Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 33
Mannfjöldi í bæjum og sveitum,
15
Kaupstaðir: 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949
Keykjavík 37897 39739 40902 42815 44281 46578 48954 51690 53384 54707
Akureyri 5310 5357 5644 5842 5939 6144 6180 6516 6761 7017
Isafjörður 2812 2826 2897 2874 2905 2919 2870 2895 2830 2857
Seyðisf jörður 915 882 850 831 815 821 811 778 763 772
Hafnarfjörður 3671 3718 3873 3944 4059 4249 4466 4596 4699 4904
Vestmannaeyjar 3521 3410 3513 3524 3611 3588 3478 3478 3501 3548
Siglufjörður 2953 2833 2790 2841 2873 2877 2967 2972 3103 3069
Neskaupstaður 1123 1082 1082 1159 1177 1193 1243 1263 1293 1320
Akranes 1. — — 1929 2004 2052 2168 2321 2410 2500 2540
Ölafsfjörður — — — — — 909 915 914 938 941
Sauðárkrókur — — — — — 983 992 1003
Keflavík — — — — — — — 2157
Kaupstaðir samtals .. 58202 59847 63480 65834 67712 71446 74205 78495 80764 84835
Kauptún (300 ib. o. fl.) ... 15414 15112 14352 14711 15950 16140 16391 16294 17427 15291
Sveitir .... 47552 47426 46147 45422 44129 42770 42154 41146 40311 40916
Allt Iandið 121168 122385 123979 125967 127791 130356 132750 135935 138502 141042
Hlutfallsleg skipting %
Kaupstaðir 48,03 48,90 51,20 52,26 52,99 54,81 55,90 57,74 58,31 60,15
Kauptún 12,72 12,35 11,58 11,68 12,48 12,38 12,35 11,99 12,58 10,84
Sveitir . . 39,25 38,75 37,22 36,06 34.53 32,81 31,75 30,27 29,11 29,01
Arleg f jölgun %
Heykjavík -f-0,85 4,86 2,93 4,68 3,42 5,19 5,10 5,59 3,28 2,48
Akureyri .... 4,06 0,89 5,36 3,51 1,66 3,45 0,59 5,44 3,76 3,79
Isafjörður 0,86 0,50 2,51 4-0,79 1,08 0,48 4-1,68 0,87 4-2,24 0,95
Seyðisf jörður -f-0,22 4-3,61 4-3,63 4-2,24 4-1,93 0,74 4-1,25 4-4,07 4-1,93 1,18
Hafnarf jörður 1,55 1,28 4,17 1,83 2,92 4,68 5,11 2,91 2,24 4,36
Vestrnannaeyjar 2,30 4-3,15 3,02 0,31 2,47 4-0,64 4-3,07 0,00 0,66 1,34
Siglufjörður -4-0,74 4-4,06 4-1,52 1,83 1,13 0,14 3,13 0,17 4,41 4-1,10
■Neskaupstaður 1,17 4-3,65 0,00 7,11 1,55 1,36 4,19 1,61 2,37 2,09
^kranes — — 4,38 3,89 2,40 5,65 7,06 3,83 3,73 1,60
^lafsfjörður 16,69 0,66 4-0,11 2,63 0,32
^auðárkrókur 6,16 0,92 1,11
Keflavík .... — — — — — — — 4,35
Kaupstaðir samtals .. 0,07 2,83 6,07 3,71 2,85 5,51 3,86 5,78 2,89 5,04
Hauptún (300 ib. o. fl.) .. 8,39 4-1,96 4-5,03 2,50 8,42 1,19 1,56 4-0,59 6,95 -f-12,26
Sveitir . 4-0,69 4-0,26 4-2,70 4-1,57 4-2,85 4-3,08 4-1,44 4-2,39 4-2,03 1,50
Allt landið 0,75 1,00 1,30 1,60 1,45 2,01 1,84 2,40 1,89 1,83
Tala kaupt. (300 íb. o. fl.) 25 24 26 26 31 30 29 31 31 30
_ Aths.: Um leið og verzlun hér á landi var gef-
111 frjáls við alla þegna Danakonungs, með kon-
ungsúrskurði 18. ágúst 1786, var 6 verzlunarstöð-
veitt kaupstaðarréttindi: Reykjavík, Vest-
fnannaeyjum, Eskifirði, Eyjafirði, Skutuls- eða
fsafirði og Grundarfirði. Með opnu bréfi 28. des-
ernber 1836, voru allir kaupstaðirnir aftur lagðir
hiður nema Reykjavík.
Kaupstaðir á landinu, utan Reykjavíkur, eru
?ú 12 að tölu. Hlutu þrír þeirra kaupstaðarrétt-
á síðari hluta fyrri aldar, en 9 það sem af
er þessari öld, sem hér segir:
Akureyri með reglugerð a/8 1862 frá ®/8 1862
Isafjörður — — ie/, 1866 — 2V, 1866
Seyðisfjörður m. 1. nr. 15/1894 frá 1. jan. 1895
Hafnarfjörður — - — 75/1907 — 1. jún. 1908
Vestm.eyjar — - — 26/1918 — 1. jan. 1919
Sigluf jörður — - — 30/1918 — 20. maí 1919
Neskaupst. — - — 48/1928 — 1. jan. 1929
Akranes — - — 45/1941 — 1. jan. 1942
Ólafsfjörður —- - —- 60/1944 — 1. jan. 1945
Sauðárkrókur---------- 57/1947 — l.júl. 1947
Keflavík --------- 17/1949 — 1. apr. 1949
Húsavík ---------109/1949 — 1. jan. 1950
Kramhald af bls. 14.
Stækkun lögsagnarumdæmisins:
1932: Eftirtaldar 12 götur voru á Skildinga-
hesi, er þag var lagt undir lögsagnarumdæmi
P®jarins: Baugsvegur, Fossagata, Góugata,
V°rpugata, Reykjavíkurvegur, Reynistaðavegur,
^hellvegur, Titangata, Þjórsárgata, Þormóðs-
staðavegur, Þorragata og Þvervegur.
1943: Við síðustu stækkun lögsagnarumdæmis-
ins bættust eftirtaldar götur við: Hitaveitutorg,
Hitaveituvegur, Smálandsbraut, Teigavegur,
Urðarbraut, allar í svonefndum Smálöndum við
Grafarholt, og Vesturlandsbraut, en við hana
eru þessi býli talin, sem þá voru innlimuð: Keld-
ur, Gufunes (og Gufuness-stöð), Korpúlfsstaðir,
Reynisvatn, Engi og Ásulundur.