Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Síða 99
81
Skráð hlutafélög í Reykjavík.
Tala Hlutafé Tala Hlutafé Tala Hlutafé
Ár: félaga millj. kr. Ár: félaga millj. kr. Ár: félaga millj. kr.
1901—10 23 0,9 1941 .... 54 3,1 1946 .... 71 7,3
1911—20 68 10,3 1942 .... 49 3,7 1947 .... 53 12,6
1921—30 82 5,5 1943 .... 49 4,4 1948 .... 32 10,4
1931—35 43 2,9 1944 .... 53 6,1 1949 .... 42 4,4
1936—40 114 4,4 1945 .... 72 8,5 1950 .... 38 3,8
Aths.: Samkvæmt lögum nr. 42/1903, sem öðl-
uðust gildi 1. apríl 1904, skyldi tilkynna öll firmu
(nema eins manns firmu) og láta innrita þau á
„verzlunarskrá" í viðkomandi umdæmi. Virðast
8 hlutafélög hafa verið skráð hér i bæ, stofnuð
fyrir þann tíma.
Með lögum nr. 77/1921 um hlutafélög, sem
gengu í gildi 1. jan. 1922, voru ákvæði laganna
frá 1903, varðandi hlutafélög, úr gildi felld. Sam-
kvæmt þeim lögum skyldi tilkynna til skráning-
ar fyrir 1. júlí 1922 öll hlutafélög, sem stofnuð
höfðu verið fyrir gildistöku laganna, svo og er-
lend félög, er hér höfðu starfað, ella skyldu þau
strikuð út af skrá. Þessari endurskráningu eldri
hlutafélaga var ekki að fullu lokið fyrr en á
árinu 1927, enda veitti stjórnarráðið frest á þeim
framkvæmdum.
1 töflunni er miðað við dags. samþykkta fé-
laganna, en tilkynningar um stofnun þeirra birt-
ast tíðum ekki fyrr en á næsta ári. Nokkur brögð
eru að því, að félög breyti um nafn, og er þvi f jölg-
un hlutafélaga (og aukning hlutafjár) nokkru
minni en taflan gefur til kynna. Tilfært hlutafé
í töflunni er samanlagt skráð hlutafé félaganna.
Gjaldþrot í Reykjavík.
Ár 1931 Tala Af öllu land- inu % Ár 1941 Tala Af öllu land- inu %
12 33,3 2 25,0
1932 7 17,9 1942 — —
1933 .... 10 41.7 1943 8 100,0
1934 8 30,8 1944 10 90,9
1935 14 v 48,3 1945 2 66,7
1936 9 39,1 1946 5 41,7
1937 . . 1 8,3 1947 12 80,0
1938 . . 8 47,1 1948 6 75,0
1939 ... 6 42,9 1949 6 54,5
1940 . . 1 25,0 1950 6 50,0
Innstæður í lánsstofnunum í Reykjavík, í millj. kr.
Landsbankinn Útvegsbankinn Búnaðarbankinn Spari-
Ársl.: 1941 . Spari- innlán Velti- innlán Sam- tals Spari- innlán Velti- innlán Sam- tals Spari- innlán Velti- innlán Sam- tals sjóður Rvíkur Alls
63,0 70,3 133,3 22,9 17.3 40,2 10,4 4,6 15,0 7,7 196,2
1942 . 100,5 114,6 215,1 31,4 37,9 69,3 14,5 6,5 21,0 10,3 315,7
1943 . 164,8 119,2 284,0 46,6 42,5 89,1 23,6 10,7 34,3 14,5 421,9
1944 . 209,4 150,8 360,2 57,6 59,1 116,7 31,2 18,2 49,4 16,3 542,6
1945 . 221,8 114,8 336,6 64,2 65,4 129,6 36,4 13,6 50,0 17,4 533,6
1946 . 207,5 72,8 280,3 60,8 46,7 107,5 37,8 11,5 49,3 16,6 453,7
1947 . 213,3 82,7 296,0 57,4 52,7 110,1 42,9 8,1 51,0 17,4 474,5
1948 . 212,1 98,3 310,4 69,6 35,7 105,3 45,4 13,8 59,2 18,9 493,8
1949 . 219,1 96,9 316,0 82,2 31,7 113,9 51,1 14,6 65,7 20,8 516,4
1950 . 222,9 222,8 445,7 87,6 30,3 117,9 57,6 17,7 75,3 20,7 659,6
1951 . 219,9 372,7 592,6 91,4 33.0 124,4 62,1 18,7 80,8 21,3 819,1
, Aths.: Taflan sýnir innstæðufé í sparisjóðum,
i hlaupareikningum og í reiknings- og viðskipta-
ianum í lánsstofnunum í Reykjavík, en útibúum
uti á landi er sleppt.
Landsbanki Islands var stofnaður með lögum
14/1885 og tók til starfa 1886. Með lögum nr.
‘/1930 var ákveðið að stofna hlutafélag, sem
Uefndist TJtvegsbanki Islands h.f., og hafa skyldi
það hlutverk að starfrækja banka, er sérstaklega
styddi sjávarútveg, iðnað og verzlun. Árið 1929
hafði starfsemi Islandsbanka, sem stofnaður var
með lögum nr. 11/1902 og tók til starfa í júní
1904, lagzt niður. Rann hann inn í Útvegsbank-
ann. Útvegsbankinn tók til starfa 12. apríl 1930.
Með lögum nr. 31/1929 var Búnaðarbanki Islands
stofnaður, og tók hann til starfa í júní 1930.
Tilgangur hans skyldi vera að styðja landbúnað-
inn, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hóf
starfsemi sína 28. apríl 1932.