Árbók Reykjavíkurbæjar

Ukioqatigiit
Senere udgivet som:

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 82

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 82
64 Bústaðavegshús Tala húsa Tala íbúða Flatarm. m2 Rúmmál m3 Áætl. (4 bygg.kostn. 2 herb. 3 herb. 4 herb. Samt. Pr. m3 kr. 1000 kr. Gerð I 27 54 54 108 4181,8 24791 7128 288 Gerð II 26 — 52 52 104 5023,2 29911 8008 268 Samtals .... 53 54 106 52 212 9205,0 54702 15136 277 Aths.: I ág. 1949 hóf bærinn byggingu 25 íbúðarhúsa við Bústaðaveg og þar í grennd, með 100 íbúðum, og jafnmargra húsa og íbúða í apr. 1950. — Útvegaði bærinn byggingarleyfi fyrir ö,llum þessum húsum, en auk þess lögðu ein- staklingar fram fjárfestingarleyfi fyrir nokkr- um íbúðum, svo að alls verða byggð þarna 53 hús, að tilstuðlan bæjarins, með samtals 212 íbúðum, sem seldar verða einstaklingum. Húsin eru af tveim gerðum, hvert með fjór- um íbúðum, tveim í hvorum enda. Flatarmál og áætlaður hálfur byggingarkostnaður ibúð- anna er, sem hér segir: Gerð I 2 herb. niðri 64,11 ms 55 þús. kr. — 13 — uppi 79,64 — 77 — — — II 3 — niðri 83,47 — 66 — — — II 4 — uppi 99,00 — 88 — — Auk þess sem íbúðimar á efri hæð eru um 16 m! stærri en íbúðir neðri hæðar, fylgir íbúð- unum uppi þakrýmið. — Em þær íbúðir verð- lagðar 22 þús. kr. hærra til kaupenda en íbúð- imar niðri, miðað við áætlaðan hálfan bygg- ingarkostnað. — Hverri íbúð fylgir eldhús, steypi- bað og geymsla. — Auk þess er á neðri hæð þvotta- og þurrkherbergi (11,11 m2), sameigin- legt fyrir hinar tvær íbúðir í hvomm húsenda, og er þar einnig komið fyrir tveim miðstöðvar- kötlum, hvorum fyrir sína íbúð. Sá háttur hefir verið á hafður við byggingu þessara húsa, að bærinn lætur steypa húsin, múr- húða og mála að utan með steinmálningu („snow- cem“), gera þau fokheld með jámklæddum þök- um (ómáluðum), fullgildum útihurðum og gleri í gluggum (grunnmáluðum). Bærinn lætur og ganga frá þakrennum og sérstöku hitunarkerfi fyrir hverja ibúð. — Er áætlað, að kostnaðurinn við þessar framkvæmdir nemi helming endanlegs byggingarkostnaðar húsanna, og er það sú upp- hæð, sem tilfærð er í töflunni hér að ofan. — Þá fjárhæð lánar bæjarsjóður kaupendunum til 50 ára með 3% ársvöxtum gegn 1. veðrétti í íbúðunum. — Afborganir og vextir greiðast með jöfnum mánaðargreiðslum. Kaupendum er skylt að hafa fullgert íbúðir sínar innan tveggja ára frá því, að framkvæmd- inn bæjarins við húsin er lokið, en bærinn læt- ur einnig ganga frá raflögnum I húsunum, og er kostnaðurinn við það ekki innifalinn í láninu. — Ef kaupendur óska þess, fullgera verktakar íbúðirnar að öðru leyti, samkvæmt fyrirfram ákveðnum reglum, annars er kaupendunum heim- ilt að gera það sjálfir, undir umsjón verktak- anna eða annarra byggingarmeistara, sem bera þá ábyrgð á framkvæmdinni gagnvart byggingar- nefnd. Við undirskrift kaupsamnings greiða kaup- endur tryggingarfé — 15, 20 og 25 þús. kr. eftir stærð íbúða, tveggja, þriggja og fjögurra herbergja, og gengur það til greiðslu á kostnaði við raflagnimar, en mismuninn fá kaupendurnir endurgreiddan til að fullgera íbúðirnar, eftir nánara samkomulagi. — Bærinn áskilur sér for- kaupsrétt og forleigurétt að íbúðunum, eftir nán- ar settum reglum, þannig að komið er í veg fyrir, að hægt sé að ráðstafa þeim í gróðaskyni. Frh. af bls. 63. En með framangreindum lögum nr. 14/1952 er ríkisstjórninni heimilað að lána sveitarfélögum 4 millj. kr. til útrýmingar á heilsuspillandi íbúð- um, samkv. III. kafla laganna frá 1946. Með breytingu á þeim lögum, sem um getur hér á eftir, var ákveðið, að lánskjör á fé því, sem ríkissjóður leggur fram á árinu 1952, samkv. III. kafla laganna, skuli vera þau, að ársvextir séu 5(4 % og lánstiminn 20 ár. Með lögum nr. 27/1952, 22. jan., um breyting á 1. nr. 44/1946, er bætt við þau lög nýjum kafla, er nefnist: Lánadeild smáíbúðarhúsa. Þar segir: „Stofna skal lánadeild, sem veitir einstakl- ingum í kaupstöðum og kauptúnum lán til bygg- inga smárra íbúðarhúsa, er þeir hyggjast koma upp að nokkru eða verulegu leyti með eigin vinnu sinni og fjölskyldu sinnar. — Ríkissjóður legg- ur fram 4 milljónir króna sem stofnfé lána- deildarinnar." Er það framlag veitt samkv. fram- angreindum lögum um ráðstöfun á tekjuafgangi ríkissjóðs 1951. Lánadeildin tók til starfa í lok febr. 1952, sbr. auglýsingu félagsmálaráðim. 29. febr. — Fyrir lánum til smáibúðabygginga, samkv. lögunum, skulu sitja barnafjölskyldur, ungt fólk, sem stofnar til hjúskapar, og fólk, sem býr í heilsuspillandi húsnæði, er ekki verð- ur útrýmt með íbúðarbyggingum sveitarfélaga, samkv. III. kafla laganna. Lán til hverrar smá- íbúðar má eigi vera hærra en 30 þús. kr„ láns- tími allt að 15 ár, ársvextir 5(4%. Skal það tryggt með 2. veðrétti í húseigninni, en á 1. veð- rétti má eigi hvíla hærri upphæð en 60 þús. kr. Smáíbúðarhús við Sogaveg/Grensásveg: Sum- arið 1950 efndi bæjarráð til athugunar á mögu- leikum á því að gera einstaklingum i bænum kleift að koma sér upp smáíbúðarhúsum. I apríl 1951 stofnaði bæjarráð svo til samkeppni um tillöguuppdrætti að gerð smáhúsa á svæði (aust- an Grensásvegar milli Sogavegar og Bústaða- hverfis), sem valið hafði verið fyrirhuguðu smá- húsahverfi. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 6. marz 1951 hafði bygging smáíbúðarhúsa, allt að 80 m1 að grunnfleti og 260 ms að rúmmáli, verið gefin frjáls. Skyldu uppdrættimir miðað- ir við þá stærð húsa, þó þannig, að hægt væri að byggja þau í tveim áföngum, 55 m2 og 80 m1, sem og að síðar væri hægt að stækka þau í nálega 100 mJ. 1 júlí/ág. 1951 var úthlutað 112 lóðum á áður- nefndu svæði undir smáhús. Var umsækjendun- um, gegn vægu gjaldi (kr. 200,—), gefinn kost- ur á að byggja eftir þrem þeirra uppdrátta, sem borizt höfðu, og að áliti sérstakrar dómnefnd- ar reyndust beztir, en dómsniðurstöður hennar vom birtar síðari hluta júlímánaðar. Hafa um 100 umsækjendanna valið aðra hvora teikning- anna, sem fengu 1. og 2. verðlaun, og byggt húsin á hinu leyfða hámarki (80 m3 og 260 m’)- Annars var mönnum frjálst að byggja eftir öðr- um teikningum, og hafa nokkrir umsækjendanna notað sér það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.