Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 67
49
Ýmsar fasteignir bæjarsjóðs Reykjavíkur 1950, (frh.).
Fasteignir, er bær- Notandi lóðar Flatarm. Fasteignamat 1000 kr. Lóðaverð
inn notar til almennings þarfa: Barónsstígur .... lóða m2 Lóðir Hús pr. m2 kr.
Iþróttamál, Sundhöllin 5250,0 31,5 505,9 6,00
Sundlaugavegur . — Sundlaugarnar 1535,0 2,3 38,9 1,50
Barónsstígur .... Lýðmál, Leikskóli 1215,0 7,3 18,2 6,00
Drafnarstígur .... — Leikskóli — 18,2 —
Eiríksgata 37 .... — Barnah. Suðurborg 613,9 7,4 46,7 12,00
Eaplaskjólsvegur . — Barnah. Vesturborg 3681,0 0,4 26,3 0,11
Uanghoítsvegur .. — Vöggustofa, Hlíðarendi .. 6100,0 0,9 29,3 0,15
Laufásvegur 53, 55 — Barnaheimili 2006,0 30,0 134,4 15.00
Skúlag. Sjávarb. . — Framfærsl. (geymsla) . .. 1200,0 18,0 6,8 15,00
Þvottalaugavegur —• Þvottalaugarnar 6900,0 6,9 19,4 1,00
f'orfinnsgata — Bamah. Suðurborg 286,9 2,9 48,1 10,00
Samtals .... 82505.1 348,2 2956,3 4,20
Alls .... 371235,4 902,4 5274,3 2,43
Reykjavíkurhöfn.
1 árslok
1940 1945 1950
Vatnsflötur hafnar:
Innan skjólgarða m2 420168 414368 391908
-f- bryggjur m2 8844 9244 11850
Vatnsflötur m2 411324 405124 380058
Þar af:
Dýpi 5,0 m m2 231124 241124 241124
— undir 5,0 m m2 180200 164000 138934
Bryggjur og bólvirki (legupláss):
Skipabryggjur og bólvirki m 1100 1271 1431
Bátabryggjur m 360 480 834
Samtals m 1460 1751 2265
Skjólgarðar:
Grandagarður m 742 742 742
Norðurgarður m 543 543 543
Ingólfsgarður m 264 264 264
Samtals m 1549 ~ 1549 1549
Aths.: 1 Arb. 1940, bls. 183 og Arb. 1945,
49, er gerð grein fyrir framkvæmdum við
“öfnina fram til haustsins 1945. Helztu fram-
fcyæmdir siðan og til ársloka 1950 eru þær, sem
nú skal greina:
2. Faxagarður: A árunum 1947—48 var byggð
160X10 m trébryggja meðfram Faxagarði aust-
anverðum.
Bátahöfn og fyrirhuguð togarahöfn við
Grandagarð: Unnið hefir verið áfram að upp-
fyilingu meðfram Grandagarði, og er hún orðin
66400 m2 að flatarmáli. Tvær bryggjur, hvor
99X6,7 m., hafa verið byggðar í bátahöfninni
til viðbótar, og eru bátabryggjumar nú þrjár,
en fyrirhuguð er þar enn ein bryggja. 1 togara-
uöfninni eru fyrirhugaðar tvær jámþilsbryggj-
Ur> hvor 80—100X60 m. Hefir verið lokið við
aÖ fylla upp kjamann I aðra þeirra.
A uppfyllingunni við Grandagarð hafa verið
staðsettar tvær fiskvinnslustöðvar, Fiskiðjuver
rikisins í Grandabótinni og Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjan Faxi s/f í krikanum við Örfirisey.
Fiskiðjuverið tók til starfa á öndverðu árinu
1947, en er ekki fullgert enn þá (sjá skýrslu
Atvinnumálanefndar Reykjavíkurbæjar 1950, bls.
73—75). Faxaverksmiðjan hóf fyrst starfsemi
haustið 1950. — Höfnin hefir byggt 57X6,7 m.
trébryggju út af Faxaverksmiðjunni til afnota
fyrir hana.
10. Hús: Byggð hafa verið 23 hús (geymslu-
hús og verbúðir) á Grandagarði fyrir bátahöfn-
inni, samtals 234 m. löng, 10,3 m. breið og um
11 þús. m3 að rúmmáli. Hús þessi eru jafnframt
brimvamarveggur.
11. Örfirisey: Byrjað er á uppfyllingu vest-
an við Örfirisey, er miðar að því, að landsvæði
eyjarinnar, sem nú er talið 4,2 ha., stækki um
3,6 ha., eða 36000 m2. Lagður hefir verið vegur
út eftir eyjunni að leigulóð Hins ísl. steinolíu-
hlutafélags (sjá yfirlit um lóðir hafnarinnar),
en félagið hefir byggt þar oliugeymi, sem tek-
inn var í notkun á sumrinu 1951. Frh. bls. 51.