Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 43
25
Húsakyimi skólabarna í Keykjavík.
íbúðir á hæð Þakíbúðir K j allaraí búð ir Her-
Taia barna: Móti sól, eftir tölu herbergja Sólar- Móti Sólar- Móti Sólar- skála- íbúðir Alls
Miðbæjar- 1 2 3 4 ofl. Samt. lausar sól lausar sói lausar
skóii: 1944—’45 .. 60 430 417 288 1195 5 32 106 1338
1945—’46 .. 76 470 433 284 1263 3 26 — 149 31 3 1475
1946—’47 .. 54 329 304 241 928 — 23 ! 117 — 1 1069
1947—’'48 .. 44 284 279 236 843 — 41 2 61 30 6 983
1948—’49 .. 41 267 295 243 846 29 38 20 74 30 5 1042
1949—''50 .. 41 189 271 257 758 53 64 24 64 34 2 999
Meiaskóli:
1946—’47 .. 31 224 294 228 777 — 11 — 56 6 850
1947—’48 .. ' 36 319 360 318 1033 — 9 — 91 2 36 1171
1948—’49 .. 23 248 320 330 921 — 13 — 74 — 62 1070
1949—’'50 .. 21 225 318 295 859 — 13 3 72 — 69 1016
Austur- bæjarskóli: 1944—’45 . . 93 810 397 196 1496 35 30 21 163 13 28 1786
1945—’46 .. 105 715 415 181 1416 36 41 26 158 13 51 1741
1946—’47 .. 63 480 412 172 1127 — — — 104 5 50 1286
1947—’48 . . 87 505 453 292 1337 — — — 173 — 69 1579
1948—’49 .. 67 495 407 318 1287 — — — 165 — 52 1504
1949—’50 .. 71 404 325 325 1125 — 17 — 136 — 53 1331
Hlutfalls- tölur % Miðbæjar- skóli: 1944—’45 . 4,5 32,1 31,2 21,5 89,3 0,4 2,4 7,9 100,0
1945—’46 . . 5,1 31,9 29,4 19,2 85,6 0,2 1,8 — 10,1 2,1 0,2 100,0
1946—’47 . . 5,0 30,8 28,5 22,5 86,8 — 2,2 — 10,9 — 0,1 100,0
1947—''48 .. 4,5 28,9 28,4 24,0 85,8 — 4,2 0,2 6,2 3,0 0,6 100,0
1948—’49 .. 3,9 25,6 28,3 23,3 81,1 2,8 3,7 1,9 7,1 2,9 0,5 100,0
1949—’50 .. 4,1 19,0 27,1 25,7 75,9 5,3 6,4 2,4 6,4 3,4 0,2 100,0
Meiaskóii:
1946—’47 .. 3,6 26,4 34,6 26,8 91,4 — 1,3 6,6 0,7 100,0
1947—’48 . . 3,1 27,2 30,7 27,2 88,2 — 0,8 — 7,8 0,2 3,0 100,0
1948—’49 .. 2,2 23,2 29,9 30,8 86,1 — 1,2 — 6,9 — 5,8 100,0
1949—’50 .. 2,1 22,1 31,3 29,0 84,5 — 1,3 0,3 7,1 — 6,8 100,0
Austur- baejarskóli: 1944—’45 .. 5,2 45,3 22,2 11,0 83,7 2,0 1,7 1,2 9,1 0,7 1,6 100,0
1945—’46 . . 6,0 41,1 23,8 10,4 81,3 2,1 2,4 1,5 9,1 0,7 2,9 100,0
1946—’47 .. 4,9 37,3 32,0 13,4 87,6 — — — 8,1 0,4 3,9 100,0
1947—’48 .. 5,5 32,0 28,7 18,5 84,7 .. — — 11,0 — 4,3 100,0
1948—’49 . . 4,5 32,9 27,1 21,1 85,6 — — — 11,0 — 3,4 100,0
1949—’50 .. 5,3 30,4 24,4 24,4 84,5 — 1,3 — 10,2 — 4,0 100,0
Aths.: Um heilbrigðiseftirlit í barnaskólum
hafa ekki gilt og gilda ekki enn neinar ákveðn-
ar» samræmdar reglur (sjá lög um fræðslu bama,
nr- 34/1946, 55. gr.). Heilbrigðiseftirliti og heilsu-
gaszlu er í aðalatriðum hagað eins við alla barna-
skóla Reykjavikur, samkvæmt erindisbréfi skóla-
teknanna frá bæjarstjóm. Við hvern skóla starf-
ar skólalæknir og fastráðin hjúkmnarkona, sem
kaía með höndum eftirlit með heilsufari bam-
^hna, þrifnaði og döfnun, svo og hollustuhátt-
í skólunum.
1 byrjun hvers skólaárs eru öll bömin berkla-
Prófuð og þau, sem reynast jákvæð, send til
frekari rannsóknar i Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur. Kennarar og starfsfólk skólanna er og
berklaskoðað. Þá fer einnig fram almenn heil-
brigðisskoðun bamanna, og ef eitthvað athuga-
vert kemur þá (eða síðar á skólaárinu) í ljós
við heilsufar þeirra, er þeim bömum visað til
frekari athugunar hjá heimilislæknum eða sér-
fræðingum, ef þess gerist þörf. Þau börn, sem
reynast með óþrif (lús), en það má nú heita
úr sögunni (sbr. töflur bls. 21—22), eru aflúsuð
og heimilunum veitt aðstoð við nauðsynlega
hreinsun. Almennt hreinlæti barnanna er at-
hugað og reynt að bæta úr því, sem ábótavant
reynist. Öllum mæðrum (eða forráðamönnum)
7 ára barna er stefnt til viðtals og upplýsinga
Framhald á bls. 31.