Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 49
31
Árangur berklarannsóknarinnar í Reykjavík 1945.
Tala fólks Af 1000 ibúum Hlutfalls-
Fólk með virka berklaveiki: Fundið við rann- sóknina Áður þekkt Samtals Fundið við rann- sóknina Áður þekkt Samtals tala (%) fundinna tilfella
0— 4 ára 3 6 9 0,7 1,3 2,0 33,3
5— 9 — . ,. T , 2 9 11 0,6 2,4 3,0 18,2
10—14 — 1 14 15 0,3 3,7 4,0 6,7
15—19 — 12 34 46 2,8 7,8 10,6 26,1
20—24 — 22 55 77 4,5 11,2 15,7 28,6
25—29 — 9 68 77 2,2 16,5 18,7 11,7
30-—34 — 6 45 51 1,6 11,9 13,5 11,8
35—39 — 5 26 31 1,5 7,6 9,1 16,2
40—44 — 3 18 21 1,1 6,5 7,6 14,3
45—49 — 1 12 13 0,4 4,7 5,1 7,7
50—o9 — .... 1 10 11 0,3 2,8 3,1 9,1
60—69 — . 3 7 10 1,4 3,2 4,6 30,0
Yfir 69 ára 3 2 5 1,7 1,1 2,9 60,0
Samtals 71 306 377 1,6 6,7 8,3 18,8
Fólk með vafasamar °g gamlar berkla- breytingar:
0— 4 ára ■■ 4 18 22 0,9 3,9 4,8 18,2
5—9 — 13 70 83 3,6 19,3 22,9 15,6
10—14 — 21 100 121 5,6 26,9 32,5 17,3
15—19 — 22 47 69 5,1 10,9 16.0 31,9
20—29 — 95 166 261 10,5 18,4 28,9 36,4
30—39 — 142 238 380 19,8 33,2 53,0 37,4
40—49 — 138 159 297 25,9 30,0 55,9 46,5
50—59 — 136 80 216 37,8 22,2 60,0 63,0
60—69 — .... 98 32 130 45,5 14,8 60,3 75,4
Yfir 69 ára 68 12 80 38,8 6,9 45,7 85,0
Samtals 737 922 1659 16,2 20,4 36,6 44,5
Alls 808 1228 2036 17,8 27,1 44,9 39,7
Ath.: Á árinu 1945 fór fram berklarannsókn á framkvæmd rannsóknarinnar, sjá Heilbrigt líf,
öllum íbúum bæjarins. Um fyrirkomulag og tímarit RKl, VII. árg., 1.—2. hefti, 1947.
Rramhald af bls. 25.
leitað hjá þeim um heilsufar barnanna, hvaða
farsóttir þau hafa fengið, hvort þau taka lýsi
heima eða óskað sé eftir, að þau fái það í skól-
anum, heimili barnanna (stærð og tegund íbúð-
ar), systkini, tölu heimilismanna o. fl.
Öll börn skólanna eru mæld og vegin haust
°S vor (og stimdum einnig um áramót)
°S þannig fylgzt með hæðar og þyngdarfram-
förum þeirra. Ef framförum einhverra barna
virðist ábótavant, eru þau athuguð sérstaklega.
Lýsi fá öll böm (ókeypis) í skólimum, nema
vitað sé, að þau taki það heima eða þoli ekki
iýsisgjöf. Öll þau böm, sem skólalæknir telur
nafa þörf fyrir ljósböð, njóta þeirra í skólunum,
®vo og önnur börn, ef óskað er, eftir því, sem
a®tæður leyfa. Eru ljósastofur í ölliun skólum,
hafa þær tekið til starfa, sem hér segir:
f Laugamesskóla haustið 1935 (um leið og heima-
yistin, sbr. hér á eftir), í Austurbæjarskóla í
arsbyrjun 1938, i Miðbæjarskóla haustið 1939
®S í Melaskóla á öndverðu árinu 1947. Áður en
'jósböð voru komin í alla skólana, voru þau not-
nokkuð fyrir böm utan viðkomandi skóla-
umdæma. — Aðstoðarstúlkur starfa við ljósböð
og lýsisgjafir.
Við alla skólana eru leikfimissalir eða sérstök
leikfimishús, ásamt heitum og köldum böðum,
og stunda öll börn leikfimi, sem til þess em
fær. Böm með hryggskekkju em send í sjúkra-
leikfimi og þá undanþegin annarri leikfimi á
meðan, en þeim bömum hefir ört fækkað á
undanförnum ámm miðað við heildartölu barn-
anna, eins og sjá má af töflu bls. 27. Sérstakir
baðverðir starfa við skólaböðin og hafa eftirlit
með því, að bömin notfæri sér þau. Öll börn
skólanna njóta sundkennslu frá 9 ára aldri og
ljúka tilskildu sundprófi (sbr. lög nr. 25/1940).
Sundlaug er í kjallara Austurbæjarskólans, og
stunda þar sundnám nemendur þess skóla svo og
Miðbæjarskólans. Nemendur Melaskólans sækja
sundnám i Sundhöllina, en nemendur Laugarnes-
skólans i Sundlaugarnar. — Á undanförnum ár-
um hafa um 85% af nemendum barnaskólanna
notið fimleikakennslu. Á ámnum 1945/46—
1949/50 voru að meðaltali um 52% nemendanna
við sundnám og 84,5% fullnaðarprófsbarna luku
sundprófi.
Framhald á bls. 32.