Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 212
198
Ár 1924:
Ráðst. vegna húsnseðiseklu kr.
Yfirfærsla móbirgða.......—-
-j- Endurgreidd dýrtiðarlán —-
-f- Yfirf. móbirgða f. f. ári —
9006
1959 kr. 10965
408
3752 — 4160
Samtals kr. 6805
VIII.
Við þennan lið er ekkert að athuga, nema
að á framlagi til almenningsbifreiða eru eftir-
farandi yfirfærslur:
Ár 1931 4- kr. 2500
— 1932 -)---- 2500
Ár 1925
Til húsakaupa............ kr.
Ráðst. vegna húsnæðiseklu —
-r- Endurgreidd dýrtiðarlán —
H- Yfirf. móbirgða f. f. ári —
9300
8893 kr. 18193
353
1959 — 2312
Samtals kr. 15881
IX.
Við þennan lið er að athuga, að tekjurnar eru
hér færðar til frádráttar gjöldunum, en í bæjar-
reikn. eru þær taldar sem sérstakur tekjuliður.
Yfirfærslur eru á rekstri ýmsra starfsgreinanna,
og eru þær sem hér segir í heild, miðað við
gjöldin:
Ár 1926:
-t- Endurgreidd dýrtíðarlán kr. 500.
Ár 1928:
-t- Endurgreidd dýrtíðarlán kr. 117.
Ár 1929:
Yfirfært bráðabirgðalán E. Brynjólfss. kr. 3000
-j- Endurgr. bráðabirgðalán G. Sigurðss. — 3748
Samtals kr. 748
Ár 1930:
-r- Yfirfært frá fyrra ári bráðabirgða-
lán E. Brynjólfssonar .............. kr. 3000
Ár 1938:
Vegna ábyrgðar fyrir Á. Jónsson o. fl. kr. 12000
8. Inn á þennan lið hefir, auk hinna almennu
framfærslustyrkja og meðlaga með óskil-
getnum börnum, verið tekinn sjúkrahús-
kostnaður og kostnaður vegna langvarandi
sjúkdóma. Fram til ársins 1922 eru öll þessi
útgjöld færð í einu lagi í bæjarreikn., en þá
er farið að sundurliða þau. — Endurgreiðsl-
urnar, sem í bæjarreikn. eru taldar með
tekjum eru hér færðar til frádráttar gjöld-
unum. Endurgreiðslurnar eru endurgreiddir
styrkir alls á árinu, án tillits til þess, hvort
skuldin hefir myndazt á þvi sama ári, eða
á fyrri árum. —- Frá útgjöldum vegna lang-
varandi sjúkdóma hefir verið dregið framlag
ríkisins, sem fært er sem tekjur í bæjar-
reikn., þau ár, sem það kemur til greina. Á
kostnaði vegna langvarandi sjúkdóma eru
þessar yfirfærslur:
Ár 1930 -f- kr. 51488
— 1931 -i- 54288 + kr. 51488
— 1932 -1--- 54288
Sum árin er hér sýnd nánari sunduriiðun
á kostnaði við framfærslumál en í bæjar-
reikn, og er þá farið eftir frumbókum.
Ár 1921 - kr. 5357 + kr. 6948
— 1922 — 17675 + — 9042
— 1923 — 7021 + — 18184
— 1924 — 16968 + — 8102
— 1925 - — 11796 + — 12674
— 1926 — 3165 + — 14842
— 1927 — 7812 + — 11671
— 1928 — 11671 + — 14248
— 1929 — 22247 + — 6946
— 1930 — 6946 + — 12573
— 1931 — 4573 + — 2265
— 1932 — 3394 + — 1129
X.
Gjöldin á þessum lið eru sérstakir gjaldaliðir
í bæjarreikn. og eru teknir upp óbreyttir hér,
nema að árin 1931—’32 eru eftirtaldar yfir-
færslur á viðhaldi og endurbótum á eignum bæj-
arins:
Ár 1931 + kr. 16040
— 1932 4- kr. 16040
XI.
Fram til ársins 1933 er í bæjarreikn. færður
hreinn vaxtakostnaður bæjarsjóðs, þ. e. vaxta-
greiðslur að frádregnum vaxtatekjum. Þó eru
dráttarvextir ekki færðir þar til frádráttar
vaxtakostnaði nema á árunum 1925—’26. Hér
hafa dráttarvextir verið færðir í tekjum (A.
VI.) öll árin, siðan farið var að innheimta þá
(1925). Árið 1921 er hér bætt við vaxtakostnað-
inn kr. 509, vöxtum af lánum baðhúss, sem ekki
eru taldir með í vaxtakostnaði bæjarsjóðs það
eina ár, en færðir með gjöldum baðhúss. Á
árunum 1923—’33 eru hér sýndar bæði vaxta-
tekjur og vaxtagreiðslur bæjarsjóðs, og er þar
farið eftir frumbókum. Hreinu útgjöldin eru
óbreytt samkv. bæjarreikn.
XII.
Á þessum lið hafa verið gerðar eftirfarandi
brey tingar: