Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 32
14
íbúar Keykjavíkur 1845, 1855 og 1865 eftir götum og hverfum,
Tala húsa og bæja Tala íbúa
1845 1855 1865 1845 1855 1865
I. Verzlunarlóðin:
Aðalstræti >» 11 13 64 99
Austurstræti »» -7 8 >> 49 54
Austurvöllur (síðar Pósthússtræti) >» 7 8 »» 52 57
Grjótagata »» 2 2 >> 9 i
Hafnarstræti (áður Strandgata) ... »» 8 8 >* 60 59
Ingólfsbrekka (síðar Skólastræti) . . >* 4 4 >> 79 119
Kirkjubrú (síðar Kirkjustræti) .... >* 1 1 >* 2 4
Kirkjugarðsstræti (síðar Suðurgata) >> 8 7 >> 42 51
Lækjargata »> 2 3 >> 17 30
Lækjartorg >> 3 2 »* 10 13
Tjamargata »* 5 5 >> 32 36
Túngata >* 2 2 »» 16 17
Vallarstræti >> 2 2 »> 10 13
I. Samtals .... 47 62 65 339 442 559
H. Hverf i:
Rauðarárhverfi 2 5 6 12 21 35
Skuggahverfi 18 23 25 78 117 139
Þingholtshverfi 18 22 27 103 147 234
Skálholtshverfi 13 19 18 7 123 136
Hólakotshverfi 8 9 11 36 44 57
Sauðagerðishverfi 6 7 7 31 36 50
Selshverfi 9 9 15 49 80 110
Hlíðarhúsahverfi 15 15 20 82 93 151
Landakotshverfi 10 10 8 44 61 45
Grjótahverfi 23 26 29 164 194 223
II. Samtals .... 122 145 166 606 921 1180
I.—II. Alls .... 169 207 231 945 1363 1739
Aths.: Þessi tafla er gerð eftir manntalsbók-
um kirkjusóknar Reykjavíkur. Þar eru hús og í-
búar flokkaðir eftir götum og hverfum aðeins eitt
ár, árið 1855, og hér hefir sömu flokkun verið fyigt
fyrir árin 1845 og 1865. Arið 1845 eru ibúar á
verzlunarlóðinni ekki taldir eftir götum. Það ár
eru öll hús (og bæir) tilfærðir þar með nöfnum,
eins og í hverfunum, en ekki sýnt við hvaða götu
þau standa. — Ibúatölunni hér ber ekki alveg sam-
an við íbúatölu aðalmanntala (sbr. töflu á bls. 2).
Framhald af bls. 13.
Skal nú gerð nokkur grein fyrir þeim breyt-
ingum gatna, sem að framan getur.
Nafnabreyting, skipting og sameining gatna:
1940: Þvergata verður Þverholt.
1941: Sellandsstígur bætist við Sólvallagötu
(vestanverða).
1942: Mjölnisvegur verður Mjölnisholt.
1944: Samgöngumálaráðuneytið úrskurðar, að
þjóðvegurinn Suðurlandsbraut skuli teljast frá
vegamótum næst innan við Tungu (þ. e. núver-
andi vegamótum Laugamesvegar), og þjóðveg-
urinn Hafnarfjarðarvegur frá Laufásvegi.
Frá 1945 hefur Laugavegur endað við núver-
andi vegamót Laugarnesvegar, en fram að þeim
tíma var mjög á reiki, hvað var talið við Lauga-
veg innanverðan. Frá 1930 til 1945 var framhald
Laugavegar nefnt i manntali Suðurlandsvegur.
Frá 1930 hefur vegurinn til Hafnarfjarðar verið
nefndur Reykjanesbraut í manntali og látinn
byrja þar, sem nú er Miklatorg. Varð engin
breyting á því 1944. Fram að 1930 var Skólavörðu-
stígurinn talinn ná allt suður fyrir öskjuhlíð,
en síðan enda við Frakkastíg og Njarðargötu.
1948: Hringbraut, austurhluti (að Miklatorgi)
verður Snorrabraut og norð-vesturhluti (meðfram
sjónum) Ánanaust. Götuspottinn milli Eiríksgötu
og Egilsgötu (áður Hringbraut 64—78) verður
Þorfinnsgata.
Götur, sem hætt liefur verið að telja íbúa við:
(Ártölin innan sviga sýna, hvenær íbúar eru
taldir við þær í manntali, sbr. Árbækur).
Defensorsvegur (1936—43), Faxagata (1947—•
48), Flugskálavegur (1931 og 1933—34), Góu-
gata (síðast 1934), Vallarstræti (síðast 1948),
Vitatorg (1922—31 og 1934—43), Titangata
(1932—40) og Þorragata (1932—42). Tvær síð-
astnefndar götur fóru undir flugvöllinn, sem og
mikill hluti af Reykjavíkurvegi. Við Kleppsmýr-
arveg eru íbúar taldir í manntali aðeins eitt ár,
1943, en síðan hafa þeir verið færðir undir Gelgju-
tanga. Hér í töflunni em íbúar á Gelgjutanga
taldir áfram við Kleppsmýrarveg.
Hverfi og húsaþyrpingar:
(Ártölin innan sviga sýna, hvenær íbúar eru
fyrst taldir þar i manntah).
1939: Bráðræðisholt (fyrir aldamót) fer undir
Grandaveg og Lágholtsveg og eitt hús (Meistara-
vellir) undir Kaplaskjólsveg.
1941: yatnsmýri (1928) fer undir flugvöll.
1942: Ánanaust (fyrir aldamót) fer undir
Mýrargötu, Grímsstaðaholt (fyrir aldamót) undir
Amargötu, Garðaveg, Sandvíkurveg, Smyrilsveg,
Súlugötu og Þormóðsstaðaveg.
1944: Býlið Breiðholt (1929) fer undir Breið-
holtsveg og Norðurmýri (1930), þ. e. býlið Reykja-
hlíð, undir Reykjanesbraut.
Framhald á bls. 15.