Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 102
88
Umferðarslys í Reykjavík, frh.
o oa CO Tt* iO vO 00 ON 1930 —39
IV. Slysfarir fólks, co co co CO CO CO co co CO CO
O'
skipt eftir: Samt. %
Farartækjum: Fólksbifreiðar til leigu 16 12 17 25 19 24 22 37 38 37 247 32,6
Einkabifreiðar 8 7 12 9 14 11 16 15 11 14 117 15,4
Vörubifreiðar 16 18 19 30 21 21 12 31 24 34 226 29,8
Ótilgreindar bifreiðar 1 2 3 3 2 — 3 2 3 5 24 3,2
Bifhjól 2 3 2 2 — 3 — — 4 3 19 2,5
Reiðhjól 4 5 7 8 11 6 18 11 27 9 106 14,0
Önnur farartæki — 1 1 1 1 2 5 3 3 2 19 2,5
Samtals 47 48 61 78 68 67 76 99 110 104 758 100,0
Orsök til slysa: Brot á umferðarregl. af hálfu:
Stjórnenda ökutækja 21 25 19 32 29 22 29 44 46 43 310 40,9
Annara vegfar., fullorðinna 5 5 3 9 6 12 7 17 8 18 90 11,9
„ vegfar., ungl. og barna 5 5 10 7 10 11 6 18 15 14 101 13,3
Brot á umferðarr. samt. 31 35 32 48 45 45 42 79 69 75 501 66,1
Vankunnátta í meðferð bifreiða 1 — 2 3 1 4 1 1 1 2 16 2,1
Ölvun bifreiðarstjóra 3 1 2 1 3 3 1 3 5 2 24 3,2
„ annara vegfarenda .... 4 2 1 2 1 2 3 — 1 — 16 2,1
Þrengsli og hálka 1 2 4 3 3 2 2 — 1 2 20 2,6
Bilun á farartæki — 1 1 — 3 2 1 1 8 6 23 3,0
Skemmdir á vegum — 1 1 — 2 — 1 1 1 — 7 0,9
Hangið i farartæki 1 1 2 4 — 1 3 — — 4 16 2,1
Fallið af farartæki (vömbifr.) — — — 4 — 1 — — 7 2 14 1,9
Hestar, fælnir eða fjörvilltir . — 1 1 — — 1 1 — — — 4 0,5
Ótilgreind orsök 6 4 15 13 10 6 21 14 17 11 117 15,5
Hverjir urðu fyrir slysum: Bifreiðastjórar leigubifreiða .. 3 1 1 3 2 2 2 5 19 2,2
Farþegar í leigubifreiðum . .. 1 2 2 3 13 6 6 6 10 6 55 6,4
Bifreiðastjórar einkabifreiða . — 2 1 1 — 1 3 1 1 1 11 1,3
Farþegar í einkabifreiðum . . 2 3 3 1 3 4 7 20 4 4 51 5,9
Bifreiðastjórar vörubifreiða . . — 1 1 2 2 3 — 1 2 2 14 1,6
Farþegar í vörubifreiðum .... 2 3 3 4 4 9 3 3 3 8 42 4,9
Bifhjólastjórar 1 3 1 — 1 3 — — 3 4 16 1,8
Farþegar á bifhjólum 3 2 5 0,6
Hjólreiðamenn 14 22 19 31 16 14 22 28 40 31 237 27,4
Ökumenn hestvagna 1 — 1 1 — 5 — — 1 1 10 1,2
„ handvagna — 2 2 1 — 1 — 2 1 — 9 1,0
Ríðandi menn 3 1 — — — — 1 1 2 — 8 0,9
Gangandi menn 21 15 28 38 36 28 42 52 43 45 348 40,0
Menn, sem héldu kyrru fyrir . 1 — 4 3 6 1 2 2 4 7 30 3,5
Menn á sleðum — — — 1 2 1 1 3 2 1 11 1,3
Samtals 49 54 65 87 84 79 89 121 121 117 866 100,0
Afleiðingum slysa: Mikil meiðsli karla 11 13 12 16 9 12 23 40 29 17 182 21,0
Lítil „ 10 10 21 26 27 21 19 32 30 49 245 28.3
Mikil meiðsli kvenna 5 5 3 5 7 12 10 14 17 8 86 9,9
Lítil 3 9 3 7 11 13 14 4 9 11 84 9,7
Mikil meiðsli barna 8 8 13 14 8 10 12 17 20 11 121 14,0
Lítil 11 7 10 13 19 7 9 9 11 18 114 13,2
Dauðsföll 1 2 3 6 3 4 2 5 5 3 34 3,9
Aths.: Af 34 mönnum, sem farizt hafa af slysförum á árunum 1930—’39 eru 14 karlar, 5 konur
og 15 börn. — Á árunum 1930—’38 skiptast slysin þannig eftir orsökum þeirra, að því er bezt verð-
ur vitað: Karlar, ölvun bifreiðarstj. 2, óvarkárni bifreiðarstj. 3, óvarkárni þeirra, er fyrir slysum
urðu 2, óvarkárni bæði bifreiðarstj. og vegfar. 2 og orsök óstaðfest 3. Konur, óvarkámi bifreiðarstj.
4 og orsök óstaðfest 1. Böm, ölvun bifreiðarstj. 1, óvarkámi bifreiðarstj. 2, óvarkámi þeirra er fyr-
ir slysum urðu 7 (hangið í bifr. 4, farið óvarlega um þveran veg 3) og óstaðfest 4. Samtals, ölvun
og óvarkámi bifreiðarstj. 12, óvarkárni vegfarenda 9, óvarkámi beggja 2 og óstaðfestar orsakir 8,
alls 31 slys. — Við töflu um umferðarslys skal bent á, að undir lið I. er tala umferðarslysanna
tilfærð, án tillits til þess, hvað að öðru leyti hefir skeð. Undir lið II., er tala farartækjanna til-
færð, en undir lið III. er sýnt í hvað mörgum tilfellum hafa orðið skemmdir á farartækjum eða
eignum. Undir lið IV. em loks tilfærðar slysfarir fólks, 1. eftir farartækjum, 2. orsökum til slysa,
og er þá miðað við tölu farartækjanna, án tillits til þess, hve margir menn urðu fyrir slysum eða
hlutu meiðsli. Tala þeirra er tilfærð undir 3. og 4.