Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 106
88
Greiðslur ríkissjóðs vegna dýrtíðarráðstafana í 1000 kr.
1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951
I. Innanlandsneyzla:
Kjöt, niðurgreiðslur — 3996 11234 15346 — 5623 4576 6953 7003 2441
Kjötstyrkur — — — 2966 11694 20648 21453 9160 4392 260
Kartöflur — — 83 71 557 1752 2004 1272 426 662
Mjólk (og mjólkurvörur) .. — 3449 3716 3661 3995 3600 4744 5730 6850 8484
Smjör (innl.) — — 358 34 — 1802 3305 6405 2851 2507
— (erlent) — — — — — — 3780 3450 413 —
Smjörlíki 329 — — — — 2210 4047 2838 7072 7315
Fiskur 38 — — — — 188 702 626 574 683
Sykur — — — — — 107 — — — —
Ull — — — — — 19 — — — —
Fiski/fóðurmjöl 1250 500
Áburður 922
Kol 157
I. samtals .... 2696 7945 15391 22078 16246 35949 44611 36434 29581 22352
II. TJtflutningsuppbætur:
Kjöt 2314 — 6643 1636 — — 3767 — — —
Ostur — — 26 — — — — — — —
Gamir 4
Gæmr 11597 — 2909 2774 — — — — — —
Ull 5848 — — — 22 3145 1037 — — —
Saltfiskur — — — — — — — 9000 71 249
Lýsi — — — — — — 1268 — —
Fiskábyrgð — — — — 21042 14492 22682 -r-1884 —
Til lækk. fiskframl.kostn. — — — — — — — 5000 — —
II. samtals .... 19763 — 9578 4410 22 24187 20564 36682 -r-1813 249
I,—II. Alls .... 22459 7945 24969 26488 16268 60136 65175 73116 27768 22601
Aths.: Taflan sýnir árlega útgjöld ríkissjóðs ar tilfærslur hafa orðið á tilföllnum árlegum
vegna niðurgreiðslna á vöruverði innanlands og greiðslum milli ára.
vegna verðuppbóta á útfluttar vörur, en nokkr-
Framh. af bls. 87.
geldfjárkjöt) nýtt (fryst) og saltað var greitt
niður frá ársbyrjun 1943 til 15. sept. 1945, að nið-
urgreiðslunum var hætt og í þess stað tekið að
greiða neytendunum svonefndan kjötstyrk. Kjöt-
niðurgreiðslur voru svo aftur teknar upp 1. marz
1947, þótt kjötstyrkurinn héldist allt til marz-
mánaðar 1950, en frá sept. 1948 höfðu aðeins
tiltölulega fáir neytenda orðið hans aðnjótandi
(sjá ennfr. 1. nr. 37/1946 og 1. nr. 61/1949). Á
tímabilinu 1. maí til 15. sept. 1943 var nauía-
og kálfakjöt verðuppbætt til framleiðendanna með
60 aur. pr. kg.
Niðurgreiðslur á heildsöluverði kindakjöts hafa
verið sem hér segir pr. kg.:
1. jan. ’43 til 1.
1. maí ’43 — 15.
15. sept. ’43 — 15.
15. — ’44 — 15.
1. apr. '47 — 31.
1. jan. '50 —
maí ’43 kr. 1.00
sept. ’43 — 1,60
— ’44 — 3.00
— '45 — 3.11
des. ’49 — 1.76
— 0,84
Kartöflur hafa verið greiddar niður síðan haust-
ið 1943 nema nýja uppskeran, sem kemur fyrst
á markaðinn á sumrin. Oft hafa engar innlend-
ar, niðurgreiddar kartöflur fengizt um nokkurt
skeið að sumrinu, áður en aðaluppskeran hefir
hafizt, og niðurgreiðslur því fallið niður þann
tíma.
Nýmjólk hefir verið greidd niður til mjólkur-
búanna síðan 1. maí 1943.
Smjör var fyrst greitt niður á tímabilinu 1.
jan. 1943 til 16. apríl 1944. Árið 1945 tók að
flytjast hingað nokkuð af ódýru, erlendu smjöri,
sem svo var tekið inn í vísitöluna. Var niður-
greiðslum smjörs þá hætt, en þær aftur teknar
upp í júní 1947. Var þá tekið að greiða niður
verð hins erlenda smjörs, þannig, að útsöluverð
þess nam kr. 10.00 pr. kg. Það magn af ísl.
smjöri frá mjólkurbúunum, sem greitt var niður
á árinu 1947, var selt á sama eða svipuðu verði
og erlenda smjörið. Sú lækkun á útsöluverði,
sem tilgreint er i töflunni, gildir því um inn-
lenda smjörið. Skömmtun var tekin upp á smjöri
1. maí 1948, og allt það smjör, sem inn í vísi-
töluna gekk, var greitt niður, en nokkuð af ó-
skömmtuðu smjöri var einnig á markaðinum.
Hefir því raunverulega tvenns konar útsöluverð
verið á smjöri síðan, skömmtuðu og óskömmt-
uðu. Það útsöluverð, sem tilfært er í töflunni,
gildir um óniðurgreitt, ísl. smjör frá mjólkur-
búunum, en verð á heimasmjöri hefir verið nokkru
lægra. Verð niðurgreidda smjörsins finnst með
því að draga lækkunina frá hinu tilgreinda út-
söluverði. —
Smjömiðurgreiðslur hafa verið þessar pr. kg-:
1. jan.
Júní
Sept.
’43 til 16. apr. -44 kr. 8,50
’47 — sept. '48 — 19,50
’48 — — ’49 — 26,30
’49 — — ’50 — 28,20
’50 — — 10,00
Smjörlíki hefir verið greitt niður siðan 1. jú^j
1947, með kr. 2,20 pr. kg. í heildsölu til 28. apn
1950, en síðan með kr. 5.82 pr. kg.
Saltfiskur hefir verið greiddur niður frá miðjú
ári 1947, með kr. 1.10 pr. kg. í heildsölu fram
til 1. jan. 1949, en siðan með kr. 1.25.