Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 113
Iðnskólinn í Reykjavík.
99
Kennarar: C/7 Nemendur: Af útskrifuðum nemendutn:
Skólaár. 1910—’ll . .. Fastir Stunda- kennarar Kennslu stundir a á viku i skóla alls Út- skrif- aðir Stúlkur ! "H ! & cc •0 03 SB c > 0 £ bfi +1 O V) r- l Í « e ce -3 U- O C t- 0 (i> .0 60 «n re 0 co — 1 & C c . « E E <5 «8 8 *o = 0 « c e fcfi 0 E jg * y </) >
2 7 52 53 7 4 3
1911—’12 . . . 2 7 64 46 4 1 3
1912—’ 13 . .. 2 6 65 56 3 3
1913—’14 . . . 2 6 65 64 2 1 1
1914—’15 . .. 2 6 67 59 4 2 1 1
1915—’T6 . .. 2 6 67 69 5 2 3
1916—’'17 . .. 1 8 67 62 5 — — 4 1
1917—’18 . . . 1 10 61 65 6 1 2 3
1918—’19 ... 1 8 . 61 59 4 1 2 1
1919—’'20 . .. 1 8 67 87 1 1
1920—’21 . .. 1 8 72 100 7 í 1 3 2 1
1921—’22 . .. 1 13 87 104 12 — 2 2 7 1
1922—’23 . 1 13 90 97 9 3 4 2
1923—’'24 1 9 83 101 7 4 3
1924—’25 ... 1 10 85 94 11 3 6 2
1925—’26 1 10 104 154 9 1 5 3
1926—’27 ... 1 16 135 181 17 3 8 6
1927—'28 . . . 1 14 131 192 9 — 1 — 5 2 1
1928—’29 1 14 170 233 25 — 1 18 5 1
1929—’30 . .. 1 17 188 290 23 — 2 — 18 2 1
1930—’31 . .. 1 19 220 309 48 — 2 1 33 12
1931—’'32 ... 1 19 200 287 51 — 1 2 2 40 5 1
1932—’'33 . .. 1 15 162 246 89 — 1 3 — 66 17 2
1933-—-'34 1 15 142 206 59 1 5 — 2 37 15
1934—’35 . . . 1 15 150 202 46 1 1 — 3 32 9 1
1935-—736 . .. 1 17 146 218 45 — 3 3 — 25 14
1936—’37 . . . 1 19 143 229 48 — 2 3 2 26 13 2
1937—’'38 ... 1 19 136 208 55 1 6 4 3 28 11 3
1938—’39 . .. 1 20 149 217 55 12 8 2 19 15 10 1
1939—’40 1 18 138 224 59 18 5 3 22 22 6 1
1940—’4i 1 19 162 253 63 7 4 1 21 13 22 2
Áths.: Iðnskólinn var stofnaður af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík, og tók til starfa haustið
1 • Árið 1873 efndi félagið (sem nefndlst „Handiðnaðarmannafélagið" frá því það var stofn-
a®> .3- febr. 1837 til 6. marz 1882) til sunnudagaskólahalds, þar sem aðallega var kenndur lestur,
skrift og reikningur (3 tíma á dag). Sú starfsemi féll aftur niður eftir nokkur ár. Árið 1893 kom
telagið á fót teikniskóla, sem starfaði reglulega á næstu árum, síðari hluta vetrar. Undir aldamót-
ln var kennslan aukin, og munnlegum fögum bætt við. — Fyrsta árið var Iðnskólinn starfræktur
1 Þremur ársdeildum, en haustið 1905 var 4. bekknum bætt við, og hefir skóiinn verið fjögra
skóli síðan. Skólinn starfar, enn sem komið er, aðeins sem kvöldskóli. Hann hefir alltaf haft
a^*etur sitt í húsi Iðnaðarmannafélagsins, Vonarstræti 1, síðan það var fullbúið, haustið 1906.
^kólinn hefir um langt skeið notið styrks úr bæjarsjóði, sbr. rekstursgj. bæjarsj. — Flokkun
1 úgreina í töfiunni er, sem hér segir: Bókagerð: prentarar, setjarar, bókbindarar, leturgrafarar,
niyndamótarar og ljósmyndarar. Matvælaiðnaður: Bakarar, kökugerðarmenn, matreiðslu- og
famreiðslumenn. Fataiðnaður og búningsstört': Klæðskerar, feldskerar, hattasaumastúikur, skó-
miðir, sútarar, rakarar og hárgreiðslustúlkur. Húsagerð og húsbúnaður: Húsasmiðir, múrsmið-
FArnalarar’ rafvirkjar, pípu- og gaslagningamenn, veggfóðrarar, húsgagnasmiðir, bólstrarar, tág-
.ar, myndskerar og beykirar. Málmiðnaður: Bifvélavirkjar, blikksmiðir, gull- og silfursmiðir,
■rsmiðir, járnsmiðir, ketilsmiðir, málmsteypumenn, rennismiðir, vélvirkjar, mótasmiðir og úr-
■ miðir. Samgiingu- og veiðiiðnaður: Skipa- og bátasmiðir, netagerðarmenn, reiða- og seglasaum-
rar, reiðtýgja- og aktýgjasmiðir, vagna- og bílasmiðir.
Þús. bd. 1940. — Á árinu 1936 var, samkv. ákvörðun bæjarstjórnar, breytt um nafn á safninu,
Það nefnt Bæjarbókasafn Reykjavíkur. — Með tölu gesta á lesstofu er átt við tölu þeirra, er
itað hafa nöfn sín í gestabók lestrarsals, en tala gesta í lestrarsal er raunverulega miklu hærri.
ul‘t eftirlit hefir ekki verið haft með því, að allir skrái nöfn sín, nema í barnalesstofu, þar
’t'em eftirlitsmaður er að staðaldri. — Aðfangatala merkir tölu allra bóka, sem aflað hefir verið
safnsins og skráðar. Tala binda í safninu á hverjum tíma er að sjálfsögðu mun lægri vegna
iqoc’ að bækumar ganga úr sér við notkun. ■— Við töflu nr. 2 ber að athuga, að á árunum
35—37 vantar skiptingu útlánaðra bóka eftir efni í útibúunum. Heildartala útlánaðra bóka i
Peirri töflu er því lægri en í töflu 1. ■— Tekjur af skírteinasölu (og dráttareyrir) hafa árlega
enð lagðar í sérstakan sjóð, sem er eign safnsins. Sjóður þessi hefir verið ávaxtaður, og á að
er-a honum til safnhúsbyggingar. 1 árslok 1940 var hann orðínn um 50 þús. kr. Hann er ekki
atu n me® Kjéðum bæjarins í bæjarreikningum. Um tildrögin að stofnun safnsins, sjá ennfremur
d-thugasemdir við sjóði bæjarins, sbr. bls. 79—80.