Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 69
51
Leikvangar og garðar í Reykjavík 1950, (frh.).
Notandi lóðar Flatarm. lóða m2 Fasteignamat 1000 kr. Lóðaverð pr. m2 kr.
Lóðr Hús
Bústaðavegur .... Golfvöllur 373000,0 37,3 30,5 0,10
Suðurlandsbraut . Skeiðvöllur við Elliðaár 29000,0 2,3 4,3 0,08
Njarðargata „Tívoli“-garður 21000,0 42,0 29,1 2,00
Skógræktarsvæði:
Fossvogur Skógræktarfélag Reykjavíkur .... 93200,0 13,0 — 0,14
Suðurlandsbraut* — — (við Rauðavatn) 100000,0 5,0 — 0,05
Samtals .... 193200,0 18,0 — 0,10
Kirkjugarðar:
Ljósvallagata .... Kirkjugarður 34500,0 5,2 0,15
Reykjanesbraut* . Kirkjugarður 75000,0 75,0 5,8 i 1,00
* Kirkjugarður (bálstofa) 28000,0 28,0 376,6 | 1,00
Samtals .... 137500,0 108,2 382,4 í 0,78
Aths.: Auk þeirra garða, sem hér eru taldir,
annast bærinn nokkra aðra bletti og garða og
t>er kostnað við þá, svo sem: Landakotstún,
Lækjargötubrekku, grasbletti í Hringbraut og
á Skólavörðuholti, garða við Hnitbjörg (lista-
safn E. J.), Miðbæjarskólann, Húsmæðraskól-
ann og Kvennaskólann.
Svæði þau, sem auðkennd eru með *, hafa
ekki verið endanlega ákveðin. Er stærð þeirra
Wæld á uppdráttum í mælikvarða 1 : 2000 og
landverðið áætlað með hliðsjón af fasteignamati
nærliggjandi lóða.
Vellir íþróttafélaga, Golfvöllur, Skeiðvöilur,
„Tívoli“-garður og skógræktarsvæðin hafa ver-
ið afhent viðkomandi félögum til afnota með
vissum skilmálum. Um afhendingu á landi fyrir
kirkjugarðsstæði fer eftir lögum (1. nr. 13/1929),
og annast bærinn framræslu landsins og legg-
ur til ofaníburð í götur og gangstíga innan
garðanna.
Matjurtagarðar Reykjavíkurbæjar.
Hverfi: Uthl. Ár Meðal- stærð m2 Tala garða Stærð garða ha.
1946 og ’47 1948 1949 og ’50 1951 1946 1947 og ’48 1949 1950 1951
Aldamótagarður . 1934 375 67 67 67 67 2,68 2,68 2,68 2,68 2,68
Gróðrarstöðvar .. 1933 375 69 69 69 69 3,36 3,36 3,36 3,36 3,36
Kaupmannstún ... 1940/42 450 81 81 81 81 4,66 4,66 4,66 4,66 4,66
Kaupmannstún ... 1945 300 34 34 34 34 1,26 1,26 1,26 1,26 1,26
Krensás 1940/41 300 23 23 23 23 0,87 1,44 1,44 0,87 0,87
Seljaland 1942 250 138 138 138 138 4,85 5,00 5,00 4,61 4,61
'^tnsmýri 1942 300 31 31 31 31 1,12 1,12 1,12 1,12 1,12
Jónstún I 1943 300 25 25 25 25 0,85 0,85 0,85 0,85 0,85
£ónstún II 1944/45 300 20 20 20 20 0,75 0,75 0,75 0,75 0,75
Skildinganes 1945 300 17 17 17 17 0,45 0,52 0,52 0,45 0,45
Kringiumýri 1933/45 700 627 610 610 610 47,68 41,43 41,43 46,81 46,81
Kossvogur I .... 1945 300/280 64 39 10 10 0,28 0,28 0,28 0,28 0,28
Kossvogur H ... 1946 340 180 180 180 180 6,20 6,20 6,20 6,20 6,20
Kauðavatn ...... 1949/50 350 . . — 285 285 — — 7,38 13,20 13,20
^ungutún 1944 300 125 87 87 87 4,44 2,23 2,23 3,91 3,91
Laugarnesgarðar . 1951 410 — — — 83 — — — — 3,40
Holtsgarðar 1951 400 — — — 45 — — — — 2,50
Samtals .. 1501 1421 1677 1805 79,45 71,78 79,16 91,01 96,91
Aths.: 1 stærð garðanna eru innifaldir vegir meðalstærð garðanna i hverju hverfi. Fasteigna-
garðlöndin. Raunverulega stærð sjálfra sáð- matsverð garðanna, sem tilfært er í yfirlitinu
eitanna má nokkum veginn reikna út eftir hér að framan, er sumpart áætlað.
Keykjavikurhöfn. Framh. af bls. 49.
Unnið er nú að endurbyggingu Ingólfsbryggju
°S framlengingu hennar meðfram Ingólfsgarði,
°S er það verk vel á veg komið. Frá enda Ing-
ólfsgarðs inn í höfnina er fyrirhuguð 100X11,7
m. skjólbryggja af svipaðri gerð og Grófar-
bryggjan, þ. e. grjótfylltur garður með jám-
veggjum. Er undirbúningur hafinn að fram-
kvæmd þess verks.