Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 22

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 22
4 Hjónavígslur og breytingar á íbúatölu Reykjavíkur. Ár Beinar tölur Á þúsund lbúa (meðal mannfjöldi) Hjóna- vigslur Lifandi fæddir Dánir Fæddir umfram dána lnnfl. umfram útfl. Hjóna- vigtlur Lifandi fæddir Dánir Fæddir umfram dána Innfl. umfram útfl. 1907 124 352 224 128 393 12,3 35,0 22,3 12,7 39,1 1910 105 340 155 185 61 9,3 30,0 13,7 16,3 5,4 1915 131 539 202 337 52 9,4 38,6 14,5 24,1 3,7 1920 221 536 293 243 1053 13,2 31,9 17,4 14,5 62,7 1925 238 598 283 315 1050 11,2 28,0 13,3 14,8 49,2 1930 341 782 339 443 1181 12,5 | 28,7 12,4 16,3 43,4 1931 327 775 299 476 319 11,5 ; 27,2 10,5 16,7 11,2 1932 329 809 296 513 1205 11,1 27,2 10,0 17,3 40,6 1933 347 712 320 392 732 11,1 ' 22,9 10,3 12,6 23,5 1934 377 829 288 541 744 11,7 25,6 8,9 16,7 23,0 1935 366 801 357 444 813 10,8 | 23,8 10,6 13,2 24,2 1936 306 838 335 503 566 8,8 ■ 24,1 9,6 14,5 16,3 1937 272 757 374 383 420 7,6 21,2 10,5 10,7 11,8 1938 314 752 330 422 841 8,5 20,5 9,0 11,5 22,9 1939 325 848 326 522 331 8,6 22,4 8,6 13,8 8,8 1940 340 792 350 442 256 8,8 20,5 9,1 11,5 6,6 1941 433 896 396 500 1342 11,1 23,1 10,2 12,9 34,6 1942 512 1135 449 686 477 12,7 28,1 11,1 17,0 11,8 1943 466 1208 340 868 1045 11,1 28,9 8,1 20,7 25,0 1944 444 1276 389 887 579 10,2 29,3 8,9 20,4 13,3 1945 527 1314 369 945 1352 11,6 28,9 8,1 20,8 29,8 1946 550 1372 380 992 1384 11,5 28,7 8,0 20,8 29,0 1947 550 1587 372 1215 1521 10,9 31,5 7,4 1 24,1 30,2 1948 619 1546 391 1155 539 11,8 29,4 7,4 1 22,0 10,3 Aths.: Fram til ársins 1920 miðast tölurnar við Reykjavíkursókn, en eftir þann tíma við lög'sagnarumdæmi bæjarins. Tala fæddra og dá- inna er, fram til ársins 1931, tala fæddra og dá- inna í bænum alls, en eftir þann tíma aðeins þeirra, sem heimili eiga í bænum. Sama máli gegnir um hjónavíglsur, og er þar miðað við heimili brúður. Framhald af bls. 3. 1894: Laugames og Kleppur í Seltjarnarnes- hreppi frá fardögum þ. á. 1923: Breiðholt, Bústaðir og Eiði í Seltjarnar- neshreppi og hluti af Ártúni og Árbæ í Mos- fellshreppi (þ. e. Elliðaár með árhólmum og ár- farvegum, ásamt nokkurri landspildu á austur- bökkum ánna í sambandi við virkjun þeirra) frá fardögum þ. á. 1929: Ártún og Árbær að fullu frá 1. jan. þ. á. 1932: Þormóðsstaðir og Skildinganes í Sel- tjarnarneshreppi, svo og verzlunarstaðurinn Skild- inganes við Skerjafjörð frá 1. janúar þ. á. Ibúa- tala Skildinganess var þá 630. 1943: Elliðavatn og Hólmur úr Seltjarnarnes- hreppi, svo og spilda úr landi jarðarinnar Vatns- enda í sama hreppi (en með lögum nr. 57/1942 var Reykjavíkurbæ veitt eignarnámsheimild á þessu landi í því skyni að auka við friðland bæjarins, Heiðmörk), Grafarholt (að undanskild- um þeim hluta þess, sem liggur neðan Vestur- landsbrautar, er skyldi falla undir lögsagnarum- dæmið að 10 árum liðnum, þ. e. */, 1953) ásamt nýbýlinu Engi, Gufunes, Keldur, Eiði, Knútskot, Korpúlfsstaðir, Lambhagi, Reynisvatn og jarðar- hlutinn Hólmsheiði í Mosfellshreppi frá 1. mai þ. á. Fjórar af þessum jörðum voru eyðibýli: Knútskot, Eiði, Lambhagi og Hólmsheiði. Við manntal 1943 bjó 121 maður á sjálfum býlunum, er í ábúð voru, og 118 manns annars staðar í landareignunum, eða samtals 239 manns á hinu innlimaða svæði. Frá aldamótum, að farið var að taka manntal árlega (sbr. 1. nr. 18/1901 og 1. nr. 49/1933 um br. á þeim 1.), er íbúatalan í töflunni bls. 2 miðuð við þau manntöl, einnig þau ár, er aðal manntöl fara fram. Frá (og með) árinu 1940 eru þeir, sem taldir eru eiga lögheimili utan- bæjar, ekki teknir með í íbúatölu bæjarins, enda munu þeir yfirleitt skrásettir við manntal í heimilissveitum sínum (sbr. ennfr. Hagtíðindi Hagstofu Islands 1942, bls. 60). Lækkun íbúa- tölunnar 1940 stafar af þessari breytingu. Ef utanbæjarfólkið er talið með í íbúatölunni 1940, eins og áður var gert, hækkar hún um 698 frá árinu áður, eða um 1.8%. Tala þeirra, sem lög- heimili hafa átt utanbæjar, er tilfærð aftast í töflunni yfir íbúa Reykjavíkur, skipt eftir götum, og hefir verið sem hér segir: 1940 1020 1945 .... 1608 1941 ... 1551 1946 .... 2057 1942 ... 1393 1947 .... 2146 1943 ... 1274 1948 .... 1653 1944 ... 1561 1949 .... 1800
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.