Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 204

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 204
190 máta það fé“, sem faðir hans „neyddist til, sök- um langvarandi heilsuleysis að fá úr fátækra- sjóði 2 eða 3 siðustu árin, sem hann lifði“. 5. Verðlaunasjóður H. Th. A. Thomsen. Sjóðurinn er stofnaður með skipulagsskrá dags. 12. jan. 1883. Stofnféð var kr. 500,00, gefn- ar af H. Th. A. Thomsen í tilefni af því, að 25 ár voru liðin frá þeim tíma, að hann fékk borg- araréttindi sem kaupmaður í Reykjavík. Vöxtun- um af fénu skal árlega varið til verðlauna í barnaskólum Reykjavíkur fyrir framúrskarandi ástundun við námið eða frammistöðu við próf. 6. Minningarsjóður Ingibjargar Hansen. Sjóðurinn er stofnaður með skipulagsskrá, dags. 4. jan. 1921, en staðfest af ráðherra eftir konungsboði 2. febr. s. á. Stofnféð var kr. 3000,00 gefnar af Morten Hansen skólastjóra, til minn- ingar um móður hans, Ingibjörgu Jóhannsdóttur Hansen. Féð skal ávaxta í aðaldeild Söfnunar- sjóðs Islands. Af vöxtunum komi árlega kr. 50,00 til útborgunar, sem og helmingur þess af vöxt- unum, sem er umfram kr. 50, en hinn hluti vaxtanna leggist við höfuðstólinn. Fé því, sem kemur til útborgunar, skai verja til að „styrkja fátæk börn, sem ganga í barnaskóla Reykjavík- urbæjar, einkum til að fá sér nauðsynlegan fatnað og þá einnig skófatnað". Úthlutunina annast stjórn sjóðsins í samráði við kennara skólanna. Stjórnina skipa borgarstjóri og for- stöðumenn barnaskólanna, og sé borgarstjóri formaður. 7. Sjóður Alþýðulestrarfélags Reykjavíkur. Sjóðurinn er stofnaður með skipulagsskrá, dags. 1. okt. 1924. Stofnféð var kr. 300,00, aðal- lega peningar, er tilheyrðu Alþýðulestrarfélagi Reykjavíkur, þegar það var sameinað Alþýðu- bókasafninu 1923, en að nokkru leyti gjöf „til stofnsetningar ofannefndum sjóði", frá formanni og féhirði Alþýðuiestrarfélagsins, þeim Sighvati, frv. bankastjóra, og jÞorleifi H. Bjarnas. yfir- kennara, er afhentu sjóðinn og undirskrifuðu skipulagsskrána. Féð skal ávaxta í aðaldeild Söfnunarsjóðs Islands. Vextirnir leggist allir við höfuðstólinn, og standi sjóðurinn óhreyfður, þangað til hann er orðinn kr. 100000,00. „Þá getur bæjarstjórn Reykjavíkur með samþykki dómstjóra æðsta dömstóls landsins ákveðið að verja megi allt að % hluta vaxtanna til Alþýðu- lestrarfélags i Reykjavík, er hún gengst fyrir að setja á fót með því fyrirkomulagi, er hún álítur hentugast. En þriðja hluta vaxtanna, að minnsta kosti, skal jafnan leggja við höfuðstól." 8. Barnahælissjóður Thorvaldsensfélagsins. Sjóðurinn er stofnaður með gjafabréfi, dags. 19. nóv. 1925. Stofnféð var kr. 50000,00 gefnar af Thorvaldsensfélaginu í tilefni af 50 ára af- mæli þess. — Skilyrði fyrir gjöfinni voru: „1. Reykjavikurbær láti reisa barnahæli með öllum nauðsynlegum nýtízku útbúnaði, sem taki að minnsta kosti 30 börn og sé byrjað á hælinu innan tveggja ára frá afhendingu framannefndr- ar gjafar. 2. Bamahælið beri nafnið: Bamahæli Thorvaldsensfélagsins. 3. Stjórn hælisins skipi: Borgarstjóri Reykjavíkur, sjálfkjörinn. Tveir fulltrúar kosnir af bæjarstjóm Reykjavíkur og tvær félagskonur, kosnar af Thorvaldsensfélag- inu. 4. Thorvaldsensfélagið ráði vali 5 barna á hælinu og standi straum af þeim þar.“ — Bæjar- stjórn fékk frestinn til að byggja hælið fram- lengdan í 5 ár, en veitti gjöfinni móttöku með þeim skilyrðum, sem sett voru að öðru leyti. Tafðist málið af þeim ástæðum. Félagið afhenti gjöfina 21. des. 1926. 1 okt. 1930 veitti félagið, samkv. ósk bæjarstjórnar, vegna kostnaðar við kaup á Grund við Kaplaskjólsveg fyrir starf- semi barnaheimilisins „Vorblómið", enn 4 ára frest til að byggja barnahælið. Félagið setti þó það skilyrði fyrir frestuninni, að lóð yrði ákveð- in fyrir barnahælið á næsta ári í samráði við það. — 1 sambandi við fjárhagsáætlun fyrir árið 1936 ákvað bæjarstjórn, að hefja á árinu undir- búning að byggingu barnahælis í samráði við stjórn Thorvaldsensfélagsins, og verja til þess fé Barnahælissjóðs Reykjavikur og Barnahælis- sjóð's Thorvaldsensfélagsins. Veitti bæjarstjórn borgarstjóra heimild til að taka lán til bygging- arinnar í samráði við bæjarráð. Úr frekari fram- kvæmdum varð þó ekki. Á árinu 1938 hafði bæjarstjórn enn á prjónunum áform um að reisa bamahæli á því ári. Var helzt í ráði að reisa hælið í Breiðholtslandi. Til framkvæmda kom heldur ekki að því sinni, og hefir málið ekki verið tekið upp síðan. 9. Gjafasjóður Sighvats Bjarnasonar frá 1929. Sjóðurinn er stofnaður með skipulagsskrá, dags. 25. jan. 1929. Stofnféð var kr. 1000,00, gefnar af Sighvati Bjamasyni fyrv. bankastjóra á sjötugs afmæli hans. Tilgangurinn með stofn- un þessa sjóðs er sá sami og sjóðsins frá 1890, enda tildrögin hin sömu. Féð skal og ávaxta á sama hátt og mælt er fyrir í skipulagsskrá þess sjóðs, og standi sjóðurinn óhreyfður þangað til hann er „með vöxtum og vaxtavöxtum orðinn að minnsta kosti 2000000 — tvær milljónir — króna að upphæð." 10. Afmælissjóður Reykjavíkurkaup- staðar frá 1936. Sjóðurinn er stofnaður með gjafabréfi, dags. 18. ágúst 1936. Stofnfé kr. 10057,26, gefnar af borgara í Reykjavík, sem ekki vildi láta nafns sins getið, í tilefni af 150 ára afmæli kaupstað- arins. Um ráðstöfun fjárins voru engin fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.