Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 83

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 83
65 Kjallara- og braggaíbúðir í Reykjavík. Beinar tölur Hlutfallstölur % Ivjallaraíbúðir Ibúðir 1 Karlar Konur Börn Samtals íbúðir Karlar Konur Börn Samtals 1946: Góðar 253 335 376 276 987 13,4 15,9 16,2 16,7 16,2 Sæmilegar 688 832 923 639 2394 36,5 39,4 39,8 38,6 39,3 Lélegar 710 718 771 547 2036 37,7 34,0 33,2 33,1 33,5 Mjög lélegar .... 149 144 152 115 411 7,9 6,8 6,6 6,9 6,8 Ohæfar 84 82 97 78 257 4,5 3,9 4,2 4,7 4,2 Samtals .... 1884 2111 2319 1655 6085 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 % .... — 34,7 38,1 27,2 100,0 — — — — — Þar af: 1 herbergi 633 >> >> ,, 1314 33,6 >> >> >> 21,6 2 _ 917 ,, >> >> 3244 48,7 ,, 53,3 3 — o. fl. .. 334 >> >> » 1527 17,7 >> >> >> 25,1 Braggaíbúðir 1946: Góðar 14 20 22 21 63 4,3 5,3 5,3 4,1 4,8 Sæmilegar 84 96 108 130 334 25,8 25,5 26,0 25,5 25,6 Lélegar 139 148 186 232 566 42,6 39,3 44,8 45,4 43,4 Mjög lélegar .... 70 82 86 114 282 21,5 21,7 20,7 22,3 21,7 Óhæfar 19 31 13 14 58 5,8 8,2 3,2 2,7 4,5 Samtals .... 326 377 415 511 1303 100,0 100,0 ioo.o 100,0 100,0 1947 við manntal . 625 629 823 2077 30,1 30,3 39,6 100,0 1948 _ — . >> 624 665 869 2158 28,9 30,8 40,3 100,0 1949 — _ „ 620 626 924 2170 28,6 28,8 42,6 100,0 1950 — — >> 598 636 976 2210 >> 27,0 28,8 44,2 100,0 Aths.: 1 lögum nr. 57/1929 um íbúð i kjöll- urum, en þau gengu í gildi 1. jan. 1930, segir svo (1. gr.): ,,1 kaupstöðum og kauptúnum, sem hafa yfir 100 íbúa, má ekki taka kjallara til íbúðar 1 húsum þeim, sem byggð eru hér eftir. — Eigi jhá heldur gera kjallaraíbúðir í húsum, sem hyggð voru áður en lög þessi öðlast gildi." — _ þessum stöðum má, samkv. lögunum, þvi að- eins nota eldri kjallaraíbúðir, að þær fullnægi vissum skilyrðum um hollustuhætti, að íbúðar- herbergin séu ekki grafin dýpra í jörð en 1 m., að gluggar þeirra snúi allir í sólarátt, minnst 25 cm. frá jörðu, og forgarður, ekki mjórri en ^ m., aðgreini húsin frá götu, ef íbúðargluggar eru á þeirri hlið. — Heimilt er þó að veita um stundarsakir undanþágu frá þessum skilyrðum, eh árlega skal velja úr 1/20 hluta þeirra, þær lökustu, og banna íbúð i þeim. Lögin hafa haldizt óbreytt, en ákvæðum þeirra hefir ekki verið fylgt. 1 nálega hverju íbúðar- núsi, sem byggt hefir verið síðan 1929, hafa ibúð- lr verið innréttaðar í kjallara, nokkurn veginn eftir þvi, sem húsrúm hefir leyft, og það látið °átalið af byggingaryfirvöldunum. Árið 1928 voru um 800 kjallaraibúðir í bæn- hni, eða um 15% af íbúðum alls. Kjallaraíbúðir Pser, sem teknar voru í notkun á árunum 1930—■ “8, voru ekki taldar með í skýrslum byggingar- fulltrúa (sbr. bls. 61), þar eð þær voru, lögum samkvæmt, óleyfilegar. Frá og með 1939 eru hjallaraíbúðimar taldar með í skýrslum bygging- hrfulltrúa, enda leit hann svo á, að um leið og hhsaleigunefnd tók að ákveða leigu í þessum íyúðum, væm þær raunverulega viðurkenndar, Pótt byggingarnefnd samþykkti þær ekki. — Af ®kýrsiunum virðist mega ráða, að um fjórða nver íbúð, sem tekin hefir verið í notkun eftir l“39, Sé í kjallara. Vorið 1946 fór fram skoðun á öllum kjallara- íbúðum, og íbúðum, sem þá höfðu (í byrjun júni) verið teknar i noktun í hermannaskálum, sem byggðir voru í bænum á hernámsárunum. — Skoðun kjallaraíbúðanna framkvæmdu múrara- meistari og trésmiður, en herskálanna heilbrigðis- fulltrúi og heilbrigðislögregluþjónn. Flokkuðu þeir ibúðimar eftir gæðum. — Taflan hér að ofan sýnir, hvernig íbúðirnar skiptast í flokka eftir mati skoðunarmannanna, hve margt fólk karl- ar, konur og börn, innan 16 ára aldurs, bjó í hverjum flokki íbúða, svo og hvernig kjallara- íbúðirnar skiptust eftir tölu herbergja. Af kjallaraíbúðunum, 1884 að tölu, voru 25% i timburhúsum, en 75% í steinhúsum. — Skipting íbúðanna eftir gæðum var mjög mismunandi, tiltölulega miklu fleiri lélegar og óhæfar íbúðir í timburhúsum en steinhúsum. Af þeim íbúðum, sem töldust góðar, voru aðeins 3% í timburhús- um, en 64% af mjög lélegum og 55% af óhæf- um íbúðum. Ibúðir með einu herbergi (og einstaklingsherb.) voru tiltölulega mun fleiri lélegar og óhæfar en góðar og sæmilegar. — Heimilin voru og fjöl- mennari í góðum og sæmilegum íbúðiun en í hinum lélegu og óhæfu. 1 40—50% lélegra og óhæfra íbúða voru aðeins 1—2 í heimili, en í 45% sæmilegra og 58% góðra íbúða voru fleiri en 4 heimilismenn. Fjölskyldufólk bjó i 75%, en einhleypir í 25% íbúðanna alls. — Rúmlega 70% íbúðanna töldust hafa eldhús, 4% aðgang að eld- húsi eða eldunarpláss af öðru tagi, en hinar höfðu ekki skilyrði til eldunar. 1 þeim íbúðum, sem yfirleitt voru af lélegra taginu að dómi skoðunarmanna, bjó nálega eingöngu einhleypt fólk. Vegna hins mikla húsnæðisskorts í bænum á undanfömum ámm mim tiltölulega lítið af kjall- araíbúðum þeim, sem vom i notkun 1946, hafa verð rýmt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.