Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 108

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 108
90 Framfærslukostnaður í Reykjavík. Matvörur Annað Tj'tgjalda- upphæð kr. Kjötmeti Fiskur | Mjólk ogj feitmeti Korn- vörur > s 'Cö TJ K> m s_, co Íg « :0 •>> > fc Samtals © m C ;o 02 2 ui H o Fatnaður ÍO -8 ‘3 X T5 '1 Iho Samtals Alls Jan.—marz 1939 313 157 610 267 151 168 1667 216 642 786 542 2186 3853 Október 1939 321 161 618 279 139 197 1714 243 676 786 559 2264 3979 1940 522 241 907 435 298 272 2675 397 905 786 688 2776 5451 1941 798 303 1306 469 304 296 3476 452 1033 872 812 3169 6644 1942 1550 376 2326 593 460 397 5702 502 1404 983 1026 3915 9616 1943 1211 473 2161 738 430 459 5471 541 1580 1093 1337 4551 10022 1944 1239 488 2293 785 422 433 5660 555 1766 1100 1376 4797 10457 1945 1287 488 2404 791 421 504 5895 611 1872 1100 1499 5082 10977 1946 1311 526 2661 858 420 476 6252 575 2007 1108 1681 5371 11623 1947 1035 555 2719 992 480 529 6310 689 2387 1155 1999 6230 12540 1948 871 537 2644 1055 430 540 6077 673 2463 1257 2028 6421 12498 J1949 1020 537 2736 973 434 583 6283 663 2551 1305 2180 6699 12982 1950 marz . 2152 575 2922 1073 434 657 7813 671 2692 4297 2217 9877 17690 1950 okt. .. 2474 651 3711 1599 641 1195 10271 775 3372 4451 2754 11352 21623 1951 — .. 2829 891 4402 2003 828 1606 12559 1173 4826 4620 3337 13956 26515 Vísitölur Jan.—marz 1939 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Október 1939 103 103 101 104 92 117 103 113 105 100 103 104 103 1940 167 153 149 163 197 162 160 184 141 100 127 127 141 1941 255 193 214 176 201 176 208 209 161 111 150 145 172 1942 495 239 381 222 305 236 342 232 219 125 189 179 250 1943 387 301 354 276 285 273 328 250 246 139 247 208 260 1944 396 311 376 294 279 258 340 257 275 140 254 219 271 1945 411 310 394 296 278 300 354 283 292 140 281 232 285 1946 418 334 436 322 277 283 375 266 313 141 310 246 302 1947 330 353 446 372 317 314 378 319 372 147 369 285 325 1948 278 341 433 395 284 321 365 312 384 160 374 294 324 1949 326 341 448 365 287 346 377 307 397 166 402 306 337 1950 marz . 687 365 479 402 287 390 469 311 419 547 409 452 459 1950 — .. 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1950 okt. . . 114 113 127 149 148 182 131 116 125 104 124 j 115 122 1951 — .. 131 155 151 188 191 245 161 175 179 108 151 ; 1 141 150 Aths.: Haustið 1922 var gerð áætlun um heild- arútgjöld 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, mið- að við verðlag ársins 1914, áður en stríðið hófst, og nam hin áætlaða útgjaldaupphæð kr. 1800.00. Á grundvelli þessarar áætlunar, lítt breyttum, reiknaði Hagstofa Isiands breytingar framfærslu- kostnaðarins frá ári til árs, allt frá 1914 til 1939, miðað við verðlagið 1914 (Sjá Árb. 1940, bls. 60). Með lögum nr. 10/1939, 4. apríl, um gengis- skráningu og ráðstafanir í því sambandi, var svo ákveðið, að skipuð yrði nefnd, sem gera skyldi yfirlit yfir framfærslukostnað í Reykjavík 1. dag hvers mánaðar frá ársbyrjun 1939 (í apr. þó 11. í stað 1.). — Skyldi nefndin sjálf ákveða eftir hvaða reglum yrði farið, að fengnum tillög- um Hagstofu Islands. Var vísitölureikningur Hag- stofunnar endurskoðaður með hliðsjón af reikn- ingum 40 verkamanna, sjómanna og iðnaðar- manna í bænum um heimilisútgjöld þeirra í eitt ár, frá júlíbyrjun 1939 til jafnlengdar 1940. — Meðalársútgjöld tæplega 5 manna verkamanna- fjölskyldu i Reykjavík, er þannig voru fundin, voru svo færð til samræmis við verðlagið á 1. árs- f jórðungi 1939, og sú upphæð, sem reyndist vera rúml. kr. 3850,00, gerð að grundvelli (= 100) fyrir hinum nýja vísitölureikningi. (Sjá Hagtíð- indi H. 1. 1940, bls. 47—53). — Á árinu 1943 fór fram ný endurskoðun á vísitölugrundvellin- um, sem leiddi þó ekki til neinna breytinga á honum (sbr. Hagtíðindi H.l. 1944, bls. 9—26). Með lögum nr. 22/1950, 19. marz, um gengis- skráningu, launabreytingar o. s. frv., var út- reikningi visitölu framfærslukostnaðarins breytt þannig, að nú skyldi miða við húsaleigu í hús- um, fullgerðum eftir árslok 1945 í stað þess, að áður hafði húsnæðisliðurinn breytzt samkvæmt vísitölu viðhaldskostnaðar. Þá skyldi reiknað með útsöluverði á kjöti, án frádráttar kjötstyrks, en kjötstyrkurinn var innleiddur með bráðabirgða- lögum nr. 81/1945, sbr. lög nr. 37/1946, og kom hann í stað beinnar niðurgreiðslu á útsöluverði kjöts, frá 1. okt. 1945 að telja. — Útgjalda- upphæð sú, sem reiknuð yrði með þessum hætti fyrir marz 1950, skyldi vera nýr grundvöllur fyr- ir síðari breytingum hennar, og skyldi því sett = 100 i hinni nýju vísitölu. Við þessa breytingu á vísitölureikningnum varð visitalan í marzbyrjim 1950 459 stig i stað 355 eftir fyrri reglunni. — Hækkaði hún því við breytinguna um 104 stig, 27 stig vegna niður- fellingar kjötuppbótanna og 77 stig vegna breyt- ingar húsnæðisliðsins. Við þá hækkun ber að hafa í huga, að hún stafaði ekki af raunveru- legri breytingu á húsaleigu, heldur af breyttri reikningsaðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.