Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 195

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 195
Tekjur og gjöld fyrir- tækja Reykjavíkurbæjar, kr. (frh.) Yatnsveita. 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 Tekjur: Vatnsskattur 85428 97061 94663 116078 117965 123117 135512 144226 157229 173588 194204 262747 316865 328277Í 348225 295973 303725 318954 339609 354538 Vatnssala til skipa 17464 18991 21270 27033 30372 21734 23554 28735 27926 36196 29424 62171 55765 49955 42998 35914 35701 32371 33918 88176 Hitaveitugjöld — — — — — — — - _ í — — — — — 43522 45694 45657 49102 50572 59969 107790 Tekjur samtals .... Gjöld: 102892 116052 115933 143111 148337 144851 159066 172961 * 185155 209784 223628 324918 372630 421754 436917 377544 388528 401897 433496 550504 Skrifstofukostn. og innheimta 4879 5592 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 17968 19343 26573 27270 32652 28893 31589 Reksturskostnaður Vatnsveitu 15943 21841 9799 9412 13266 11321 17113 11269 17934 12975 16969 17095 26578 35162 23970 29791 21795 24946 29511 39397 Reksturskostnaður Hitaveitu . — — . — — — — — — — — — — 16337 24361 23200 22277 17663 20070 16263 Jarðhitarannsóknir — — — — — — — — — — — — 37008 38983 36642 69880 98694 94594 101329 Framlag til bæjarsj. Rvíkur . — — — — — — — — — — — — — — 60000 60000 75000 75000 80000 83000 Vextir og kostn. við lántökur . 11554 54055 4240 35004 32487 28492 26516 24648 22699 21084 ,21§24 21845 15735 24727 30228 30547 26116 21916 23927 19001 Gengismismunur — -i-54425 3748 10274 4858 13057 13448 13408 ) 13570 13528 13626 11217 — — — — — — — — tms kostnaður — 5756 76 49 — — — 458 — — 135 353 — — 5 25 2180 100 Afskriftir 29303 20475 45616 32840 40488 69508 52273 56002 70863 78326 66435 70268 82301 102154 108744 105207 107229 114882 116487 117522 Gjöld samtals 61679 53294 68479 92579 96099 127378 114350 110327 130066 131371 123854 125425 129749 233709 305629 311960 349572 385778 395662 408201 Hreinar tekjur Ilöfn. 41213 62758 47454 50532 52238 17473 44716 62634 55089 78413 99774 199493 242881 188045 131288 65584 38956 16119 37834 142303 Tekjur: Vömgjöld 173670 261526 272098 387615 411506 301608 388631 486118 518026 537608 422432 379964 470289 438438 435278 422375 416922 395452 434267 395043 Skipagjöld 129661 145445 143210 167580 202848 172312 191338 238765 263099 296381 248573 245451 269811 255414 242978 224353 195198 172801 193563 316854 Lóðaleiga 62442 59190 65788 76673 88470 91172 91380 102254 110416 117066 113067 115628 116210 108311 109172 98559 110869 116664 119844 157400 Húsaleiga 11854 12725 11130 12154 12222 7538 13124 13166 12910 13348 13215 13306 12435 44565 61337 58467 63356 76520 99406 99534 Leiga af fisksölutorgi 3838 2685 2254 -f-1458 2793 2647 2659 2526 2728 2877 2492 2277 2179 1923 2260 1356 — — ■ — Leiga af verbúðum — — — — ■ — — — — — — — — 4675 9151 -i-2629 7848 6471 8247 7762 Tekjur af hafnarsmiðju 1200 4174 3442 895 4843 5450 -=-3598 55 42 — — — 330 300 2491 1259 201 -i-30 752 — Tekjur af vatnssölu 31077 36505 26839 37008 36046 1954 34612 44630 46146 57031 39968 -r-2478 24980 20949 6660 8408 7339 7765 4538 44200 Tekjur af skipaleiðsögn -i-8650 -4- 662 2628 8406 14206 -^310 11205 16703 20645 24624 — 4787 8717 9354 4656 -4-5826 H-7665 -4-6481 -=-2603 13983 Tekjur samtals Gjöld: 405092 521588 527389 688873 772934 582371 729351 904217 974012 1048935 839747 758935 904951 883929 873983 806322 794068 769162 858014 1034776 Skrifstofukostnaður 69968 63074 55180 50048 65508 61623 54379 53610 59136 63219 56465 53647 51081 63216 70666 68241 62346 62274 65179 73684 Löggæzla — — — — — — — — — — — — 33000 33000 33000 33000 33000 33000 39798 Hafnarvirkin -í-13346 1825 142448 132215 69285 91762 74439 28308 — 97441 55211 144981 112297 103911 112766 28254 22367 43972 102806 45159 92842 Dráttarbátar 2766 3111 + 62 -í-274 4668 — — 17199 -í-4286 7518 19942 9153 13119 7119 13934 9732 14448 22634 -i-6375 Flughöfn — — — — — — — — 1330 2533 362 796 105 105 277 129 93 + 957 Vitar, sæmerki og hafnarljós . 9189 5802 5753 3760 7631 6915 6414 14273 15016 8277 9288 17074 8610 9340 8624 12675 11105 13615 10404 13690 Ofaníb., sorphr. og rottueitrun 17981 8589 7207 9291 10881 15994 14828 17152 15845 15297 16548 15575 18103 17850 20060 19396 17174 16699 14303 14681 Vextir og kostnaður við lánt. . 99632 212044 189650 165142 138860 155383 165871 153408 142879 133674 125424 105351 74068 79879 74169 62021 57127 52664 77753 73963 Ýms kostnaður 2843 3796 2502 4943 13938 15379 39272 8068 37329 22872 16309 18022 16533 26437 31595 16639 14687 24001 21386 32621 Afskriftir 63659 81305 42315 53410 224486 192884 238807 344951 342836 369023 381925 307865 240510 280666 245105 251168 256393 270935 299863 358433 Gjöld samtals 252692 379546 444993 418535 535257 539940 594010 619770 727681 663287 759788 652306 522331 637069 518697 499546 505813 590571 589774 692380 Hreinar tekjur 152400 142042 82396 270338 237677 42431 135341 284447 246331 385648 79959 106629 382620 246860 355286 306776 288255 178591 268240 342396 Aths. Eðlilegt orsakasamband mun hafa leitt til þess, að um það leyti, sem verzlun og sigl- ingar voru gefnar að fullu frjálsar hér á landi (með lögum 15. apríl 1854, sem gengu í gildi 1. apríl 1855) kom nokkur hreyfing á hafnarmál- efni Reykjavíkur. Virðast raunar skipstjórar eða eigendur póstskipanna hafa átt nokkum þátt í því, að hafizt væri handa. •—- Árið 1854 fór Stilhoff, skipstjóri á póstskipinu ,,Sölöven“ fram á, að sett yrði upp leiðarmerki við Akur- ey (og „bauja“ við norðaustanverða höfnina), er hann taldi að myndi kosta um 800 rd. Bæjar- stjórn samþykkti árið eftir að verða við þeim tilmælum, og stjórnin veitti bænum heimild til að taka 800 rd. lán í því skyni. Skyldi lögð á hafnargjöld til að greiða lánið og halda leiðar- merkjunum við, sem og afla höfninni tekna til frekari framkvæmda síðar meir. Stilhoff hafði einnig borið fram tilmæli um, að byggður yrði viti á Garðskaga. Bæjarstjórn taldi sér það mál óviðkomandi, en stjómin lofaði að senda sjóliðsforingja hingað til að rannsaka það. — Árið 1855 var stjórninni sent frumvarp bæjarstjórnar að hafnargjaldskrá (með bréfi stiftamtmanns 24. febr.), sem hlaut, að gerðum nokkrum breytingum, staðfestingu stjómarinn- ar 12. maí s. á. 1 bréfi, sem innanrikisráðuneytið skrifaði stiftamtmanni í samanbandi við gjald- skrána, er þess farið á leit við hann, að hann beiti sér fyrir, að hér verði stofnuð hafnar- j hefnd, til að hafa með höndum stjórn hafnar- I fnála bæjarins. Nefndin komst á laggirnar þegar á næsta ári. Dómsmálastj. gaf út reglugjörð fyrir hafnarnefnd í Reykjavík 15. maí 1856. — Hafnarnefnd tók brátt að íhuga, hvort ekki hiyndi tiltækilegt að koma hér upp hafnar- mannvirkjum. Eftir ósk nefndarinnar, fór ! stiftamtmaður þess á leit við stjórnina í árs- byrjun 1856, að hún sendi hingað verkfræðing, til að rannsaka höfnina. Stjómin sá sér ekki i fært að verða við þeim tilmælum á því ári, en j hafði góð orð um að gera það næsta ár, enda þótt kostnaðurinn við að senda hingað góðan sérfræðing á þessu sviði, myndi verða mun meiri en hafnarnefnd virtist gera ráð fyrir. Hafnamefnd ítrekaði tilmæli sín næsta ár. Til þess að forðast þau útgjöld, er af för verk- fræðingsins leiddi (400—600 rd.), hugsaði dómsmálaráðuneytið sér þá lausn á málinu, að samin væri áætlun úti, eftir lýsingu héðan af staðháttum, er greinilegt kort fylgdi, ásamt til- lögum um, hvað hægt myndi að gera til úrbóta. Sendi ráðuneytið í þessu skyni, með bréfi til stiftamtmanns dags. 15. apríl 1857, greinilegt kort af hafnarsvæðinu. Hafnarnefnd gat ekki fallizt á þessa lausn, og hélt fast við tilmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.