Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 192
178
Tekjur og gjöld fyrir-
Rafmagnsveita. 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928
Tekjur: Selt rafmagn 56754 481572 540308 644182 710934 745090 749677 790993
Leiga af mælum — — 10115 11481 15030 20085 25858 32194
Heimtaue:a- og tengingagjald . 200546 94014 57203 48625 37259 31750 32084 38065
Aðrar tekjur — — — — — — 2990 2525
Tekjur samtals .... 257300 575586 607626 704288 763223 796925 810609 863777
Gjöld: Skrifstofukostnaður 11976 49820 58174 60115 64230 78062 68340 74875
Elliðaárstöðin 3881 20177 37227 36081 38485 34510 32972 28495
Viðhaldskostnaður — 14510 32884 26991 47645 89524 89985 145112
Gæzla bæjarkerfisins 1717 24771 24156 32039 35861 48524 51129 49046
Keypt raforka — — — — — — — —
Kostnaður við Elliðaárnar ... — — — 400 + 1460 + 2711 + 187 +686
Bifreiðar ’ — 6227 2644 + 941 +1090 + 2418 +1786
Framlag til bæjarsjóðs Kvíkur — — — — — — — —
Vextir og kostnaður við lánt. . | 164171 196403 189342 259603 174543 175459 147879
Gengismismunur — 8852 48277 51462 84181 45345 46213 45325
Ýms gjöld 1357 6548 9595 8903 9917 13354 11732 10329
Afskriftir — 337995 195395 218878 428541 274918 341650 334412
Gjöld samtals 18931 626844 608338 626855 966062 754979 814875 833001
Hreinar tekjur 238369 + 51258 + 712 77433 :202839 41946 +4266 30776
Gasveita. Tekjur:
Selt gas 344371 236763 188561 192519 179265 164237 169141 178729
Selt koks 65403 40561 45547 46595 37701 39328 38270 25002
Seld tjara 10052 8594 10017 8083 7552 9597 11110 8337
Gasmælaleiga 4556 4709 4979 5436 5833 6455 7257 8401
Innlagningar + 5335 + 2692 +847 + 2269 + 2303 + 7279 +6281 5272
Samtals 419047 287935 248257 250364 228048 212338 219497 225741
Gjöld:
Keypt kol 264010 138933 91570 94315 64120 71876 65899 63183
Laun starfsfólks 45940 37292 40907 40118 46163 41716 42831 47037
Viðhaldskostnaður 13628 11452 20186 28184 25184 20617 11863 33284
Framlag til bæjarsj. Rvikur . . — — — — — — — —
Vextir 37391 28455 25312 24821 24165 22225 21149 19989
Ýms kostnaður 33673 19325 17180 10117 7600 7819 7245 7257
Afskriftir af stöðinni 13984 33671 15417 16188 16998 17848 18740 19677
Afskrifaðar skuldir — 10737 1840 4332 3800 2548 2676 3248
Samtals 408626 279865 212412 218075 188030 184649 170403 193675
Hreinar tekjur 10421 8070 35845 32289 40018 27689 49094 32066
Aths.: Þetta rekstursyfirlit fyrirtækjanna er samið eftir hinum prentuðu rekstursreikningum
þeirra i bæjarreikningum. — Fram til ársins 1933 eru hinir prentuðu reikningar fyrirtækjanna,
að undanteknum reikningi Gasveitu, ekki hreinir rekstursreikningar. Á þeim árum er stofnkostn-
aði, lántökum og eignasölu blandað inn á reikningana. Auk þess vantar þar stundum nokkum
hluta af rekstursgjöldum og afskriftum. — Þessu hefir öllu verið breytt hér, aðeins tekið með
það sem tilheyrir rekstrinum, og þeim rekstursgjöldum og afskriftum, sem vantar í prentuðu
reikningana, bætt við. Er þá farið eftir óprentuðum undirreikningum og frumbókum fyrirtækj-
anna. — Til þess að fá fullt samræmi í hvem einstakan lið yfir allt tímabilið, hefir sami
Aths. við Gasveituna: Nefnd sú, er hafði raf-
lýsingarmál bæjarins til meðferðar árið 1906,
lagði til, að bæjarstj. leitaði „samninga við inn-
lend eða útlend félög eða menn, sem vilja takast
á hendur að byggja og reka rafmagnsstöð á
sinn kostnað gegn einkaleyfi um víst árabil,"
og að hún veitti slíkt einkaleyfi, ef samkomulag
næðist um verð á rafmagni o. s. frv. Einn nefnd-
ar manna (Jón Þorláksson) áleit líklegt, að ef
einkaleyfi yrði veitt, gæti bærinn fengið gas til
eldunar. Taldi hann það ekki minna virði, en að
fá „rafmagnsljós". Nefndarmenn voru sammáia
um, að æskilegt væri fyrir bæjarsj. að losna við
áhættuna, sem fylgdi því, að taka lán til þess-
ara framkvæmda, „einkum vegna þess, að óhjá-
kvæmilegt er, að hann taki á næstu árum stór