Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 208
194
dönsku lánunum verið bætt við lánsupphæðina
í yfirliti yfir skuldir bæjarsjóðs, þau ár sem
íslenzka og danska krónan eru ekki í jafngengi
(1922—’32). og er miðað við gengið 31. des.
árlega. Afborganir af dönsku lánunum þessi ár,
hafa vitanlega hækkað vegna gengismunarins,
en þau útgjöld (gengistapið) eru ekki talin með
afborgunum lána bæjarsjóðs í bæjarreikn., og
verður ekki séð af bæjarreikn. hvar sá kostnað-
ur er færður (sennilega óviss gjöld). Ennfremur
skal bent á, að bráðabirgðalán bæjarsjóðs til
fyrirtækjanna eru sum árin talin með afborg-
unum bæjarsjóðs í bæjarreikn., en endur-
greiðslur þeirra með teknum lánum. Sama gildir
um innstæður bæjarsjóðs i bönkum. Hér er
þetta leiðrétt (sbr. ennfr. skýringar við gjald-
lið B. IV.).
Breytingamar frá niðurstöðum bæjarreikn-
ings, hreinni aukningu eða lækkun lána, eru
þessar:
Ár 1921:
-t- 649 kr. lækkun lána stofnana.
= lækkun á aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1922:
-f 149135 kr. oftalin afborgun bæjarsjóðs (lán
til Rafmagnsveitu og Gasveitu).
= hækkun á aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1923:
4- 111566 kr. vantalin afborgun bæjarsjóðs
(endurgr. lána frá Rafmagns-
veitu og Gasveitu).
= viðb. við lækkun lána tilf. bæjarr.
Ár 1924:
+ 536 kr. oftalin afborgun bæjarsj. (aukn.
innst. banka).
4- 8473 — vantalin afborgun bæjarsjóðs (of-
talið lán til Rafmagnsveitu).
Ár 1915:
+ 5800 kr. fast lán, fallið niður úr bæjarr.
+ 17660 — aukning lána stofnana (sbr. að
framan).
4- 3575 -— oftalin afborgun fyrirtækja (sbr.
að framan).
= 19885 kr. viðbót við aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1916:
+ 1509 kr. aukning lána stofnana.
4- 4231 — oftalin afborgun fyrirtækja.
= 2722 kr. lækkun á aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1917:
+ 26891 kr. aukning lána stofnana.
4- 5548 — oftalin afborgun fyrirtækja.
= 21343 kr. viðbót við aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1918:
+ 15550 kr. aukning lána stofnana.
4- 8612 — oftalin afborgun fyrirtækja.
= 6938 kr. viðbót við aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1919:
+ 37811 kr. aukning lána stofnana.
4- 8958 — oftalin afborgun fyrirtækja.
= 28853 kr. frádr. á lækkun lána tilf. bæjarr.
Ár 1920:
4- 15319 kr. sérlán Bjarnaborgar.
4- 2550 — Viðlagasjóðslán.
4- 1679 — lækkun lána stofnana.
= 19548 kr. lækkun á aukn. lána tilf. bæjarr.
= 7937 kr. lækkun aukn. lána tilf. bæjarr.
Ár 1925:
+ 72454 kr. oftalin afborgun bæjarsj. (aukn.
innst. í banka).
4- 29096 — vantalin afborgun bæjarsjóðs (of-
talið lán til Rafmagnsveitu).
= 43358 kr. frádr. á lækkun lána tilf. bæjarr.
Ár 1926:
4- 72990 kr. oftalin hækkun lána bæjarsjóðs
(lækk. innst. banka).
= lækkun á aukningu lána tilfærð
bæjarreikningi.
V.
Óseld bankavaxtabréf eru talin með sjóðs-
eign árin 1917, 1918 og 1919. Aðrar breytingar,
sem gerðar hafa verið á sjóðnum, stafa af við-
skiptum bæjarsjóðs við vátryggingarfélögin
Baltica & Nye Danske og Albingia. Bærinn sá
um innheimtu brunabótaiðgjalda fyrir félögin,
og áttu þau flest árin frá 1924 til 1932 innstæð-
ur hjá bæjarsjóði um áramót. Upphæðir þessar
eru yfirfærðar i bæjarreikningi. Hér hefir þeim
verið bætt við sjóðinn eða dregnar frá honum,
eftir því, sem við á, þannig:
1924 + kr. 1420
1925 4- kr. 1420 + — 1457
1928 1929 4 11168 4 14484 + — 14265
1930 1932 4- — 6839 Gjöld. -| 1676
A. Rekstursgjöld.
I.
Á þessum lið hafa ýmsar breytingar verið
gerðar frá því sem hann er í bæjarreikn.