Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 50
32
Fólk með berklabreytingar í lungum í íleykjavík 1945.
Tala fólks Af 1000 íbúum
Með Með vafasamar Með gamlar Samtals Með Með vafasamar Með gamlar Samtals
berkla berkla- breytingar berkla- breytingar berkla berkla- breytingar berkla- breytingar
Karlar:
0—-4 ára . 4 i 10 15 1,8 0,4 4,4 6,6
5—9 — .. 4 3 34 41 2,2 1.7 18,7 22,6
10—14 — .. 6 4 50 60 3,3 2,2 27,7 33,3
15—19 — .. 13 6 21 40 6,5 3,0 10,5 20,1
20—24 — .. 38 10 28 76 16,7 4,4 12,3 33,4
25—29 — .. 37 16 47 100 19,7 8,5 25,0 53,2
30—34 — .. 24 12 70 106 13,5 6,8 39,3 59,6
35—39 — .. 9 8 69 86 5,5 4,9 41,8 52,1
40—44 — .. 8 8 55 71 5,9 5,9 40,7 52,5
45—49 — .. 10 4 61 75 8,6 3,4 52,3 64,3
50—54 — .. 3 4 46 53 3,1 4,2 48,2 55,5
55—59 — .. 2 1 46 49 3,0 1,5 68,2 72,7
60—64 — .. 2 0 32 34 5,2 0,0 82,5 87,6
65—69 — .. 0 0 26 26 0,0 0,0 57,5 57,5
70—79 — .. 3 2 27 32 5,6 3,8 50,8 60,2
Yfir79 — .. 0 0 4 4 0,0 0,0 28,8 28,8
Samtals .. 163 79 626 868 7,7 3,7 29,6 41,1
Samt. % • • 18,8 9,1 72,1 100,0 — — — —
Konur:
0—4 ára . 5 2 9 16 2,2 0,9 4,0 7,0
5—9 — . . 7 3 43 53 3,9 1,7 23,8 29,4
10—14 — . . 9 3 64 • 76 4,7 1,6 33,4 39,6
15—19 — . . 33 13 29 75 14,2 5,6 12,4 32,1
20—24 — .. 39 24 50 113 14,8 9,1 19,0 42,9
25—29 — .. 40 22 64 126 17,9 9,9 28,7 56,5
30—34 — . . 27 19 91 137 13,5 9,5 45,5 68,5
35—39 — . . 22 16 95 133 12,6 9,2 54,3 76,1
40—44 — . . 13 10 70 93 9,2 7,1 49,4 65,7
45—49 — .. 3 5 84 92 2,2 3,6 61,2 67,0
50—54 — . . 3 6 58 67 2,7 5,5 52,7 60,9
55—59 — .. 3 0 55 58 3,4 0,0 62,9 66,3
60—64 — .. 6 1 37 44 9,1 1,5 56,3 67,0
65—69 — . . 2 1 31 34 3,0 1,5 47,0 51,5
70—79 — .. 2 1 37 40 2,5 1,3 46,7 50,5
Yfir79 — . . 0 0 11 11 0,0 0,0 38,5 38,5
Samtals .. 214 126 828 1168 8,9 5,2 34,4 48,5
Samt. % .. 18,3 10,8 70,9 100,0 — — — —
Alls .... 377 205 1454 2036 8,3 4,5 32,1 44,9
— % .. 18,5 10,1 71,4 100,0 — — — —
Framhald af bls. 31.
Við Laugamesskólann hefir verið rekin heima-
vist fyrir veikluð böm síðan haustið 1935, og
rúmar hún nú 23 börn. Dvelja bömin þar frá
byrjun október til loka maí, drengir og stúlkur
á vixl hvort ár, valin af skólalseknum skólanna,
hlutfallslega eftir nemendatölu hvers skóla. —
Sérstök forstöðukona veitir heimavistinni for-
stöðu, og heilbrigðiseftirlit annast læknir og
hjúkrunarkona.
Tannskoðun og tannaðgerðir er fastur liður
í heilsugæzlu skólanna, en framkvæmd þess hefir
verið og er enn nokkuð á reiki. Hefir ekki
reynzt kleift að framkvæma almennar og kerfis-
bundnar tannaðgerðir á börnunum, en þeim hag-
að eftir því, sem ástæður og timi hefir leyft,
en aðaláherzla lögð á tannskoðun og nauðsyn-
legustu viðgerðir. Tannlækningastofur em við
alla bamaskólana, og starfar við hvem skóla
tannlæknir ásamt aðstoðarstúlku. — Skýrslur
hafa ekki verið gerðar um tannskoðun og tannað-
gerðir skólanna á undanfömum árum nema í
Miðbæjarskólanum (sbr. töflu bls. 26—27).
XJm nokkurra ára skeið hefir verið imnið að
rannsóknum á andlegum þroska skólabama bæj-
arins, fyrst af Signrði Thorlaciusi, skólastjóra,
en nú imdanfarin þrjú skólaár á vegnm Matthí-
asar Jónassonar, uppeldisfræðings, og hefir hann
gert athugun á einstökum nemendum skólanna,
eftir beiðni skólastjóra eða fræðslufulltrúa. Hefir
einn af föstum kennurum við bamaskóla bæjar-
ins starfað hjá honum að þessum athugunum,
sem annars eru reknar af ríkinu.