Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 17
XV
10. Greinargerð með frumvarpi til áfengislaga, lögðu fyrir Alþingi 1952, og heimildir frá
skrifstofu lögreglustjórans i Reykjavik.
11—12. Heimildir frá skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík (útlendingaeftirlit).
13. Heimildir frá slökkviliðsstjóranum í Reykjavík.
Fræðslumál, kosningar og skemmtanalíf.
1—4. Heimildir frá skrifstofu fræðslufulltrúa Reykjavíkur, og reikningar Reykjavikurkaupst.
5. Skýrslur, teknar af nemendum í skólunum, fyrir hagfræðing Reykjavíkurbæjar.
6—19. Skýrslur skólanna og heimildir frá forstöðumönnum þeirra, svo og skrifstofu fræðslu-
málastjóra og fræðslufulltrúa.
20. Ritaukaskrá Landsbókasafnsins og aðrar heimildir frá safninu.
21. Heimildir frá háskólabókaverði.
22. Skýrslur Bæjarbókasafns Reykjavikur (óprentaðar).
23—24. Skýrslur Hagstofu Islands (Alþingiskosningar) og gjörðabók yfirkjörstjómar Reykja-
víkur.
25. Heimildir frá stjórn Leikfélags Reykjavíkur.
26. Heimildir frá skrifstofu Þjóðleikhússtjóra.
27—29. Heimildir frá skrifstofu tollstjórans i Reykjavík (skemmtanaskattsbókhald).
Opinber gjöld.
1. Ríkisreikningar Islands og heimildir frá rikisbókhaldinu.
2—3. Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
4—5. Heimildir frá Skattstofunni í Reykjavík.
6—7. Skatta- og útsvarsskrá Reykjavíkur (aðalniðurjöfnun óbreytt).
8. TJtsvarsstigar niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur.
9. Skatta- og útsvarsskrá Reykjavíkur og heimildir frá skrifstofu borgarstjóra.
70—12. Heimildir frá skrifstofu borgarstjóra (bókhald og innheimta).
13. Reikningar Reykjavíkurkaupstaðar.
Fyrirtæki Reykjavíkui'bæjar.
1. Skýrslur frá Gasveitu Reykjavíkur.
2. Skýrslur frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
3—5. Heimildir frá Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur.
6—8. Heimildir frá skrifstofu bæjarverkfræðings Reykjavíkur.
9. Reikningar Bæjarútgerðar Reykjavíkur og heimildir frá skrifstofu hennar.
10. Heimildir frá skrifstofu Strætisvagna Reykjavíkur.
Fjármál Reykjavíkurbæjar.
1~-18. Reikningar Reykjavikurbæjar og ýmsar heimildir frá skrifstofum borgarstjóra og bæjar-
fyrirtækja.
Athugasemdir og greinargerðir.
Heimildir fyrir öllum athugasemdum og greinargerðum í bókinni eru, auk þeirra heim-
3lda, sem vísað er til i sambandi við töflurnar, lög, reglugerðir og samþykktir varðandi þau
má.l, er tekin eru til meðferðar, svo og ýmis skjöl bæjarins og upplýsingar frá öðrum aðilum,
sem víðast eru tilgreindir.