Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 16
XIV
25. Heimildir frá aðalskrifstofu póst- og símamálanna í Reykjavik.
26. Heimildir frá skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík.
27—28. Skýrslur Hagstofu Islands (Verzlunarskýrslur).
29—30. Reikningar Mjólkursamsölunnar og Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavik.
31. Stjórnartíðindi, Lögbirtingablaðið og heimildir frá skrifstofu borgarfógetans í Rvík.
32. Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
33—34. Heimildir frá skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8—10.
11.
12.
13—17.
18.
19.
20.
21.
22—24.
25.
26.
27—32.
33.
34.
35.
36.
Peninga- og verðlagsmál, launa- og atvinnumál.
Reikningar bankanna og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis.
Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi), heimildir frá Landsbanka íslands og skrifst.
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
Heimildir frá Landsbanka Islands.
Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
Landsbanki Islands (árbók).
Árbók landbúnaðarins ?
Heimildir frá ríkisbókhaldinu.
Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
Skýrslur Hagstofu Islands (Verzlunarskýrslur).
Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
Kaup- og kjarasamningar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkakvennaféiagsins
Framsóknar við Vinnuveit.samb. Isl., og aðrar heimildir frá skrifstofum þessara aðila.
Heimildir frá Vörubifreiðastöðinni Þrótti.
Kaup- og kjarasamningar Iðju, félags verksmiðjufólks við Félag íslenzkra iðnrekenda.
Kaup- og kjarasamningar stéttarfélaga sjómanna (sbr. aths.) við Félag isl. botnvörpu-
skipaeigenda og heimildir frá skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavikur.
Heimildir frá stjórnum hinna ýmsu fagfélaga handiðnaðarins.
Kaup- og kjarasamningar Sjómannafélags Reykjavíkur við Félag ísl. botnvörpuskipaeig-
enda og heimildir frá skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
Kaup- og kjarasamningar Sjómannafélags Reykjavíkur við Eimskipafélag Islands og
Skipaútgerð rikisins og önnur útgerðarfyrirtæki í bænum.
Vinnulaunaskýrslur ríkissjóðs til Skattstofunnar í Reykjavík um tryggingarskyld störf
(sbr. 1. nr. 50/1946). — Ártölin í töflunni eiga við tryggingarárið, en tölur um vinnu-
vikur og launagreiðslur við fyrirfarandi ár, þ. e. 1948 og 1949.
Heimildir frá launabókhaldi bæjarsjóðs (endurskoðunardeild) og samsvarandi gögn hjá
fyrirtækjum bæjarins.
Heimildir frá launabókhaldi bæjarins (endurskoðimardeild) og skrifstofu bæjarverkfræð-
ings Reykjavíkur.
Vinnulaunaskýrslur atvinnuveitenda til skattstofunnar (sbr. 26. lið).
Skýrslur frá lögskráningarstofu skipshafna til Tryggingarstofnunar rikisins og skýrslur
hennar um iðgjaldagreiðslur.
Heimildir frá Tryggingarstofnun ríkisins.
1.
2—4.
5.
6.
7.
8.
9—12.
13.
14—15.
16—20.
21—23.
24—26.
27.
28—30.
Lýðmál.
Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
Skýrslur Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar.
Skýrslur Vinnnumiðlunarskrifstofunnar í Reykjavík.
Heimildir frá Tryggingarstofnun ríkisins.
Reikningar Reykjavíkurkaupstaðar og heimildir frá skrifstofu borgarstjórans í Rvík.
Skýrslur Vetrarhjálparinnar í Reykjavik.
Sama og 7.
Heimildir frá Tryggingarstofnun ríkisins.
Reikningar Reykjavíkurkaupstaðar.
Heimildir frá skrifstofu framfærslumála í Reykjavík (og yfirframfærslufulltrúa).
Skýrslur Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, 10 ára afmælisrit þess, útg. 1940, og
aðrar heimildir frá skrifstofu stofnunarinnar.
Skýrslur og reikningar Bamavinafélagsins Sumargjafar, 25 ára afmælisrit félagsins, útg.
1949 og aðrar heimildir frá skrifstofu þess.
Heimildir frá skrifstofu fræðslufulltrúa Reykjavikur, bæjarreikningar og ýmis skjöl bæj-
arins varðandi starfsemina.
Skýrslur Barnavemdarnefndar Reykjavíkur og heimildir frá skrifstofu nefndarinnar.
Löggæzla, réttarfar og brunamál.
1. Heimildir frá skrifstofu borgarstjóra og lögreglustjóra, svo og reikningar Reykjavíkur-
kaupstaðar.
2. Heimildir frá skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík (útlendingaeftirlit).
3. Heimildir frá Hagstofu Islands og skrifstofu borgarfógetans í Reykjavík.
4. Heimildir frá Hegningarhúsinu í Reykjavík og skrifstofu lögreglustjóra.
5. Heimildir frá skrifstofu borgarfógetans i Reykjavík.
6—9. Heimildir frá skrifstofu sakadómarans í Reykjavik (óprentaðar skýrslur).