hegningarlagabrot eftir ítrekun lagabrota þeirra, verður þar af leiðandi all mismunandi, eftir því,
hvort miðað er aðeins við hegningarlagabrot eða öll brot hinna kærðu.
Lögreglan í Reykjavík.
í árslok Útgjöld <*> C/J í árslok Útgjöld *- 52 Launak. alls af útgj. alls
Ár: 1901 ... s± H <u k- hS ca “!§ H o. is tn JD ^ * .S«S «■ o. CQ ^ 'S'u* == "8 < &>« :0 <3 03 iö'52 03 ■+- J «* Ár: 1921 ... « . •3 K — bc « £ És S± £ &g «S = l'L Ís (fl J3 Ío. co a-3-x i — bCe-, ! — O Q ' < ! 2 o '.£2 co 3 O r.-° C/l
4 15,8 0,46 0,7 94,9 13 1 14,0 5,12 7,2 90,7
1902 ... 4 18,2 0,38 0,7 95,4 1922 . . . 13 14,8 4,08 6,0 — 85,7
1903 ... 4 19,9 0,36 0,7 93,0 1923 . .. 15 13,4 4,23 5,7 — 87,4
1904 ... 4 20,8 0,37 0,8 96,6 1924 ... 15 13,8 3,87 5,4 — 85,6
1905 ... 5 18,0 0,44 0,8 97,1 1925 ... 15 14,7 4,30 6,3 — 89,0
1906 ... 7 14,0 0,51 0,7 96,0 1926 . .. 15 15,5 3,87 6,0 — 83,7
1907 ... 7 14,7 0,59 0,9 94,8 1927 . .. 15 16,2 3,82 6,2 — 79,4
1908 ... 8 13,8 0,67 0,9 99,4 1928 .. . 15 16,8 3,43 5,8 — 73,7
1909 ... 8 14,0 0,69 1,0 94,6 1929 ... 15 17,6 3,25 5,7 — 90,7
1910 . .. 8 14,3 0,65 0,9 97,9 1930 ... 28 10,0 5,51 5,5 — 85,1
1911 ... 8 15,3 0,62 1,0 97,8 1931 ... 27 10,7 5,00 5,3 — 88,3
1912 . .. 8 15,8 0,61 1,0 98,4 1932 . . . 27 11,3 5,24 5,9 — 87,1
1913 ... 8 16,7 0,61 1,0 99,3 1933 ... 41 7,7 5,95 4,6 — 87,2
1914 ... 8 17,2 0,68 1,2 95,6 1934 ... 40 8,2 6,27 5,2 74,6 90,8
1915 ... 9 15,7 0,78 1,2 94,6 1935 . .. 40 8,6 5,81 5,8 85,8 88,1
1916 ... 9 16,3 0,83 1,3 96,5 1936 . .. 40 8,8 5,78 5,9 86,0 87,3
1917 . .. 9 16,7 1,01 1,7 97,1 1937 ... 60 6,0 7,11 5,7 75,2 86,5
1918 . .. 9 17,0 0,99 1,7 97,8 1938 ... 60 6,2 7,30 6,1 74,7 86,5
1919 ... 10 16,2 2,57 4,2 66,1 1939 . .. 60 6,4 7,60 6,5 75,1 88,0
1920 ... 12 14,5 4,05 5,9 94,4 1940 .. . 60 6,5 8,56 7,4 74,8 83,9
Aths. Um leið og Reykjavikurbær var gerður að sérstöku lögsagnarumdæmi og bæjarfógeta-
embættið stofnað 1803 voru tveir lögregluþjónar skipaðir bæjarfógeta til aðstoðar. Áður hafði
verið haldið hér uppi næturvörzlu, jafnvel all-löngu áður en bærinn fékk kaupstaðarréttindi
(1786), ef til vill þegar frá því um miðja 18. öld, en svo sannanlegt sé frá 1778. — Um síðustu
aldamót var lögregla bæjarins enn skipuð aðeins þremur fastamönnum, tveimur lögregluþjón-
um og einum næturverði, en á næstu árum störfuðu tveir aukamenn að dagvörzlu yfir sumar-